Tíminn - 10.10.1989, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.10.1989, Blaðsíða 12
12 Tíminn I rAl i I TÁ T T I .1 | .1 rv v irvivi v ivi/in Þriöjudagur 10. október 1989 RESNBOGIINN ilieykjavíkO Kvikmyndahátíð í Reykjavík 7.-17. október A-salur Himinn yfir Berlín (Himmel uber Berlin) Nýjasta mynd meistarans Wim Wenders um ástir engils I mannheimum. Aöalleikari myndarinnar, Bruno Ganz, er sérstakur gestur Kvikmyndahátíöar. Sýnd kl. 7.30 og 10 D-salur Salaam Bombay Magnað meistaraverk frá Indlandi um undirheima Bombay. Leikstjóri: Mira Nair. Sýnd laugardag kl. 5 og 7 Geggjuð ást (Crazy Love) Vægöarlaus en bráöskemmtileg belgísk mynd um lífshlaup ólukkunnar pamfíls. Byggð á sögum Charles Bukowski. Leikstjóri: Dominiau Deruddere Sýndkl. 9og 11.15 Bönnuö innan 12 ára D-salur Eldur í hjarta mínu (Une flamme dans mon coeur) Erótiskt meistaraverk svissneska leikstjórans Alain Tanner. Sýnd kl. 9 og 11.15 i D-sal A-salur Hanussen k Síðasta mynd þríleiks ungverska meistarans István Szabó meö Klaus-Maria Brandauer í hlutverki dávaldsins Hanussen. Sýnd kl. 5 Bönnuö innan12ára B-salur Klakahöllin Sigurvegarinn af síðustu norrænu kvikmyndahátíðinni í Rúðuborg, byggð á samnefndri skáldsögu Tarjei Vesaas. Leikstjóri Per Blom. Sýnd kl. 5 og 7. C-salur Redl ofursti Annar hluti þríleiks István Szabo um ofursta sem leikur tveimur skjöldum. Aðalhlutverk Klaus-Maria Brandauer. Sýnd kl. 9 C-salur Hættuspil (Agent Trouble) Létt frönsk spennumynd í anda gömlu . meistaranna. Aðalhlutverk: Catherine Deneuve. Leikstjóri: Jean-Pierre Mocky. Sýnd kl. 5 og 7. interRent Bilaleiga Akureyrar REGNBOGIINN Frumsýnir Óskarsverðlaunamyndina: Pelle sigurvegari Frábær - stórbrotin og hrífandi kvikmynd, byggð á hinni sígildu bók Martin Andersen Nexö um drenginn Pelle. Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal hin eftirsóttu Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin. Aðalhlutverkin feðgana Lasse og Pelle leikar þeir Max Von Sydow og Pelle Hvenegaard og er samspil þeirra stórkostlegt. Leikstjóri er Bille August er gerði hinar vinsælu myndir „Zappa" og „Trú, von og kærleikur". Sýnd kl. 5 og 9 CÍCCCCG' Flugan II (The Fly II) Allt er á fullu I toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennugrínmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn" með sér. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 með utibu allt í krmgurri landið, gera þer mögulegt aö leigja bil á emum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis Med tlie two toughcsl coj» in town. Otte's jast alitik- snutrliT thau tllC Htflff. Ung hjón lifa í vellystingum og lífið brosir við þeim, ung, ástfangin og auðug. En skjótt skipast veður í lofti, peningarnir hætta að streyma inn og þau leita á náðir kókaíns, þá fer að síga á ógæfuhliðina fyrir alvöru. Aðalhlutverk: James Woods (Salvador) og Sean Young (No Way Out). Leikstjóri: Harold Becker (The Onion Field). Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan12ára Þriðjudagstilboð í bíó! Aðgöngumiði kr. 200.- 1 stór Coca Cola og stór popp kr. 200.- Þrælmögnuð spennumynd sem gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Alalhlutverk: Eric Stoltz, Dapne Zuniga, Lee Richardson og John Getz. Leikstjóri: Chris Walas Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Janúar maðurinn Metaðsóknarmynd allra tíma Batman er núna frumsýnd á íslandi sem er þriðja landið til að frumsýna þessa stórmynd á eftir Bandaríkjunum og Bretlandi. Ekki í sögu kvikmyndanna hefur mynd verið eins vinsæl og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á afarkostum. Batman trompmyndin árið 1989 Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Keaton, Kim Basinger, Robert Wuhl Framleiðendur: John Peters, Peter Guber Leikstjóri: Tim Burton Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5 og 7.05 Frumsýnir toppmynd ársins Tveir á toppnum 2 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO CAIil Kringlunni 8 — 12 Sími 689888 VaMngahúaið Múlakaffi ALLTAF í LEIDINNI 37737 38737 u\m ^SI^ Næstu sýningar aUVER; 5/10 fi. kl. 20,7. sýn., uppselt 11/10 mið. kl. 20, uppselt 12/10 fi. kl. 20,uppselt 13/10 fö. kl. 20, uppselt 14/10 lau. kl. 15 uppselt 14/10 la.kl. 20, uppselt 15/10 su. kl. 15 uppselt 15/10 su. kl. 20, uppselt 17/10 þri. kl. 20 18/10 mið. kl. 20, uppselt 19/10 fi. kl. 20, uppselt 20/10 fö. kl. 20, uppselt 21/10 lau. kl. 15 21/10 lau.kl. 20 22/10 su. kl. 15 22/10 su. kl. 20 Sýningum lýkur 29. október n.k. Miðasalan Afgreiðslan I miðasölunni er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Simapantanireinnig virka daga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Síminn er 11200. Greiðslukort SÍiB> ÞJÓDLEIKHÚSID LEIKFÉLACÍ REYKIAVlKlJR SiM116620 Sala aðgangskorta hófst í Borgarleikhúsinu 5. október og stendur yfir daglega frá kl. 14-20. Aðgangskort gilda að 4 verkefnum vetrarins, 3 á stóra sviðinu og 1 á því litla. Kortaverð: Á frumsýningu kr. 10.000, aðrar sýningar kr. 5.500. Sími í miðasölu 680680. 4 Ktrwttoeie KÍHVER5KUR UEITIMQA5TAÐUR MÝBÝLAVEQI 20 - KÖPAVOQI S 45022 BILALEIGA LAUGARAS SÍMI 3-20-75 Salur A Laugarásbíó frumsýnir fimmtudaginn 28.09/89 Draumagengið January Man - Mynd tyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Susan Sarandon, Mary Elizabeth Mastrantonio, Harvey Keitel Framleiðandi: Norman Jewison Leikstjóri: Pat O'Connor Sýnd kl. 9.10 og 11 Metaðsóknarmynd allra tíma Batman bMhöi Frumsýnir toppmyndina: Stórskotið Hún er komin nýjasta ævintýramyndin með Indiana Jones. Hinar tvær myndimar með „lndy“, Ránið á týndu örkinni og Indiana Jones and the temple of doom, voru frábærar, en þessi er enn betri. Harrison Ford sem „Indy" er óborganlegur, og Sean Connery sem pabbinn bregst ekki frekar en fyrri daginn. Alvöru ævintýramynd sem veldur þér örugglega ekki vonbrigðum. Leiksfjóri Steven Spielberg Sýnd kl. 5,7.30 og 10 sýning föstud. 13. okt. kl. 20.00 sýning laugard. 14. okt. kl. 20.00 sýning laugard. 21. okt. kl. 20.00 Siðasta sýning Miðasala opin alla daga frá 16.00-19.00. og til 20.00 sýningardaga. Sími 11475. Mtl Kvl ! l |tHKt<>1*1HH »*l t» K 5K4*111.N Ki4»t»5 í.tAivn nmt* »1 HS| DreamTeíí/?? Sá sem ekki hefur gaman af þessari stórgóðu gamanmynd hlýtur sjálfur að vera léttgeggjaður. Michael Keaton (Batman), Peter Boyle (Taxi Driver), Christopher Lloyd (Back to the Future) og Stephen Furst (Animal House) fara snilldarlega vel með hlutverk fjögurra geðsjúklinga sem eru einir áferð í New York eftir að hafa orðið viðskila við lækni sinn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Salur B K-9 Hún er komin hér toppmyndin Dead Bang þar sem hinn skemmtilegi leikari Don Johnson er í miklum ham og lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Það er hinn þekkti leikstjóri John Frankenheimer sem gerir þessa frábæru toppmynd. Dead Bang - ein af þeim betri f ár. Aðalhlutverk: Don Johnson, Penelope Miller, Willlam Forsythe, Bob Balaban Framleiðandi: Steve Roth Leiksljóri: John Frankenheimer Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Frumsýnir toppmyndina: Útkastarinn JAAIES BF.LIJSHI mmmmtmmm. K-9 Kynnisl tveim hörðusfu löggum borgarinnar. Önnur er aðeins skarpari. I þessari gáskafullu spennu-gamanmynd leikur James Belushi fíkniefnalögguna Thomas, sem ekki læfur sér allt fyrir brjósti brenna, en vinnufélagi hans er lögregluhundurinn „Jerry Lee“, sem hefur sínar eigin skoðanir. Þeir eru langt frá að vera ánægðir með samslarfið en eftir röð svaðilfara fara þeir að bera virðingu fyrir hvor öðrum. Sýnd kl. 5,7,9og11 Bönnuð innan 12 ára Salur C Tálsýn (Die hard, Lethal Weapon) sem er hér kominn með eitttrompið enn hina þrælgóðu grín-spennumynd Road house sem er aldeilis að gera það gott víðsvegar í heiminum í dag. Patrick Swayze og Sam Elliott leika hér á alls oddi og eru I feikna stuði. Road house er fyrsta mynd Swayze á eftir Dirty Dancing. Road House ein af toppmyndum ársins. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Sam Elllott, Kelly Lynch, Ben Gazzara. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Rowdy Herrington. Bönnuð Innan16ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Metaðsóknarmynd allra tíma Batman er núna frumsýnd á íslandi sem er þriðja landið til að frumsýna þessa sfórmynd á eftir Bandaríkjunum og Bretlandi. Ekki I sögu kvikmyndanna hefur mynd verið eins vinsæl og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á afarkostum. Batman írompmyndin árið 1989 Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Keaton, Kim Basinger, Robert Wuhl Framleiðendur: John Peters, PeterGuber Leikstjóri: Tim Burton Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Frumsýnir toppmynd ársins Tveir á toppnum 2 Allteráfullu I toppmyndinni Lefhal Weapon 2sem erein albesta spennugrínmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtl „leynivopn" með sér. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11.05 Frumsýnir nýju James Bond myndina Leyfið afturkallað Já nýja James Bond myndin er komin til Islands aðeins nokkrum dögum eftir frumsýningu I London. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet I London við opnun enda er hér á ferðinni ein langbesta Bond mynd sem gerð hefur verið. LicenceTo Killer allratíma Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Roberl Davi, Talisa Soto. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 7.30 Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2 Hann Jamie Uys er alveg stórkosllegur leikstjóri en hann gerði hinar frábæm toppgrinmyndir The Gods Must Be Crazy og Funny People en þæ'r em með aðsóknarmestu myndum sem sýndar hafa verið á Islandi. Hér bætir hann um betur. Tvímælalaust grfnsmellurinn 1989 Aðalhlutverk: Nixau, Lena Farugia, Hans Strydom, Eiros, Leikstjóri: Jamie Uys Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir Ævintýramynd allra tíma Síðasta krossferðin Tniin ISLENSKA OPERAN __iiiii Brúðkaup Fígarós eftir W.A. Mozart | *hótel OÐINSVE Odinstorgi 2564Ö GULLNI HANIIMN „ LAUGAVEGI 178, SlMI 34780 BISTRO A BESTA STAÐÍ B4ENUM fi»jmou8iö Ti SÍM<22140

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.