Tíminn - 27.01.1990, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.01.1990, Blaðsíða 16
Verð á Macintosh-tölvubúnaði í tilboði til Innkaupastofnunar ríkisins Nú í janúar var undirritaður nýr samningur á milli Innkaupastofnunar ríkisins og Radíóbúðarinnar, um kaup á Macintosh-tölvubúnaði með verulegum afslætti, íyrir kennara, nemendur á háskólastigi, nemendur V.Í., ríkisfyrirtæki, ríkisstofnanir, sveitarfélög landsins og starfsmenn þeirra. Tilboðsverð Listaverð Afsl. Tilboðsverð Listaverð Afsl. Tölvur: Prentarar: Macintosh Plus lMB/ldrif ....94.626,-... ....129.000,-.. ...27% ImageWriter 11 33.203,-... ......46.000,-.. ...28% Macintosh SE1MB/2FDHD* ...134.901,-... ....198.000,-.. ...32% ImageWriter LQ 96.186,-... ....138.000,-.. ...30% Macintosh SE 2/20/1 FDHD* ...187.419,-... ....274.000,-.. ...32% LaserWriter IINT 285.996,-... ....396.000,-.. ...28% Macintosh SE/30 2/40* ...252.014,-... ....384.000,-.. ...34% LaserWriter IINTX 355.147,-... ....495.000,-.. ...28% Macintosh SE/30 4/40* ...304.602,-... ....442.000,-.. ...31% Arkamatari f/Imw II 10.279,-... 14.800,-.. ...28% Arkamatari f/Imw LQ 15.325,-... 22.000,-.. ...28% Macintosh Portable 1/FDHD ...291.986,-... ....398.000,-.. ...27% Macintosh Portable 1/40 ...334.037,-... ...,457.000,-.. ...27% Harðdiskar og drif: Aukadrif 800K 20.558,-... 29.500,-.. ...30% Macintosh IIcx 2/40** ...310.676,-... ....441.000,-.. ...30% CD Rom 86.906,-... ....125.000,-.. ...30% Macintosh IIcx 4/40" ...355.530,-... .,..505.000,-.. ...30% HD20-SC 54.947,-... 79.000,-.. ...30% Macintosh IIcx 4/80** ...385.434,-... ....548.000,-.. ...30% HD40-SC 85.504,-... ....124.000,-.. ...31% Macintosh IIci 4/80" ...408.795,-... ....582.000,-.. ...30% HD80-SC 148.301,-... ....214.000,-.. ...31% Macintosh IIx 4/80" ...413.468,-... ....588.000,-.. ...30% HD innb. 20 MB 50.275,-... 74.000,-.. ...32% HD innb. 40 MB 77.655,-... ....113.000,-.. ...31% Dæini um Macintosh II samstæður: HD innb. 80 MB 133.443,-... ....193.000,-.. ...31% Macintosh IIcx 2/40 ...358.708,-... ....506.600,-.. ...29% Apple PC drif m/spjaldi 29.062,-... 40.900,-.. ...30% Einlitur skjár, kort, skjástandur, stórt lyklaborö Net-tengingar: LocalTalk 4.263,-... 6.700,-.. ...36% Macintosh IIcx 2/40 ...430.662,-... ....613.500,-.. ...30% LocaiTalk PC kort ,.12.802,-... 17.100,-.. ...25% Litskjár, 8 bita kort, PhoneNet Connector 3.300,-... 4.400,-.. ...25% skjástandur, stórt lyklaborð AppleShare 2.0 41.210,-... 49.000,-.. ...16% AppleShare PC 7.663,-... 9.200,-.. ...17% Macintosh IIci 4/80 ...482.992,-... ....688.700,-.. ...30% Litskjár, skjástandur, stórt lyklaborð Dufthylki og prentboróar: LiserWriter Toner Plus 5.504,-... 7.000,-., ...21% Skjáir: LaserWriter Toner II 11.214,-... 14.500,-., ...25% 21" einlitur skjár með kortí ...131.679,-... ....224.300,-.. ..,28% Prentboröar ÍMW sv 3.825,-... 4.800,-.. '...19% 15" einlitur skjár með korti ...103.633,-... ....139.600,-.. ...30% Prentborðar IMW lit 5.328,-... 6.600,-.. ...19% 13" litaskjar me5 korti ...104,230,-... ....148.900,-.. ...30% Prentborðar LQ sv 7.628,-... 9.000,-.. ...17% 12" einlitur skjár með korti 44.855,-... 63.300,-.. ...30% Prentborðar LQ lit 9.929,-... 12.000,-.. ...17% Lyklaborð: Ýmislegt: Lyklaborð 6.635,-... 9.600,-.. ...31% Apple ImageScanner 101.671,-... ....146.000,-.. ...30% Stórt lyklaborð 11.774,-... 17,000,-.. ...31% Segulbandsstöð 40MB 76.907,-... ....111.000,-.. ...27% *)Verðán lyklaborðs **) Verð án skjás og lyklaborðs Verð erti miöuð við tollgengi janúar 1990 (USD=6l kr.) Lokadagur pantana í 1. hluta ríkissamningsins er 31. lanðair Pantanir berist til Kára Halldórssonar hjá Innkaupastofnun ríkisins, BORGARTÚNI 7, Sími: 26844 ríniiim LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1990 Jafnréttisráð vill fjölga konum í sveitarstjórnum: Hlutur kvenna um 19% Jafnréttisráð hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á þá sem taka þátt í undirbúningi fram- boðslista vegna komandi sveitar- stjórnarkosninga að veita konum veglegt brautargengi og stuðla þann- ig að réttlátari skiptingu valda og áhrifa og nýtingu á færni og hæfileik- um bæði kvenna og karla. Þrátt fyrir að konum í sveitar- stjórnum hafi fjölgað á síðustu árum eru þær þó enn einungis 19% sveit- ^ arstjórnarmanna, en það er lægsta hlutfall á Norðurlöndum. Hlutur kvenna er einna hæstur í stærri sveitarfélögunum en þar eru þær 29% fulltrúa en lægstur í hreppum landsins, aðeins 15,2%. 1 81 sveitarfélagi er engin kona í sveitarstjórn og þær eru í meirihluta í aðeins þremur sveitarstjórnum. Jafnréttisráð segir að ekki sé hægt að skýra þessa staðreynd með þeim rökum að kjósendur hafni konum - þvert á móti megi halda því fram að peim hafi ekki verið veittur mögu- leiki á að kjósa konur. Landssamband Framsóknar- kvenna hefur sent frá sér ályktun þar sem vakin er athygli á könnun Jafn- réttisráðs um hlut kvenna í sveitar- stjórnum. LFK segir að ekki megi láta þar við sitja því að forsenda fyrir þróun í jafnréttisátt sé að fleiri konur taki þátt í baráttunni og gefi kost á sér í framboð til sveitarstjórna í sínusveitarfélagi. Landssambandið hvetur allar konur til að íhuga hvort ekki sé kominn tími til að taka virkan þátt í stjórnmálum og hafa þannig áhrif á ákvarðanatöku í sínu sveitarfélagi. -EÓ Bygginga- félagið hf. gjaldþrota Byggingafélagið hf. í Kópavogi hefur verið tekið til gjaldþrota- skipta. Áætlað er að skuldir fyrir- tækisins nemi um 130 milljónum króna. en eignir fyrirtækisins á móti eru óverulegar. Fær felast í dráttarvagni, skrifstofubúnaði og viðskiptakröfum. Starfsemi hefur legið niðri undanfarna mánuði, en á síðasta ári yfirtók Kaupgarður hf. skuld- bindingar þess vegna byggingar Egilsborgar við Rauðarárstíg. -ABÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.