Fréttablaðið - 26.02.2009, Side 36

Fréttablaðið - 26.02.2009, Side 36
 26. FEBRÚAR 2009 FIMMTUDAGUR Fermingin er stór athöfn í lífi unglings og vilja foreldrarnir gjarnan gera veisluna sem veglegasta. Veisluborðið er þar engin undantekning. „Krakkarnir hafa sjálf sterk- ar skoðanir á því hvernig borð- ið verður skreytt,“ segir Jóhanna Hilmarsdóttir hjá Garðheimum en hún býður upp á gott úrval kerta og skreytinga fyrir fermingarborðin. Jóhanna segir fjólubláan lit í kertum og skrauti koma inn þetta árið í bland við hvítt og bleikt og einnig er rauð og svört samsetning vinsæl. Í Garðheimum er til dæmis hægt að fá fótboltamerki prentuð á servíettur og þá er rauði liturinn vinsæll. Smáglingur eins og stein- ar, perlur og lítil fiðrildi, sem al- legt er að dreifa um borðið halda vinsældum sínum. „Fólk getur líka fengið að skera út úr lituðum pappa ýmis munstur í vél hjá okkur sem er fallegt að strá yfir borðin. Það er bæði ódýr og skemmtileg lausn.“ - rat Fiðrildi og fóboltamerki Fall- egir smáhlutir setja svip sinn á daginn. Hvítt gefur borðinu hátíðlegan blæ. Renningar og skrautsteinar eru eftirsóttir á borðin. Rautt og hvítt er einnig vinsælt saman. Afskorin blóm færa vorið inn í stofu á fermngardaginn. Fjólublátt er að sögn Jóhönnu að koma sterkt inn. Rautt og svart er vinsælt hjá fótboltakrökkunum Fiðrildi og litlir skrautsteinar halda vinsældum sínum á femingarborðið. FRÉTTA BLA Ð IÐ /A N TO N Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið | Sími 533 2220 | www.lindesign.is Laugavegi 87 • sími: 511-2004

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.