Tíminn - 07.02.1990, Síða 13
Miðvikudagur 7. febrúar 1990
Tíminn 13
■ Mnr
Húsvíkingar
-Þingeyingar
Steingrímur
k
Guðmundur
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Félagsheimili Húsavíkur
miðvikudaginn 7. febrúar kl. 20.30.
Frummælendur: 'Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Guð-
mundur Bjarnason heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.
Að framsöguræðum loknum, fyrirspurnir og frjálsar umræður.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélag Húsavíkur
Akureyringar - Eyfirðingar
Opinn fundur um
atvinnu- og stóriðjumál
verður haldinn í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, Akureyri, 4. hæð,
fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20.30.
Frummælendur:
Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, sem ræðir um stjórn-
málaviðhorfið og stöðu atvinnulífs á landsbyggðinni.
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, bæjarfulltrúi, ræðir um atvinnuástandið á
Akureyri. Guðmundur G. Þórarinsson, alþingismaður, ræðir um
stöðuna í álviöræðunum og um nýtt álver á íslandi:
Ávörp flytja:
Guðmundur Bjarnason, ráðherra, og Jóhannes Geir Sigurgeirsson,
alþingismaður.
Fundarstjóri:
Sigurður Jóhannesson, bæjarfulltrúi.
Akureyringar og Eyfirðingar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn og
taka þátt í umræðum og bera fram fyrirspurnir.
Framsóknarfélag Akureyrar
Staðan tekin
Stjórn SUF og stjórnir FUF félaganna efna til skrafs og ráðagerða-
funda á næstu vikum sem hér segir:
Fyrstu fundir:
Selfoss, fimmtud. 15. febrúar, kl. 20.
Allir velkomnir.
Stjórnin
Akureyrarferð FUF félaga
Akureyrarferð FUF félaga verður farin helgina 9. til 11. febrúar. FUF
á Akureyri mun taka á móti FUF félögum að sunnan til skrafs,
skemmtunar og ráðagerða. Allir FUF félagar velkomnir.
Haldið verður frá skrifstofum Framsóknarflokksins Nóatúni 21 síðla
dags föstudaginn 9. febrúar og komið til Reykjavíkur aö nýju
sunnudagskvöldið 11. febrúar.
FUF félagar á Vesturlandi og í Norðurlandskjördæmi vestra eru
hvattir til að slást í hópinn.
Faroggisting í svefnpokaplássi munkostatvötilþrjú þúsund krónur.
Nánari upplýsingar og skráning:
Þórunn á skrifstofu Framsóknarflokksins s. 24480 á daginn.
Guðmundur Birgir í síma 77044 á kvöldin.
FUF félagar á höfuðborgarsvæðinu.
Framsóknarkonur
Við hvetjum ykkur eindregið til þess að taka sæti á framboðslistum
Framsóknarflokksins í sveitarstjórnarkosningunum í vor og r.afa með
því áhrif á starf og stefnu ykkar sveitarfélags. stjórn LFK.
SPEGILL
Ný argerð
af
Sylvester
Stallone
Staurblindur Stallone
ásamt konunni sem hann
sá aldrei í réttu Ijósi.
Sylvester Stallone hefur komisl aö
þeirri niöurslöðu að hann sé búinn
að þurrausa þá kumpána Rocky og
Rambo, enda búinn að hafa upp úr
þeim um 100 milljónir dollara.
Hann hefur því ákveðið að skipta
um ímynd, kominn með gleraugu
og hœtlur að lita gráu hárin. Nú
segist hann einbeita sér að því að
safna listaverkum og lesa heims-
bókmenntir.
Stallone kvartar yfir því að fólk
hafi alranga hugmynd um hann.
Það setji samasemmerki milli hans
og Rambo/Rocky en það sé fjarri
sanni.
Hvað gleraugun varðar hefur hann
þurft á þeim að halda frá 12 ára
aldri en hégómagirnin hefur orðið
til þess að aumingja maðurinn hef-
ur aldrei séð hálfa sjón. Hann
kennir þessari sjóndepru um hjóna-
band sitt og Brigilte Nielsen, hann
hafi hreinlega aldrei séð hana al-
mennilega.
Nú er bara að bíða og sjá hvað
Stallone setur sig í stellingar og reynir að líta út fyrir að vera með
afstœðiskenninguna á hreinu.
þessi nýja ímynd aflar Stallone þarf að verða harðjaxl aftur af fjár-
margra milljóna eða hvorl hann hagsástœðum.
Elvis og
Liberace
Þegar þessi mynd var tekin árið
1956 vissi enginn að þessir tveir
menn áltu eftir að verða heims-
frœgir og meira en það. Rokk-
kóngurinn Elvis Presley og
skemmtikrafturinn skrautlegi Li-
berace hittust fyrir lilviljun í Las
Vegas og skiptust á hljóðfœrum.
Sagan segir ttö Elvis hal'i komið
Liberace á óvart meö því að spila
bara þokkalega á píanó.
Þeir áttu svo sann-
arlega framtíðina
fyrir sér þessir tveir.