Tíminn - 01.03.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 01.03.1990, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 1. mars 1990 Tíminn 19 ÍÞRÓTTIR llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll .......Illlll Bjarki Sigurðsson var valinn maður leiksins í gær, hann skoraði 7 mörk úr 8 tilraunum og flest þeirra voru glæsileg Tímamynd Pjetur HM í handknattleik: Frábær fyrri hálfleikur íslenska Iandsliðsins gegn Kúbu í fyrsta leik liðsins í heimsmcistarakeppninni í handknattleik í Tékkósló vakíu í gær, fleytti liðinu gegnum erflðan síðarí hálfleik. I leikhléi hafði íslenska liðið náð 9 marka forystu 17-8, en leiknum lauk með 4 marka sigrí 27-23. Fyrri hálfleikur var hrein einstefna íslenska liðsins og Kúbumenn voru sem áhorfendur að stórleik íslands. í síðari hálfleik skoraði íslenska liðið ekki í langan tíma og staðan breyttist úr 18-9 í 18-14. Um miðjan hálfleikinn var staðan 21-15 og á lokakafla leiksins náðu Kúbumenn að minnka muninn enn frekar og lokatölur voru 27-23. „Leikurinn var ágætur, sérstak- lega fyrri hálfleikur. Hann var mjög vel leikinn af okkar hálfu. í*að var mikil taugaspenna í liðinu þar sem við þekktum illa mótherjana, en þegar búið var að nú þessum mun í hálfleik slökuðu menn á,“ sagði Ólafur Jónsson varaformaður HSÍ í samtali við Tímann í gær. „Kúbumenn léku eins og við reiknuðum með, en þeir voru greini- lega taugaóstyrkir líka. Leikurinn í dag verður mjög erfiður, Spánverjar hafa sérstaka stöðu hér þar sem þeir eru öruggir með að verða með á næstu Ólympíuleikum og verða áfram A-þjóð. Þeir eru því afslapp- aðir og lið sem vinnur Júgóslava er sterkt. Við þurfum að ná okkar besta leik til þess að ná hagstæðum úrslitum gegn þeim í dag. Það er von okkar að ná stigum úr leikjunum gegn Spáni og Júgóslavíu, en sigur- inn á Kúbu hefur væntanlega tryggt okkur í milliriðilinn," sagði Ólafur Jónsson. BL HM úrslit: Ungverjaland-Frakkland 19-18 Svíþjóð-Alsír 20-19 Suður-Kórea-Rúmenía 24-26 Ték'- jvakía-Sviss 12-13 Júgosiavía-Spánn 17-18 Ísland-Kúba 27-23 Sovétríkin-Pólland 21-16 Austur-Þýskaland-Japan 26-22 Staðan í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik A-riðill: Keflavik ... 24 18 6 2408-1992 +416 36 Grindavík . 24 14 10 1879-1887 -8 26 lR.......... 24 9 15 1834-2007 -173 18 Valur...... 24 7 17 1931-2000 -69 14 Reynir .... 24 1 23 1633-2290 -657 2 B-riðiU: KR ......... 24 22 2 1931-1664 +267 44 Njarðvik .. 24 20 4 2251-1992 +259 40 Haukar.... 24 12 12 2091-1949 +142 24 TindastóU . 24 11 13 2005-2122 -117 22 Þór........ 24 6 18 2036-2230 -194 12 í kvöld eru tveir leikir á dagskrá í úrvalsdeildinni. Á Akureyri mætast Þór og Haukar kl. 19.30 og í Sand- gerði leika Reynir og Gríndavík kl. 20.00. LITAÐ JARN A ÞÖK OG VEGGI Galv. stál og stál til klæðningar innanhúss Gott verð Söluaðilar: Mátmiðjan h.f. Salan s.f. ÍSLAND-KÚBA 27-23 (17-8) ! MARKVERÐIR VARIN SKOT VARIN VlTI SAMTALS i EINAR ÞORVARÐARSON 0 | GUÐMUNDUR HRAFNKELSSON : LEIFUR DAGFINNSSON 11 i ÚTILEIKMENNi i SKOT/MÖRK VlTI. TAPAÐ STOLIÐ STOÐSEND. ! PORGILS Ó. MATHIESEN L. ...... .. 6/2 | BJARKI SIGURÐSSON 8/7 1 1 j JAKOB SIGURÐSSON 2/1 ; VALDIMAR GRlMSSON jj SIGURÐUR GUNNARSSON 6/2 . 3 1 ■! ALFREÐ GÍSLASON j| - . ... . . . 5/0 . 3 1 n 3 jj ÓSKAR ÁRMANNSSON j ■ | GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON 8/4 1 i KRISTJÁN ARASON 8/6 2 2 || GEIR SVEINSSON 2/2 jj SIGURÐUR SVEINSSON 1/0 2/2 j HÉÐINN GILSSON 1/1 1 í JÚLlUS JÚNASSON lESTIINARÁfETLIIN Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Árhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miðvikudaga Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Audtun ............ 19/3 Gloucester/Boston: Alla þriðjudaga New York: Alla föstudaga Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga Lestunarhafnir innanlands: Reykjavík: Alla miðvikudaga Vestmannaeyjar: Alla föstudaga Húsavík: Alla sunnudaga Akureyri: Alla mánudaga ísafjörður: Alla þriðjudaga SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu, Kirkjusandi 105, Reykjavík, sími 698300 1.111 11 ii , !AKN IRAUSIRA HUlNINfjA BÍLALEIGA meö útibú allt i kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.