Tíminn - 06.03.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.03.1990, Blaðsíða 1
Reykjavík: Borg óttans: Séra Þórhallur Heimisson sóknar- prestur í Langholtssókn ritar athygl- isverða grein í síðasta tölublað Víð- förla, þar sem hann lýsir reynslu sinni af starfi með Útideildinni í Reykjavík. Lýsingar prestsins eru ófagrar, þar sem hann m.a. segir frá unglinga- gengjum er geri árásir að næturlagi. Borgin sé í raun tveir heima, borg óttans að næturþeli og borg vegfar- enda í björtu. • OPNAN Steingrímur J. með tillögur um Vestfjarðagöng í ríkisstjórn: Gangnagerð fylgi skipu- lagsbreytingar í bæjum Samgönguráðherra, Steingrímur J. Sigfús- gerð hefur bein áhrif á á Vestfjörðum. Má son hefur kynnt tillögur í ríkisstjórninni um fullvíst telja að skipulagsbreytingar á þjón- að nefnd endurskoði allar áætlanir hins ustu hins opinbera fylgi í kjölfar jarð- opinbera varðandi fjárfestingar og fram- gangna. • Baksíða kvæmdir á þeim stöðum sem jarðgangna-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.