Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.02.2009, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 26.02.2009, Qupperneq 36
 26. FEBRÚAR 2009 FIMMTUDAGUR Fermingin er stór athöfn í lífi unglings og vilja foreldrarnir gjarnan gera veisluna sem veglegasta. Veisluborðið er þar engin undantekning. „Krakkarnir hafa sjálf sterk- ar skoðanir á því hvernig borð- ið verður skreytt,“ segir Jóhanna Hilmarsdóttir hjá Garðheimum en hún býður upp á gott úrval kerta og skreytinga fyrir fermingarborðin. Jóhanna segir fjólubláan lit í kertum og skrauti koma inn þetta árið í bland við hvítt og bleikt og einnig er rauð og svört samsetning vinsæl. Í Garðheimum er til dæmis hægt að fá fótboltamerki prentuð á servíettur og þá er rauði liturinn vinsæll. Smáglingur eins og stein- ar, perlur og lítil fiðrildi, sem al- legt er að dreifa um borðið halda vinsældum sínum. „Fólk getur líka fengið að skera út úr lituðum pappa ýmis munstur í vél hjá okkur sem er fallegt að strá yfir borðin. Það er bæði ódýr og skemmtileg lausn.“ - rat Fiðrildi og fóboltamerki Fall- egir smáhlutir setja svip sinn á daginn. Hvítt gefur borðinu hátíðlegan blæ. Renningar og skrautsteinar eru eftirsóttir á borðin. Rautt og hvítt er einnig vinsælt saman. Afskorin blóm færa vorið inn í stofu á fermngardaginn. Fjólublátt er að sögn Jóhönnu að koma sterkt inn. Rautt og svart er vinsælt hjá fótboltakrökkunum Fiðrildi og litlir skrautsteinar halda vinsældum sínum á femingarborðið. FRÉTTA BLA Ð IÐ /A N TO N Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið | Sími 533 2220 | www.lindesign.is Laugavegi 87 • sími: 511-2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.