Tíminn - 09.02.1990, Side 1

Tíminn - 09.02.1990, Side 1
Læknar telja nauðsynlegt að breyta skipulagi á sjúkrahúsum Sérfræðingar fylla skörð aðstoðarlækna Verulegur skortur er nú á aðstoðarlæknum á sjúkrahúsum. Þetta kemur til af tvennu. Færri læknar útskrifast á hverju ári vegna fjöldatakmarkana í Há- skólanum og einnig hefur styst sá tími sem læknar dvelja á íslandi áður en þeir fara í fram- haldsnám. En samhliða þessum skorti á að- stoðarlæknum hafa sérfræðimenntaðir læknar sótt í störfin. Sýnir þetta að fjöldi sérfræðinga í ákveðn- um greinum er of mikill og í stað þess að bíða eftir sérfræðistöðu sækja þeir um sem að- stoðarlæknar. • OPNAN Danir virðast hafatekið upp nýjar aðferðir til að aðstoða börn og unglinga með hegðunarvandamál: íslandsferðir: Ráð við geðveilu og giæpahneigð Allir íslendingar vita hversu heilnæmt loftið og byggingu. Ekki gengur þetta snurðulaust og hefur vatnið er hér á Islandi, en hitt veit sjálfsagt ekki nema danska félagsmálastofnunin að dvöl á Islandi hefur sálræna bót í för með sér. í tvígang hafa dönsk yfirvöld félagsmála sent einstaklinga til íslands ásamt meðferðarfulltrúum, sem lið í andlegri upp- komið fram gagnrýni á hvað ferðir þessar kosta. Kannski ekki furða því greidd var ríflega ein milljón íslenskra króna fyrir mánaðardvöl drengs hér. • Baksíða

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.