Tíminn - 27.01.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.01.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 27. janúar 1990 Tíminn 19 Denni dæmalausi „Pabbi minn bjó líka í eldgömlu húsi þegar hann var lítill. Hann varð að fara út til að komast í bílskúrinn. “ 5963. Lárétt 1) Brúsi. 5) Vot. 7) Horfa. 9) Huldumanna. 11) Eiturloft. 13) Handlegg. 14) Kvensalur. 16) Mittis- lindi. 17) Tamda. 19) Veltur og vaggar. Lóðrétt 1) Skip. 2) Strax. 3) Stía. 4) Fugl. 6) Aldnar. 8) Forfeður. 10) Margvísa. 12) Rændi. 15) Temja. 18) Silfur. Ráðning á gátu no. 5962 Lárétt 1) Afríka. 5) Ása. 7) At. 9) Alfa. 11) Nám. 13) 111. 14) Ares. 16) AD. 17) Tjása. 19) Stórar. Lóðrétt 1) Ananas. 2) Rá. 3) ísa. 4) Kali. 6) Valdar. 8) Tár. 10) Flasa. 12) Mett. 15) Sjó. 18) Ár. ^BROSUM/ °9 alltgengurbetur » Ef bilar rafmagn, hitaveita eða'vatnsveita má hringja i þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjarnarnes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simi 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnamesi, Ak- ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i sima 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 26. janúar 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......60,4500 60,61000 Sterlingspund.........100,2560 100,522 Kanadadollar...........50,59600 50,73000 Dðnsk króna............ 9,26440 9,28890 Norskkróna............. 9,27570 9,30030 Sænsk króna............ 9,82530 9,85130 Finnskt mark..........15,19800 15,23820 Franskur franki.......10,54840 10,57630 Belgfskur franki....... 1,71330 1,71780 Svissneskurfranki.....40,52970 40,63690 Hollenskt gyllini.....31,81160 31,89580 Vestur-þýskt mark.....35,84350 35,93830 Itólsk Ifra........... 0,04818 0,04831 Austurrfskur sch...... 5,08950 5,10290 Portúg. escudo........ 0,40680 0,40790 Spánskur peseti....... 0,55250 0,55400 Japanskt yen.......... 0,42130 0,42241 Irsktpund.............94,86100 95,1120 SDR...................79,99650 80,20820 ECU-Evrópumynt........72,93590 73,12900 Belgískur fr. Fin..... 1,71330 1,71780 Samt.gengis 001-018 ..476,69118 477,95332 ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP K RÁS 2 Laugardagur 27. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Heimisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðandag, góðirhlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn ð laugardegi - „Þegar leikfðngin IHnuftu vift“ eftir Enid Blyton Guðmundur Ólafsson les þýðingu sína. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 „Grand duo concertant" eftir Mauro Giuliani James Galway leikur á fiautu og Kazuhito Yamashita á gítar. 9.40 Þingmðl Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hhntendaþjónustan Sigrún Bjöms- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Vefturfregnir. 10.30 Vikulok Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Augtýsingar. 12.10 Á dagskrð Litið yfir dagskrá laugardags- ins i Útvarpinu. 12.20 Hðdegisftéttlr 12.45 Vefturfragnir. Auglýsingar. 13.00 Hérog nú Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslatnpinn Þáttur um bókmenntir. Umsjén: Friðrik Rafnsson. 15.00 TéneHur Brot úr hringiðu tónlistarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 FrétUr. 16.05 fslenskt mðl Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Vefturfragnir. 16.30 Dagskfðrstférl f klukkustund Helgi Þorláksson sagnfræðingur. 17.30 Stúdió 11 Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.10 Békahomlft Þáttur um böm og bækur. Umsjón: Vemharður Linnet. 18.35 Ténlist Auglýsingar. Oánarfregnir. 18.45 Vefturfragnir. Auglýsingar. 19.00 KvftkHréttir 19.30 Auglýslngar. 19.32 Abartir „Espana", rapsódía fyrir hljóm- sveit eftir Emanuel Chabrier. „Parísargleði", balletttónlist eftir Jacques Offenbach. Sinfónlu- hljómsveitin i Boston leikur; Seiji Ozawa stjómar. 20.00 UUi bamaUminn ð laugardegi - „Þegar leikf ðngin lifnuftu vift“ eftir Enid Blyton Guðmundur Ólafsson les þýðingu sfna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Visurogþjódlftg 21.00 Gestastofan Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 FrétUr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Vefturfregnir. 22.20 Dansaft meft harmoníkuunnendum Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint ð laugardagskvéldi“ Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 FrétUr. 00.10 UmiðgnartUftSigriðurJónsdóttirkynnir. 01.00 Vefturfregnir. 01.10 Haturútvarp ð bðftum rðsum Ui morguns. 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri). 10.03 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hðdegisfréttir 12.45 TénlisL Auglýsingar. 13.00 istoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 iþiéttafiétHr Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvft ð tvft Umsjón: Rósa Ing- ólfsdóttir. 16.05 SAngur villiandarinnar Einar Kárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tlð. 17.00 IþréttafrétHr Iþróttafréttamenn segja frá þvl helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfélk lítur inn hjá Agli Helga- syni. 19.00 KvéldfrétUr 19.31 Blðgresift blífta Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað I Næturútvarpi aðfaranótt , lauga/dags). 20.30 Úr smiftjunni Sigurður Hrafn Guðmunds- son segir frá gitarieikaranum Jim Hall og leikur tónlist hans. Fyrri þáttur. (Áður á dagskrá 7. október 1989. Einnig útvarþað aðfaranótt laug- ardags kl. 7.03). 21.30 Afram island islenskir tónlistarmenn flytja dasguriög. 22.07 BW aftan hagra Lisa Pálsdóttir. 02.00 Naturútvarp ð bðftum rðsum Ul . morguns. FrétUr kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTUftÚTVARPtÐ 02.00 FrétUr. 02.05 Istoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 RokksmiAjan Sigurður Sverrisson kynn- ir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekið úrvai frá fimmtudagskvöldi). 04.00 FrétUr. 04.05 Undir varftarvoft Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 FrétUr af veftri, farft og flugsam- gftngum. 05.01 Afram Island Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. 06.00 FrétUr af veftri, farft og flugsam- 18.50 TðknmðlsfrétUr. 18.55 Hðskasléðir (Danger Bay) Kanadiskur myndaflokkur. ÞýðandiJóhannaJóhannsdóttir. 19.30 Hringsjð. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lotté 20.35 '90 ð stéftinni Æsifréttaþáttur I umsjá Spaugstofunnar. Stjóm upptöku Tage Amm- endrup. 21.00 Séngvakeppni Sjénvarpsins. 1. þðttur af þremur. Undankeppni fyrir Söngva- keppni sjónvarpsstöðva Evrópu 1990.1 þessum þætti verða kynnt sex lög og af þeim velja áhorfendur i sjónvarpssal þrjú til áframhaldandi keppni. Kynnir Edda Andrésdóttir. Hljómsveitar- stjóri Vilhjálmur Guðjónsson. Dagskrárgerð Eg- ill Eðvarðsson. 21.45 AIH f hera héndum (Allo, Allo) Þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur and- spymuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.10 Veislan (La Boum) Frönsk bíómynd frá árinu 1980. Leikstjóri Claude Pinoteau. Aðal- hlutverk Sophie Marceau, Claude Brasseur, Brigitte Fossey og Denise Grey. Vic er þrettán ára skólastelpa. Henni er boðið til veislu og verða þá þáttaskil I Iffi hennar. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.00 Brautar-Beria (Boxcar Ðertha) Banda- rísk blómynd frá árinu 1972. Leikstjóri Martin Scorsese. Leikendur Barbara Hershey og David Carradine. Sveitastúlka verður ástfangin af lestarræningja og fer á flakk. Þýðandi Steinar V. Ámason. 01.30 Dagskrðriok. • ]»] Gódar veislur enda vel! Eftir einn -ei aki neinr UUMFEROAJ RAO 06.01 Af gémium listum Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir sam- an Iðg úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 08.05 Sftngur villiandarinnar Einar Kárason kynnir islensk dæguriög frá fyrri tlð. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 27. janúar 14.00 fþréttaþðtturtnn 14.00 Meistaragolf. 15.00 Enska bikarkeppnin I knattspymu. WBA/ Chartton. Bein útsending. 17.00 Islandsmót I atrennulausum stökkum BeJn útsending. 18.00 Bangsi bestasklnn. (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir öm Ámason. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 18.25 Sftgur frð Namiu (Namia) Lokajiðttur i fyrstu myndaröð af þrem um Namlu. Sjón- varpsmynd, bygað á slgildri bamasögu C.S. Lewis. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. Laugardagur 27. janúar 09.00 Meft Afa. Afi segir ykkur sögur, syngur og sýnir ykkur teiknimyndimar Skoilasftgur, Snorkamlr, VHII vespa og Besta bftkln. Allar myndimar em með Islensku tali. Dagskrár- gerð: Guðnjn Þórðardóttir. Stjóm upptöku: Mar- fa Marfusdóttir. Stöð 2 1990. 10.30 Denni dasmalausi. Dennis the Menace. Teiknimynd með Islensku tali. 10.50 Benjl. Leikinn myndaflokkur. 11.15 Jéi hermaftur. G.l. Joe. Spennandi teiknimynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.35 Tumi þumall. Daumelinchen. Falleg teiknimynd um Tuma þumal. 12.00 Sokkabftnd I sUI. Endurtekinn þáttur frá þvi I gær. 12.30 Oihror. Við endurtökum nú þessa stór- kostlegu dans- og söngvamynd sem sýnd var hér á Stöð 2 á annan i jólum. Þessi mynd hlaut sex Óskarsverðlaun, meðal annars fyrir nýstár- leg dansatriði. Aðalhlutverk: Ron Moody, Shani Wailis, Oliver Reed, Harry Secombe og Mark Lester. Leikstjóri: Carol Reed. Framleiðandi: John WooK. 1968. 15.00 Frakklend nútimans. Aujourd'hui en France. Áhugaverðir þættir um Frakkland nú- tlmans. 15.30 Ópera mðnaðarins. Orteo. Óperan Orfeo eftir tónskáldið Claudio Monteverdi sækir söguþráð sinn til grfskrar goðafræði og fjailar um erfiðleika Orfeo við að endurheimta látna eiginkonu slna, Euridice. Þau eru mjög ham- ingjusöm hjón og verður Orfeo niðurbrotinn maður er sendiboði tilkynnir honum að snákur hafi bitið Euridice og hún sé látin. Hann finnur að án hennar getur hann ekki Irfað og ákveður þvi að fara niður til heljar og endurheimta eiginkonu slna. Hann fær inngöngu með þvl skllyrði að hann llti ekki á Euridice fyrr en þau eru laus úr rlki dauðra. Þetta mistekst og Orfeo leitar huggunar hjá Apollo. Flytjendur: Gino Quilico, Audrey Michael, Carolyn Watkinson, Danielle Borst, Frangiskos Voutsinos og Fran- cois Le Roux. Stjómandi: Michel Garcin. Hljóm- sveitarstjóri: Michel Corboz. 17.00 HandbolU Umsjón: Jón Om Guðbjarts- son og Heimir Karlsson. Stöð 2 1990. 17.45 Falcon Crast Bandarlskur framhalds- myndaflokkur. 18.35 Bfla|>ðtturStAftvar2. Endurtekinn þátt- ur frá 17. janúar. 19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 SéraveHin. Mission: Impossible. Spenn- andi framhaldsmyndaflokkur. 20.50 Hale og Pace. Breskt gaman eins og það gerist best. 21.20 Kvikmynd vlkunnar. FulH tungl. Moonstruck. Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Hún segir frá Lorettu, ekkju á fertugsaldri sem er heitbundin mömmudrengnum, honum Johnny. Þegar gamla konan liggur banaleguna fer hann til Sikileyjar til þess að vera hjá henni. Á meðan kynnist Loretta bróður hans og verða þau ástfangin. Nú er úr vöndu að ráða, hvor þeirra er ákjósanlegri eiginmaður. Margar per- sónur I þessari mynd eru eftirminnilegar og má þar nefna föður Lorettu sem á það til að gefa öðrum konum hýrt auga þó gamall sé. Aðalhlut- verk: Cher, Nicolas Cage, Danny Aiello, Julie Bovasso, Feodor Chaliapin og Olympia Dukak- is. Leikstjóri: Norman Jewison. Framleiðendur: Patrick Palmer og Norman Jewison. 1987. Aukasýning 9. mars. 23.00 Undlr BmUnarmúrinn. Berlin Tunnel 21. Spennumynd sem segir frá nokkrum hug- djörfum mönnum I Vestur-Berlln sem freista þess að frelsa vini slna sem búa austan Beriinarmúrsins. Áætlunin er þrautskipulögðog felst I því að þeir grafa göng undir múrinn. En þegar líða tekur á verkið leikur grunur á að svikari sé I hópnum. Aðalhlutveric Richard Thomas, Horst Buchholz og Jose Ferrer. Leik- stjóri: Richard Michaels. 1981. Stranglega bönnuð bömum. Aukasýning 8. mars. 01.30 Svefnhcrbargiéglugglnn. The Bed- room Window. Hörkuspennandi mynd frá upp- hafi til enda. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Elizabeth McGovem og Isabelle Huppert. Leik- stjóri: Curtis Hanson. Framleiðandi: Robert Towne. 1987. Stranglega bðnnuð bðmum. 03.25 Dagskráriok. Eartha Kitt er fyrir löngu orðin anuna, en húnsyngurþó enninn á plötur og kemur líka fram á skemmtistöðum. Hér er hún að koma fram á einum slíkum, og gerði hún mikla lukku. En Eartha var svo máluð og „meikuð" að það var engu líkara en hún væri með grímu. Einkum þóttu þó fölsku augnhárin fyrirferðarmikil og þung, þvi að engu var líkara en söngkonan gæti ekki haldið augunum opnuml Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík vikuna 26. jan.-1. febr. er f Lyfjabergi, Hraunbergi 4, og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 ó sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin eropið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á lum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18,30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnesmg Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir I síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heinr.llislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnír slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garftabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn , -!l-un^slustöð Suðurnesja. Slmi: 14000. Gálræn vandamál. Sálfræftlstöðin: Ráðgjöf I áltræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar ki. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Bamadeild 16-17. Heim- sóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúftlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga ki. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæftingarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flékadetld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 - Képavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heim- sóknartími daglega ki. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jésafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30/ Sunnuhlfð hjúkrunarheimlll I Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl-sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15(30-1600 og kl. 19:00-19:30._ Reykjavik: Seltjarnarnes: Lögreglan slmi '611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Képavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. | Hafnarfjörftur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 15500 og 13333,. slökkvilið og sjúkrabíll slmi 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið slmi 2222 og sjúkrahúsið slmi 1955. ; Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjörftur: Lögreglan simi 4222, slökkvilið slmi .3300, brunaslmi og sjúkrabifreið sfmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.