Tíminn - 27.01.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.01.1990, Blaðsíða 3
Tíminn 3 Laugardagur 27. janúar 1990 5000 SÆNSKAR KRÓNUR 5000 SÆNSKAR KRÓNUR 5000 SÆNSKAR KRÓNUR á viku eða jafnvel meira. Stórkostleg söluhugmynd fyrir alla fjölskylduna. Við bjóðum upp á góða samvinnu, þar sem við munum vinna samhliða undir stjórn samtaka okkar. Þú getur unnið heima, og við krefjumst engrar reynslu. Þú ákveðursjálf/urvinnutímaþinn. Vinnan felst í að skrifa heimilisföng og að pakka inn pökkum til viðskiptavina í Evrópu. Þú færð stöðuga aðstoð frá fyrirtæki okkar. Þú þarft að leggja fram 16.500 sænskar krónur sem byrjunarfjármagn. Við sjáum um allt sem þú þarfnast. Leyfðu okkur að segja þér frá meiru varðandi þetta. Skrifaðu til okkar og fáðu nánari upplýsingar. HERMENT AB Box 5044 S-120 05 FARSTA 5 SVERIGE Psoriasis sjúklingar Ákveðin er ferð fyrir psoriasis-sjúklinga 10. apríl nk. til eyjarinnar Lanzarote, á heilsugæslustöðina Panorama. Þeir sem hafa þörf fyrir slíka ferð snúi sér til húðsjúkdómalækna og fái vottorð hjá þeim. Sendið það merkt nafni, heimilisfangi, nafnnúmeri og síma til Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114, 3. hæð. Umsóknir verða að berast fyrir 28. febrúar. Tryggingastofnun ríkisins. MEIRIHATTAR SKEMMTISTAÐUR 91ATSEÐDX Villibráðasúpa með portvíni Léttsteikt lambafillet með koníaksrjóm.asósu Súkkulaðifrauð Verð kr. 3.495 JLÍmUOt 3. ILÆI) 5 og 7 rétta matseðill ÞAR SEM FJORIÐ ER MEST SKEMMTIR FOLKIÐ SER BEST AFNYSKOPUNMS..- ...önnurmeð hnausþykkum, hreinum jarðarherjasafa... ...ogsúþríðja með sex komtegundum og stcerðar ferskjubitum Ein er með stórum epla- og perubitum... ...ÞIKMJÓLK SPÁNNÝR SPÓNAMATUR... Mildsýrð, hnausþykk, bragðljúf holl og nœríngarrík mjólkurafurð með BIOgarde®gerlum sem öllum gera gott. Spcendu í þig eina!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.