Tíminn - 01.03.1990, Blaðsíða 18

Tíminn - 01.03.1990, Blaðsíða 18
18 Tíminn Fimmtudagur 1. mars 1990 ÍÞRÓTTIR Tímamynd ÖI'. Danícl Jakobsson Ísafírði vann öruggan sigur í piltaflokki. Siglufjörður: Fyrsta skíðamótið Frá Erni Þórarinssyni frcttarítara Tímans: Fyrsta skíðamót vetrarins á Siglu- firði fór fram sl. laugardag. Keppt var í göngu með hefðbundinni að- ferð í öllum flokkum. Helstu úrslit urðu þessi: 3.5 km ganga stúlkna: 1. Hulda Magnúsdóttir Sigluf. 13,34 sek. 2. Guðbjörg Sigurðardóttir {. 15,05 sek. 5 km. ganga drengja: 1. Hlynur Guðmundsson Isaf. 18,45 sek. 2. Halldór Óskarsson Ólafsf. 18,56 sek. 3. Amar Pálsson ísafirði 19,05 sek. 7.5 km. ganga pilta: 1. Daníel Jakobsson ísafirði. 23,47 sek. 2. Kristján Ó. Ólafsson Ak. 24,35 sek. 3. Kristján Hauksson Ólafsf. 25,37 sek. 15 km. ganga 17-19 ára: 1. Sölvi Sölvason Siglufirði 52,17 sek. 2. Óskar Jakobsson ísafirði 53,25 sek. 30 km. ganga 20 ára og eldri: 1. Haukur Eiríksson Akureyri 93,01 sek. 2. Sigurður Aðalsteinsson Ak. 102,33 sek. 3. Þröstur Jóhannesson ísafirði Alls voru keppendur 26. Þeir fengu ágætt veður til keppni á laug- ardaginn en hætt var við mótið sem vera átti daginn eftir vegna slæms veðurútlits enda kom á daginn að þá hefði ekki verið hægt að keppa vegna veðurs. ÖÞ. Körfuknattleikur - NBA-deildin: Þrettánda tap Lakers Lið Los Angeles Lakers er enn efst í NBA-deildinni, þrátt fyrir 103-104 tap fyrir Utah Jazz á sunnu- daginn var. Það sama kvöld rétt náði Chicago Bulls að sigra New Jersey Nets 107-106 í framlengdum leik. 1 fyrrakvöld þurftu meistarar Detroit Pistons síðan á framlengingu að halda gegn Houston Rockets, en höfðu þó sigur 106-102. Úrslitin í deildinni síðustu daga hafa verið þessi: Sunnudagur Detroit Pistons-N.Y.Knicks .... 98-87 Cleveland Cavaliers-Charlotte 102- 86 Indiana Pacers-Portland T.B 117-112 Chicago Bulls-N.J.Nets frl. 107-106 Dallas Mav.-Minnestota Timb. 87- 82 Boston Celtics-Denver Nugg. 115-107 Milwaukee Bucks-Miami Heat 113-108 S.A.Spurs-L.A.Clippers 107-106 Seattle Supers.-Golden State 110-102 Utah Jazz-L.A.Lakers 104-103 Mánudagur Atlanta Hawks-Miami Heat 123-114 Philadelphia-Orlando Magic 129-110 S.A.Spurs-Sacramento Kings 105- 96 Þriðjudagur Staðan í deildinni er nú þessi, leikir, sigrar, töp og vinningshlutfall: Austurdeildin: Atlantshafsriðill New York Knicks . . Philadelphia '76ers Boston Celtics Washington Bullets New Jersey Nets MiamiHeat 55 36 19 65,4 56 35 21 62,5 55 32 22 59,3 57 22 35 38,6 55 13 42 23,6 57 11 46 19,3 Miðriðill Detroit Pistons Chicago Bulls Milwaukee Bucks Indlana Pacers Atlanta Hawks Cleveland Cavaliers Orlando Magic 56 41 15 73,2 55 35 20 63,6 56 32 24 57,1 56 30 26 63,6 55 26 29 47,3 54 25 29 46,3 56 16 40 28,6 Vesturdelldin: Miðvesturriðill Utah Jazz San Antonio Spurs Denver Nuggets Dallas Mavericks Houston Rockets Minnesota Timherwolves Charlotte Homets 55 39 16 70,9 54 37 17 68,5 55 31 24 56,4 55 29 26 52,7 55 24 31 43,6 55 15 40 27,3 53 9 44 17,0 N.Y.Knicks-Dallas Mavericks Orlando Magic-Charlotte Horn. Indiana Pacers-N.Jersey Nets Detroit Pist.-Houston R. frl. Minnesota Timbcrw.-Washington Chicago Bulls-Milwaukee Bucks Phoenix Suns-Denver Nuggets Portland Trail Bl.-Cleveland L.A.Clippers-Seattle Supers. 110- 87 Kyirahaísriðill 113-109 Los Angeles Lakers 118-113 Portland Trail Blazers 106-102 Phoenix Suns 104- 88 Seattle Suporsonics 106- 96 Golden State Warriors 120-101 Los Angeles Clippers 118-105 Sacramento Kings 103- 99 53 40 13 75,5 55 38 17 69,1 53 36 17 67,9 54 28 26 51,9 54 24 30 44,4 55 22 33 40,0 54 15 39 27,8 BL Skákþing Norðurlands: Rúnar Sigurpálsson vann með 6 vinninga Frá Emi Þórarinssyni fréttaritara Tímans í Skagafirði: Rúnar Sigurpálsson frá Akureyri sigraði í opnum flokki á Skákþingi Norðurlands sem lauk á Sauðárkrókl sl. sunnudag. Rúnar hlaut 6 vinninga af 7 mögulegum og tryggði sér þarna annan titilinn á nokkrum dögum því fyrir skömmu varð þessi 17 ára piltur skákmeistari Akureyrar. Alls tefldu 22 skákmenn eftir monrað kerfi í opna flokknum. Rún- ar hlaut 6 vinninga eins og áður sagði vann 5 skákir og gerði tvö jafntefli. Næstir honum komu Sigurður Daní- elsson Blönduósi og Páll Leó Jóns- son Skagaströnd með 5 vinninga hvor en Páll hlaut annað sætið þar sem hann var hærri á stigum. í 4.-6. sæti voru Jakob Kristjánsson og Þór Valtýsson frá Akureyri og Sigurður Gunnarsson Siglufirði með 4 1/2 vinning hver. í unglingaflokki sigr- aði Örvar Arngrímsson frá Akureyri með 6 1/2 vinning. Annar varð Þórleifur Karlsson Akureyri með 6 vinninga og þriðji varð Sigurður Ólafsson Blönduósi með 5 vinninga. í barnaflokki sigraði Björn Mar- geirsson frá Mælifellsá í Skagafirði hann hlaut 4 vinninga og var hærri á stigum en Páll Þórsson Akureyri sem hlaut sama vinninga fjölda. Þriðji varð Hafþór Einarsson Akur- eyri með 3 1/2 vinning. í kvenna- flokki sigraði Þorbjörg Þórsdóttir frá Akureyri. Skákþingi Norðurlands lauk með hraðskákmóti á sunnudag. Á því sigraði Rúnar Sigurpálsson, hlaut 15 vinninga af 17 mögulegum. Hrað- skákmeistari unglinga varð Þórleifur Karlsson. Það var Taflfélag Sauðár- króks sem hélt mótið og tókst það með ágætum. Skákstjóri var Albert Sigurðsson. ÖÞ. Gestur Þursteinsson útibússtjóri Búnaðarbankans afhendir Rúnari Sigurpáls- syni verðlaun fyrir sigur á skákþinginu. 1 Vígreifir sigurvegarar, Þorbjörg, Bjöm, Rúnar og Örvar í mótslok með verðlaunagripi. TímamymUr öm. íþróttir fatlaðra: Geir og Sigrún Huld unnu Um síðustu helgina fór fram í Baldurshaga og Laugardalshöll Is- landsmót Iþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum innanhúss. Kcppendur á mótinu vom 60 tals- ins frá 7 íþróttafélögum. Geir Sverrisson UMFN og Sigrún Huld Hrafnsdóttir, sem þekkt eru fyrir afrek sín í sundi, brugðu sér upp úr lauginni og sigruðu í tveimur greinum, Geir í 50 m hlaupi og Sigrún Huld í hástökki. Sigurvegarar í einstökum flokkum urðu eftirfarandi: 50 m hjólastólaakstur karla: Amar Klemensson, Viljanum 10,9 sek. 50 m hlaup karla, hreyfihamlaðir: Geir Sverrisson, UMFN, 6,6 sek. 50 m hlaup karla, þroskaheftir I.fl. Jón G. Hafsteinsson, Ösp, 7,0 sek. 50 m hlaup karla, þroskaheftir II.f. Benedikt Ingvarsson, ÍFS, 7,7 sek. 50 m hlaup kvenna blindir/sjónskertir: Elma Finnbogadóttir, ÍFR, 9,0 sek. 50 m hlaup kvenna, þroskaheftir I.f. Bára B. Erlingsdóttir, ösp, 8,1 sek. 50 m hlaup kvenna, þroskaheftir II.f: Steinunn Indriðadóttir, ÍFS, 9 sek. 200 m hlaup karla, þroskaheftir: Jón G. Hafsteinsson, Ösp, 34,5 sek. 200 m hlaup kvenna, þroskaheftir: Bára B. Erlingsdóttir, ösp 43,3 sek. 200 m hlaup kvenna, blindir/sjónskertir: Svava Sigurðardóttir, ÍFR, 46,3 sek. Hástökk karla, þroskaheftir I.fl.: Haukur Stefánsson, Ösp, 1,45 m Hástökk karla, þroskaheftir II. fl: Valdimar Sigurðsson, Eik, 1,10 m Hástökk kvenna, þroskaheftir: Sigrún H. Hrafnsdóttir, Ösp, 1,30 m Kúluvarp karla, hreyfihamlaðir: Reynir Kristófersson, ÍFR, 7,16 m Kúluvarp kara, þroskaheftir I. fl: Jón G. Hafsteinsson, ösp, 9,77 m Kúluvarp karla, þroskaheftir II. fl: Haukur Stefánsson, Ösp, 11,53 m Kúluvarp kvenna, þroskaheftir: Guðrún Ólafsdóttir, Ösp, 8,12 m Langstökk karla með atrennu, þroskaheftir 1. flokkur: Haukur Stefánsson, Ösp, 4,85 m Langstökk karla með atrennur, þroskaheftir II. flokkur: Benedikt Ingvarsson, ÍFS, 4,33 Langstökk kvenna með atrennu, þroskaheftir I. flokkur: Bára B. Erlingsdóttir, ösp, 4,12 m Langstökk kvenna með atrennu, þroskaheftir II. flokkur: Steinunn Indriðadóttir, ÍFS, 2,97 m Langstökk karla án atrennu, þroskaheftir I. flokkur: Kristófer Ástvaldsson, Viljanum, 2,43 m Langstökk karla án atrennu, þroskaheftir II. flokkur: Haukur Stefánsson, Ösp, 2,63 m Langstökk kvenna án atrennu, þroskaheftir I. flokkur: Bára B. Erlingsdóttir, Ösp, 2,04 m Langstökk kvenna án atrennu, þroskaheftir II flokkur: Guðrún Jónsdóttir, Ösp, 1,25 m Langstökk kvenna án atrennu, blindir/sjónskertir: Svava Sigurðardóttir, ÍFR, 1,99 m BL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.