Tíminn - 10.10.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.10.1989, Blaðsíða 1
Verkalýðshreyfingin á í stórdeilum út af vaxtapólitík Ásmundar og hlutverki Alþýðubankans í peningamalum: B u ii lanc lí ■ li lávaxl ta- ágreiningur í ASI Guðmundur J. Guðmundsson segir að Dags- vaxtahækkun skömmu áður. Deilurnar hafa nú brún hafi farið fram á að miðstjórn ASI beitti sér dregið fram að nýju grundvallarspurninguna fyrir vaxtalækkun og verið svarað með fúkyrð- Um það hvort eða hvernig verkalýðshreyfingin um og skætingi, sem þeim þyki einkennileg eigi að taka þátt í bankarekstri. Bankasjónar- viðbrögð úr sjálfum höfuðstöðvum alþýðu- mið, sem svo hafa verið kölluð og miðast við samtakanna. Viðbrögð miðstjórnar hins vegar hagsmuni banka, geta stangast illilega á við þá skýrast af því að Alþýðubankinn með forseta hagsmuni sem verkalýðshreyfingin vill verja. ASÍ í broddi fylkingar hafði staðið að umdeildri # Blaðsíða 5 Hussein Jórdaníukonungur, hin bandarísk ættaða drottning hans og sonur þeirra, eru hér boðin velkomin af Sveini Björnssyni sendiherra og siðameistara á Hótel sögu í gær. Tlmamynd Aml BJarna Hussein Jórdaníukonungur og fylgdarliö gisti á Hótel Sögu:__________________________ Fjórgiftur og herjans karl Hussein Jórdaníukonungur gisti Hótel Sögu í Reykjavík í nótt en hann kom hér við á leið sinni frá Ítalíu til Kanada. Konungurinn og fylgdarlið hans höfðu 65 herbergi í hótelinu fyrir sig. Hussein hefur getið sér orð fyrir að vera slyngur stjórnmálamaður og nýtur mikillar virðingar sem slíkur bæði í Arabalöndunum og á Vesturlöndum. Erindi hans á Ítalíu var einmitt að afla fylgis við áætlanir Mubaraks Egyptalandsforseta um friðsamlega lausn vandans fyrir botni Miðjarðarhafs. Hussein hefur einnig getið sér nokkurn orðstír sem kvennamaður, en hann er fjórgiftur og er til þess tekið hve glæsilegar konur hans hafa verið. • Baksíða Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.