Fréttablaðið - 26.02.2009, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 26.02.2009, Blaðsíða 46
22 26. febrúar 2009 FIMMTUDAGUR timamot@frettabladid.is GÍSLI MARTEINN BALDURSSON ER 37 ÁRA Í DAG. „Það er allt of mikið af vargi í borginni núna og borgarbúar eru farnir að tala um fljúgandi rottu- gang. Ég veit ekki um neina borg í heiminum sem myndi ekki ráðast gegn slíku.“ Gísli Marteinn talar hér um máva í Reykjavík sem hann taldi mikla meinsemd. Gísli Marteinn er einna helst þekktur fyrir störf sín í sjón- varpi og borgarstjórn. Hann stundar nú nám í Háskólanum í Edinborg samhliða starfi. Í tilefni af áttræðisafmæli teiknimyndasöguhetjunnar Tinna standa Borgarbókasafn Reykjavíkur og Myndlista- skólinn í Reykjavík fyrir myndasögusamkeppni á vormán- uðum. „Tinni varð áttræður tíunda janúar síðastliðinn en reyndar er ég búin að uppgötva að fleiri myndasöguhetj- ur eiga stórafmæli á þessu ári. Batman verður sjötugur og Ástríkur verður fimmtugur, en Tinni er elstur og flottast- ur,“ segir Úlfhildur Dagsdóttir, verkefnastýra hjá Borgar- bókasafni Reykjavíkur, og hlær. Keppnin er hugsuð fyrir fólk á aldrinum 10 til 20 plús og útskýrir Úlfhildur það þannig að þeim sem eru eitthvað eldri en 20 ára sé ekki meinaður aðgangur. „Við höfum að- allega hugsað keppnina fyrir ungt fólk og erum að stíla inn á grunn- og framhaldsskóla. Hins vegar vitum við að marg- ir hafa alist upp með Tinna og vildum því ekki útiloka þá sem væru orðnir aðeins eldri en tvítugir,“ segir Úlfhildur og brosir. Skilafrestur er til 2. maí en í tengslum við samkeppn- ina verður haldin sýning á þeim verkum sem hljóta viður- kenningu, auk valinna verka annarra þátttakenda. „Sýn- ingin verður hér á Reykjavíkurtorgi, á fyrstu hæð Borgar- bókasafnsins, og opnar sú sýning 6. júní. Þá verða jafnframt tilkynnt úrslit og afhent verðlaun sem eru myndasögunám- skeið hjá Myndlistaskóla Reykjavíkur en viðurkenningar verða í formi Tinnabóka,“ segir hún. Þema samkeppninnar er „Dularfullur atburður“ og er það hugsað til heiðurs hinni áttræðu myndasöguhetju sem fæst við lausnir á dularfullum atburðum í ævintýrum sínum. hrefna@frettabladid.is MYNDASÖGUSAMKEPPNI: TINNI 80 ÁRA Til heiðurs Tinna HETJUR HALDA HÁTÍÐ Myndasöguhetjan Tinni verður áttræður á þessu ári og í tilefni af því halda Borgarbókasafn Reykjavíkur og Myndlista- skóli Reykjavíkur myndasögusamkeppni á vordögum. Úlfhildur Dags- dóttir hefur meðal annarra veg og vanda af skipulagningu keppninnar. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Eldgos hófst í Heklu á þessum degi fyrir níu árum og stóð í um það bil ell- efu daga. Hefur fjallið ekki gosið síðan en síðast var aðeins hægt að spá fyrir um gosið um fimmtán mínútum áður en það hófst. Hekla er eitt virkasta og þekktasta eldfjall Íslands. Fjallið er á sunnanverðu landinu í Rangárvallasýslu, sést víða að og er auðþekkjanlegt með breiðar axlir og háan toppgíg. Hekla er frekar ungt eldfjall og er stærstur hluti þess tal- inn vera yngri en sjö þúsund ára. Fjallið stendur á frekar þykkri jarðskorpu þar sem Suðurlandsbrotabeltið og Suður- landsgosbeltið mætast og er því mikil virkni í jarðskorpunni. Fjallið sker sig frá öðrum íslenskum eldfjöllum að því leyti að kvikuhólf þess er mun dýpra en í öðrum fjöllum landsins, eða á um ellefu kílómetra dýpi í jarðskorpunni. ÞETTA GERÐIST: 26. FEBRÚAR 2000 Eldgos hefst í Heklu Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Þórður Þorvarðsson fv. deildarstjóri á Landspítalanum, Skálaheiði 9, Kópavogi, lést laugardaginn 21. febrúar á hjúkrunarheimil- inu Sunnuhlíð, Kópavogi. Útför hans fer fram frá Digraneskirkju miðvikudaginn 4. mars kl. 15.00. Halla S. Nikulásdóttir Skúli Eggert Þórðarson Dagmar Elín Sigurðardóttir Nikulás Þórðarson Elísabet Berta Bjarnadóttir Guðrún Þórðardóttir Randver Þorláksson Elísabet Þórðardóttir Einar Gunnarsson Kjartan Þór Þórðarson Ásbjörg Geirsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sveinbjörn Guðbjarnason fyrrv. útibússtjóri, Vesturvangi 22, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju föstu- daginn 27. febrúar kl. 15. Sigríður Magnúsdóttir Magnús Sveinbjörnsson Ingibjörg Steina Eggertsdóttir Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson Dagbjört Lára Helgadóttir Vilhjálmur Davíð Sveinbjörnsson Elísa Kristinsdóttir Viðar Freyr Sveinbjörnsson Eva Hauksdóttir afabörn og langafabörn. Móðir okkar, Herdís Pálsdóttir frá Fornhaga, lést að Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, hinn17. febrú- ar. Jarðarförin fer fram frá Möðruvöllum í Hörgárdal föstudaginn 27. febrúar kl. 14.00. Brynhildur Ingólfsdóttir Arnheiður Ingólfsdóttir Gunnfríður Ingólfsdóttir Guðmundur Ingólfsson Sesselja Ingólfsdóttir Okkar ástkæra Margrét Guðmundsdóttir fyrrverandi matráðskona, Arahólum 4, Reykjavík, sem andaðist miðvikudaginn 18. febrúar á hjúkrun- arheimilinu Skógarbæ, verður jarðsungin frá Fella- og Hólakirkju föstudaginn 27. febrúar kl. 13.00. Ingibjörg Sigvaldadóttir Þórunn Magnúsdóttir Kristján Gissurarson Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og bróðir, Garðar Steindórsson Vesturtúni 50, Álftanesi, sem andaðist að heimili sínu þriðjudaginn 17. febrúar, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði föstudaginn 27. febrúar kl. 13.00. Jóhanna Guðrún Halldórsdóttir Kristín Garðarsdóttir Björn Þórisson Bryndís Garðarsdóttir Gísli Vagn Jónsson Áslaug Garðarsdóttir Páll Hafnfjörð Hafsteinsson afabörn, langafabarn Sverrir Steindórsson Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Katrín Valgerður Ásgrímsdóttir frá Seyðisfirði, lést á Landspítalanum mánudaginn 23. febrúar. Ásgrímur Grétar Jörundsson Ósk María Ólafsdóttir Guðlaugur Jörundsson Sunneva Jörundsdóttir Jakob Sæmundsson Sigríður Vala Jörundsdóttir Bessi Húnfjörð Jóhannesson Jósep Valur Guðlaugsson ömmubörn og langömmubarn. Móðursystir okkar, Hallfríður Hulda Sigurðardóttir Þórufelli 14, Reykjavík, lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar miðviku- daginn 18. febrúar. Útför hennar verður gerð frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 28. febrúar kl. 14.00. Sigrún Ólafsdóttir, Arnar Ólafsson og fjölskyldur. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðrún Karitas Ottesen fyrrum húsfreyja í Efstadal í Laugardal, lést á Kumbaravogi mánudaginn 23. febrúar. Jarðsungið verður frá Skálholti laugardaginn 28. febrúar kl. 13.00. Jarðsett verður í Miðdals- kirkjugarði. Sigurður Sigurðsson Lilja Dóra Eyþórsdóttir Gunnhildur Sigurðardóttir Gestur Sæmundsson Snæbjörn Sigurðasson Björg Ingvarsdóttir Jórunn Sigurðardóttir Halldór Rúnar Vilbergsson Ásmundur Sigurðsson Elva Gunnlausdóttir Ása Björk Sigurðardóttir Egill Þór Ragnarsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, sonur, faðir okkar, tengdafaðir, afi og bróðir, Ingólfur Sigurðsson bakarameistari, Berjarima 47, sem lést fimmtudaginn 19. febrúar sl., verður jarðsung- inn frá Grafarvogskirkju föstudaginn 27. febrúar kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er vinsamlega bent á minningarsjóð krabbameinslækningadeildar 11E, Landspítala, s. 543 1159. Birna Bjarnadóttir Þóranna Erla Sigurjónsdóttir Laufey Sif Ingólfsdóttir Carl Andreas Sveinsson Bjarni Grétar Ingólfsson Elísabet Ýrr Jónsdóttir Kamilla Sif Carlsdóttir Sigurjón Sigurðsson Erlingur Sigurðsson Sigurður Sævar Sigurðsson og aðrir aðstandendur. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Torfi Kristinn Jónsson Mosabarði 6, Hafnarfirði, lést á Vífilsstöðum 19. febrúar. Útför hans verður gerð frá Jósepskirkju í Hafnarfirði föstudaginn 27. febrúar kl 13.00. Þórdís Hansen Ólafur Árni Torfason Helena Högnadóttir Jón Marías Torfason Viktoría Sigurðardóttir barnabörn og barnabarnabörn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.