Tíminn - 01.03.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.03.1990, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 1. mars 1990 HRARIK ^ RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-90002: Háspennuskápar, 11 og 19 kV, fyrir aðveitustöð Rangárvöllum og Smyrlu. Opnunardagur: Fimmtudagur 22. mars 1990, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofum Rafmagns- veitna ríkisins við Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 1. mars 1990 og kosta kr. 500,- hvert eintak. Reykjavík 27. febrúar 1990 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Lausar stöður Dósentsstaða a sviði aðgerðarannsókna (aðalgrein) og tölfræði í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands er laus til umsókrtar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækj- enda, ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhóli, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. apríl 1990. Laus er til umsóknar staða lektors í íslensku við Kennarahá- skóla íslands. Meginverkefni íslenskar bókmenntir með áherslu á fornbókmenntir og þjóðsögur. Auk viðurkennds háskólaprófs í grein sinni skulu umsækjendur hafa próf í uppeldis- og kennslufræðum ásamt þekkingu á og reynslu af íslenskukennslu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Gert er ráð fyrir að staðan staðan verði veitt frá 1. ágúst 1990. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf, sem þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsókn- ir, svo og upplýsingar um námsferil og störf. Þau verk, er umsækjandi óskar að dómnefnd fjalli um, skulu einnig fylgja. Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Sölv- hóli, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 24. mars n.k. Menntamálaráðuneytið 22. febrúar 1990. 5986 Lárétt 1) Spil. 5) Biblíumaður. 7) Vatn. 9) Hlemmur. 11) 550. 12) Fen. 13) Dreif. 15) 1550. 16) Gruna. 18) Undankoma. Lóðrétt 1) Manni. 2) Fljót. 3) Andaðist. 4) Gljúfur. 6) Myndaði skjól. 8) Ólaf. 10) Tind. 14) Fraus. 15) Fæðu. 17) Friður. Ráðning á gátu no. 5985 Lárétt 1) Aldrað. 5) Áar. 7) Der., 9) Ask. 11) 51. 12) Te. 13) Iða. 15) Róm. 16) Flá. 18) Glaðna. Lóðrétt 1) Andlit. 2) Dár. 3) Ra. 4) Ara. 6) Skemma. 8) Eið. 10) Stó. 14) Afl. 15) Ráð. 17) La. Já^BROSUM/ alltgengurbetur * Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi ersími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 28. febrúar 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar......60,4600 60,62000 Sterílngspund.........101,9200 102,1900 Kanadadollar..........50.76200 50,89600 Dönsk króna........... 9,29440 9,31900 Norsk króna........... 9,27590 9,30040 Sanskkróna............ 9,88550 9,91170 Rnnsktmark............15,21010 15,25030 Franskurfranki........10,55420 10,58220 Belgiskur franki...... 1,71440 1,71900 Svissneskur franki....40,65900 40,76660 HoHanakt gyHlni.......31,69180 31,77570 Veatur-þýskt mark.....35,71280 35,80730 ftölsk lire........... 0,04831 0,04844 Austurrfskur sch...... 5,07000 5,08340 Portúg. escudo........ 0,40630 0,40740 Spánskur pssstl....... 0,55560 0,55700 Japsnskt yen.......... 0,40695 0,40802 frsktpund.............94,93700 95,1890 SDR...................79,60770 79,81840 ECU-Evrópumynt........73,06590 73,25930 Belgfskur fr. Rn...... 1,71440 1,71900 Samt.gengis 001-018 ..478,56426 479,83146 Óskað er tilboða í flutning áfengis, bjórs, tóbaks og iðnaðarvara fyrir Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins frá höfnum í Evrópu og Ameríku næstu 24 mánuði. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri og verða tilboð þar opnuð mánudaginn 12. mars n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUIM RIKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? SPRUNCIÐ? Viögeröir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar geröir bifreiöa. Viðhald og viögeröir á iönaöarvélum — járnsmíði. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin —Sími 84110 Létt spjall á laugardegi Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi mun ræða um borgarstjórnarkosn- ingarnar og framboðsmál laugardaginn 3. mars n.k. kl. 10.30 í Nóatúni 21. Allir velkomnir. Fulltrúaráðið Framsóknarfélag Seltjarnarness Félagsfundur verður haldinn n.k. þriðjudag 6. mars kl. 20.30 í húsakynnum félagsins að Eiðistorgi. Dagskrá: Framboðsmál. Stjórnln. Framsóknarfólk Norðurlandi vestra Skrifstofur Framsóknarflokksins og Einherja, Suöurgötu 3 á Sauðár- króki, verða fyrst um sinn opnar mánudaga kl. 13-17 og þriðjudaga og miðvikudaga kl. 9-12, sími 36757. Kvöid-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik vikuna 23. febr.-1. mars er í Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá ki. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en tll ki. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keffavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. 4 Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir í síma 21230. Borgarspitalinn vakt Irá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastotunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er í sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðln: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Simi 687075. Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Óldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla daga ki. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. -Borgarspltalinn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudága kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimlli Reykjavíkur: Alladaga kl. 15.30 til kl. 16.30.-Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlækníshéraös og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Jr' Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.