Tíminn - 24.04.1990, Síða 11

Tíminn - 24.04.1990, Síða 11
Þriðjudagur 24. apríl 1990 Tíminn 11 „Pabbi, hvað er ég gamall núna í hundaárum? “ 1 FT R W~ ■■ ■■ /s 6020. Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja i þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Síml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Lárétt 1) Há tala. 6) Hlemmur. 7) Líta. 9) Keyrði. 10) Matháki. ll)Tónn. 12) Greinir. 13) Togaði. 15) Ergelsið. Lóðrétt 1) Matarslög. 2) Eins. 3) Amen. 4) Stafrófsröð. 5) Allsberra. 8) Svif. 9) Ólafur. 13) 501. 14) Blöskri. Ráðning á gátu no. 6019 Lárétt 1) Vandlát. 6) AAA. 7) Sá. 9) Mö. 10) Trommur. 11) AA. 12) NN. 13) Ern. 15) Takkans. Lóðrétt 1) Vestast. 2) Na. 3) Danmörk. 4) La. 5) Tjörnes. 8) Ára. 9) Mun. 13) Ek. 14) Na. %^brosum/ "" Lj /J \ alllgengurbelur • 23. apríl 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar . 60,9300 61,09000 Sterlingspund . 99,7210 99,9830 Kanadadollar . 52,41500 52,55300 Dönsk króna . 9,46120 9,48600 Norsk króna . 9,29520 9,31960 Sænsk króna . 9,94130 9,96740 Finnskt mark . 15,24580 15,28590 Franskur franki . 10,71810 10,74630 Belgískur franki . 1,74040 1,74490 Svissneskur franki . 40,96820 41,07580 Hollenskt gyllini . 31,99680 32,08090 Vestur-þýskt mark . 35,99680 36,09130 ítðlsk líra . 0,04901 0,04914 Austurrískur sch . 5,11480 5,12820 Portúg. escudo . 0,40720 0,40820 Spánskur peseti . 0,57040 0,57190 Japanskt yen . 0,38716 0,38818 Irskt pund . 96,53400 96,78800 SDR . 79,27970 79,48790 ECU-Evrópumynt . 73,65520 73,84860 Belgískurfr. Fin . 1,74040 1,74490 UTVARP Þriðjudagur 24. apríl 6.45 Ve&urfregnlr. Bæn, séra Vigfús I. Ingv- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Baldur Már Arngríms- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: „Krakkamir við Laugaveginn" eftir Ingibjörgu Þorbergs Höfundur les (7). Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunieikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjör&um Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fráttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurffregnir. 10.30 Ég man þá tíA Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Sigríður Jónsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriðjudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Vedurffregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 í dagsins önn - Forsjárdeilur Umsjón:Guðrún Frímannsdóttir. (FráAkureyri). 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle Stangerup Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (15). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobsdóttir spjaliar við Hauk Heiðar Ingólfsson lækni, sem velur eftiriætislögin sín. (Einnig útvarpað að- laranótt priðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). f 5.00 Fréttir. f 5.03 „Rimur í neonljósum“ Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn frá fimmtudagskvöldi). f 5.45 Neytendapunktar Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). f 6.00 Fréttir. f 6.03 Dagbökin f 6.08 Þingfréttir f 6.f 5 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvaipi&-Sty&ja,sty&ja.Tja, tja, tja! Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tönlist á siðdegi - Kodály og Sibe- lius „Sumarkvöld" eftir Zoltán Kodály. Fílharm- óniusveitin í Búdapest leikur; Zoltán Kodály stjórnar. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í d-moll opus 47 eftir Jean Sibelius. Shlomo Mintz leikur með Filharmóníusveit Beriinar; James Levine stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 A& utan Fréttaþáttur um ertend málefni. (Einnm útvarpað aö loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Vedurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Páttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli bamatíminn: „Krakkamir við Laugaveginn" ettir Ingibjörgu Þorbergs Höfundur les (7). Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Tónskáldatími Guðmundur Emilsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Tilraunafélagið Umsjón: Þórarinn Ey- fjörð. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsirts önn" frá 22. mars). 21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða“ eftir Kari Bjamhof Kristmann Guðmundsson þýddi. Amhildur Jónsdóttir les (18). 22.00 Fréttir. 22.07 Aft utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Ve&urfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar „Kristin" eftir Kaj Nissen Þýðandi: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Stef- án Baldursson. Edda Heiðrún Backmann leikur. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djass|iáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum frétt- um kl. 2.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Sigríöur Jónsdótt- ir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Ve&urfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunffréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. Þarfa- þing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayffiriít. Auglýsingar. 12.20 Hádegisffréttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 ÞjóAarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, simi 91*686090 19.00 Kvóldffréttir 19.32 Zikk Zakk Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskíffan, að þessu sinni „The Good Son“ með Nick Cave 21.00 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 „Blítt og lótt..." Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk líturinn til Einars Kára- sonar í kvöldspjall. 00.10 í háttinn Ölafur Þórðarson leikur miðnæt- urlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Miðdegislógun Umsjón: Snorri Guð- varðarson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1). 03.00 „Blíttoglétt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úrdægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 04.30 Veðurffregnir. ^04.40 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, ffærð og fflugsam- góngum. 05.01 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekinn þáttur frá mánu- dagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, ffærð og fflugsam- góngum. 06.01 Norrænir tónar Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 Útvaip Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. SJONVARP Þriðjudagur 24. apríl ■ 17.50 Geddan (Gáddan) Finnsk barnamynd um börn í veiðiferð. Sögumaður Unnur Berglind Guðmundsdóttir. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 18.05 Veturseta á Svalbarða (Fra polarnatt til midnattsol) Norsk barnamynd um fjölskyldu sem dvelst á skútu við Svalbarða. Þýðandi Jón 0. Edwald (Nordvision - Norska sjónvarpið). 18.50 Táknmálsffréttir. 18.55 Yngismær (92) (Sinha Moga) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Barði Hamar (Sledgehammer) Banda- rískurgamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 19.50 Teiknimynd um ffélagana Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sóngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu 1990 Kynning á lögum frá Tyrklandi, Hollandi, Lúxembúrg og Bretlandi (Evróvision). 20.50 Lýðræði í ýmsum löndum (3) (Struggle for Democracy). Harðstjóm meiri- hlutans. Kanadísk þáttaröð í 10 þáttum. Meðal efnis: Fjallað um ástandið á irlandi og fylgst með frumbyggjum Ástralíu. Umsjónar- maður Patrick Watson. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.50 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur í umsjá Hilm- ars Oddssonar. 22.05 Með I.R.A. á hælunum (Final Run) Fyrsti þáttur af fjórum. Breskur sakamála- myndaflokkur. Leikstjóri Tim King. Aðalhlutverk Bryan Murray, Paul Jesson og Fiona Victory. Bankamaður situr inni fyrir tölvusvik. Við nánari yfirheyrslur kemur í Ijós að hann er í raun stórlax og mikilvægur upplýsingamiðill fyrir lögregluna. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufróttir. 23.10 Útskúffað úr sæluríkinu Fréttalið Sjón- varpsins var nýlega á ferð í Rúmeníu. Þessi þáttur er afrakstur þeirrar ferðar. Meginvið- fangsefni hans er mannfjölgunarstefna Ceaus- escus og skelfileaar afleiðingar hennar. Dag- skrárgerð Birna Osk Björnsdóttir. Umsjón Árni Snævarr. Endursýning frá 5. apríl 1990. 23.50 Dagskráriok. Söngvakeppni sjónvarps- stöðva Evrópu 1990, fyrstu lögin veröa flutt í Sjónvarpinu á þriðjudagskvöld kl. 20.35. Þaö eru lög frá Tyrklandi, Hollandi, Lux- embúrg og Bretlandi, sem verða kynnt í kvöld. Myndin er frá Tyrk- landi, brúnni yfir Bospórus. Þriðjudagur 24. apríl 15.20 Har&ur heimur Medium Cool. Myndin gerist á siðari hluta sjöunda áratugarins og tjallar um tvo félaga sem starfa sem fréttamenn. Eins og gengur afla þeir frétta af slysum, eldsvoðum og öðrum daglegum viðburðum. Þeir reyna að loka tilfinningarnar úti þegar um óhugnanlegar fréttir er að ræða. En brátt fer annar þeirra að sgyrna gegn þessari þróun sem á sér stað. Aöalhlutverk: Robert Forster, Verna Bloom, Peter Bonerz og Marianna Hill. Leik- stjóri: Haskell Wexler. Framleiðandi: Jerrold Wexler. 1969. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hnherjinn Lone Ranger. Teiknimynd. 18.15 Dýraliff í Affríku. Animals of Africa. 18.40 Bylmingur. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2 1990. 20.30 A la Carte. Að þessu sinni matreiðir meistarakokkurinn okkar, hann Skúli Hansen, saltfisksragú í karrýsósu í forréttog innbakaðan lax með fersku melónusalati í aðalrétt. Stöð 2 1990. 21.05 Vi6 erum sjó. We Are Seven. Lokaþátt- ur. Aðalhlutverk: Helen Roberts, Beth Robert, Andrew Powell, Terry Dodson, Elen C. Jones, Juliann Allen og James Bird. Framleiðandi og leikstjóri: Alan Clayton. 22.00 Hunter. Spennumyndaflokkur. 22.50 Tíska. Videofashion. Það eru vorstraum- arnir frá mekka tískunnar, Frakklandi, sem eru viðfangsefni þessa þáttar og hönnuðir á borð við Christian Dior, Chanel, Karl Lagerfeld, Givenchy, Christian Lacroix og Valentino sem stjórna þessum nýju straumum. 23.20 Dagur sjakalans The Day of the Jackal. Mögnuð spennumynd byggð á samnefndri metsölubók Fredericks Forsyth. Harðsvíraður náungi, sem starfar undir dulnefninu Jackal, er fenginn til þess að ráða De Gaulle hershöfðingja af dögum. Hann er talinn einn sá besti á sínu sviði, þ.e. hann drepur fyrir peninga og undirbýr áform sín af mikilli nákvæmni. Frönsk yfirvöld eiga því erfitt með að rekja spor hans. Aðalhlut- verk: Edward Fox, Michel Lonsdale, Alan Badel, Eric Porter og Cyril Cusack. Leikstjóri: Fred Zinnemann. Framleiðendur: John Woolf og David Deutsch. 1973. Stranglega bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok. Dagur Sjakalans, meö Edward Fox í aöalhlutverki veröur sýnd á Stöö 2 á þriðjudagskvöld kl. 23.20. Launmorðinginn Sjakalinn undir- býr sig fyrir aö ráöa de Gaulle af dögum. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka í Reykjavík vikuna 20.-26. apríl er í Garðs Apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dógum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl 13.00-14.00. Garðabær: Apótakið er opið rúmhelga daga k’. 9 00-18.30, en laagardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga kl. 17:()0-08:()() og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjarnarnesi er læknavakt á kvöldin kl. 20:00-21:00 og laugard. kl. 10:00-11:00. Lokað á sunnudaga. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir í síma21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sim- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Seitjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjöröur: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeíld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öidrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknanimi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Aila daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeiid: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimiii Reykjavíkur: Alladaga kl. 15.30 til kl. 16.30. -Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17- Kópavogshælið: Eftir umtali ogkl. 15tilkl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknarlími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um hetgarog hátíðurn: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.