Tíminn - 27.04.1990, Side 6

Tíminn - 27.04.1990, Side 6
6 Tíminn Föstudagur 27. apríl 1990 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin ( Reykjavík Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Glslason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson Eggert Skúlason Auglýsingastjóri: Steingrlmur Gíslason Skrifstofun Lyngháls 9, 110 Reykjavík. Sími: 686300. Auglýsingasími: 680001. Kvöldsíman Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttstjórar 686306, (þróttir 686332, tæknideild 686387. Setning ogumbrotTæknideildTimans. Prentun: Blaðaprent h.f. Mánaðaráskrift kr. 1000,-, verð I lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Árangur stjórnarstefnu Núverandi stjómarsamstarf má rekja til þess dags þeg- ar Sjálfstæðisflokkurinn var settur til hliðar í stjóm landsins haustið 1988 eftir að forysta hans haíði horft á útflutningsatvinnuvegi þjóðarinnar lagða nálega í rúst án þess að hún hreyfði legg eða lið. Vafalaust verður þess lengi minnst í íslenskri stjóm- málasögu, hversu ógæfúlega formanni Sjálfstæðis- flokksins tókst stjómarforystan í 14 hrakfallamánuði frá hundadögum 1987 til haustslátrunar 1988. Hróður Sjálf- stæðisflokksforystunnar mun ekki vaxa mikið við það að rifjuð er upp sú staðreynd að hún hafði tvo þriðju hluta þingmanna við að styðjast og hefði getað náð árangri ef hún hefði kunnað að umgangast samstarfsmenn sína sem jafningja og rækt við þá samráð í stað þess að setja æv- inlega ýfrustu sjómmálahugmyndir sjálfs sín á oddinn. Kannski var aldrei von á því að nýkapitalistamir í Sjálf- stæðisflokknum gerðu sér umhugað um samvinnuna við framsóknarmenn, en að Þorsteini Pálssyni tækist að fæla krata frá sér í heilu lagi er meiri glópska en nokkur mað- ur gat ætlað honum. Eins og viðskilnaður Þorsteins Pálssonar var, þegar hann hraktist frá völdum vegna hiks og úrræðaleysis í efhahagsmálum, verður þeim mun athyglisverðari sá ár- angur sem náðst hefúr síðan stjómarskiptin urðu haustið 1988. Á einu og hálfú ári hefúr því marki verið náð að endurreisa rekstur sjávarútvegsins og leggja gmnn að áframhaldandi viðgangi þeirra. Ríkisstjómum Stein- gríms Hermannssonar hefijr tekist að fá ábyrg þjóðfé- lagsöfl til samstarfs um endurreisnarstefúu sína eins og heildarlausn kjarasamninga í vetur er gleggst vitni um. Forystumenn Sjálfstæðisflokksins hugðust í fyrstu æsa fólk gegn heildarlausninni, en hurfú ffá því vegna þrýst- ings ffá áhrifamönnum í atvinnurekendastétt, sem vildu leggja sitt af mörkum til skynsamlegrar þróunar í kaup- gjalds- og verðlagsmálum. Horfúr í íslenskum þjóðarbúskap em mjög batnandi. Þessa bata gætir fyrst og fremst í útflutningsffamleiðsl- unni, enda öllum ljóst að ríkisvaldið hefúr öðm ffemur einbeitt kröftum sínum að því að koma rekstri ffam- leiðslugreinanna á réttan kjöl. Efúahagsaðgerðir ríkis- valdsins hafa náð þeim árangri sem að var stefút. Vegna þeirra hefúr atvinnurekstur bætt stöðu sína og getur af vaxandi þrótti fært sér í nyt batnandi markaðsskilyrði erlendis. Slík em umskiptin ffá því að allt var í kalda- koli eftir viðskilnað Sjálfstæðisflokksins fyrir einu og hálfú ári. Núverandi ríkisstjóm hefúr ekki lofað launþegum gulli og grænum skógum með einhliða kauphækkunum, held- ur laðað forystu launþegahreyfmgarinnar til samstarfs um að reisa atvinnulífið úr rústum, treysta atvinnuörygg- ið, kveða niður verðbólgudrauginn og gera krónuna að krónu, sem hægt er að borga með eins og alvömgjald- miðli. Launþegar, ekki síst húsbyggjendur og þeir sem em að stofna heimili, njóta mikilla beinna kjarabóta vegna vaxtalækkana, sem núverandi ríkisstjóm hefúr beitt sér fyrir. Lánsfjárbyrði launþega hefúr lést undir forystu ríkisstjómar Steingríms Hermannssonar. Okur- vaxtastefna Sjálfstæðisflokksins er ekki lengur við lýði. Þess í stað er haldið uppi vaxtastefnu sem tryggir eðli- lega ávöxtun sparifjár án þess að íþyngja lántakendum. Kjami málsins er sá að eftiahagsstefúa núverandi ríkis- stjómar hefúr borið tilætlaðan árangur. Efíir miklur og dramaíískar sviptingar i vtóskiptaheimi Rcykjavíkutr í gær hefur Öavíd Oddsson fengið þamn nýja titil, „Ilótei-horgarstjóri". Þessi titiB er tilkomin vegna kaupa Rcykjavík- urborgar á Hétel Borg, en áður hefurhann keypt Broadway, kom- ið upp veitingahúsi í Viðey, og er að reisa veitingahús í Öskjuhiíð, svo eitthvað sé nefnt. Hótel-borgarstjórinn teiur heiisu miðbæjarins i Rcykjavík stafa mikil hætta af Áiþingi I slcudinga. Eíni veitingastaöurinn Pvi þðtti houum ráðlegt aö siengja frara 120 milljónum kr. tii að forða þvi að Aiþiugi keypti hús- ið, en þó Garri hafi ekki tekió eftir þvf, þá er ljóst að Gamli miðbær- inn stendur og feiiur með því að áfram vcrði hótcirckstur á Borg- inni. Prekari útþensia Alþingis i miðbænum er, samkvæmt þessu, augijðslega til þess eins failin að drepa i dróma alU mannlíf og fæla fólk frá miðborgitmi, einkum yfir sumartimann þegar eina aðdrátt- arafl miöbæjarins fyrir Reykvík- inga er að geta farið inn á skugg- sælt Hótei, enda mun hvergi vera hægt að fó sér hressingu ncma á BorginnL Garri er farinn að halda að alllaf hljóti að hafa verið stöð- ugur straumur fólks inn og út af Borgínoi á sumrum þar sem ekki sé i önnur kaffihós eða knæpur að venda i Gamia miðbænum, þð svo að hann hafi aldrei orðið var við slíkt. Þá má ijóst vera að mikii þörf er á hótelherbergjum f Rcykjavik, ekki síst í ijósi nýlegr- ar skýrslu um fcrðainannaiðnatV- inn þar sem fram kemur að fram- boð af hófeiherbergjum er svo mikið að uýting þeírra hefur farið mjðg minnkandl htn síðari ár! I ófvarpsvtðfaJi i gær undirsfrikaði Davið Oddsson Hótel-borgarstjóri skoðun sina og sagði að þingið sfæði ekki nema háift áriðoghann gæti ckki hugsað sér aö hótclrekst- ur á Borginni legðist af og húsið yrðí sem dauðs manns gröf hinn helming ársins - yfir sumarmán- uðina. Garri scr raunar ekki hvað ætti að hafa verið þvi til fyrirslöðu að unnt hafi verið að reka veit- ingasölu á fyrstu hæó Borgarinn- ar yfir sumarmánuðina, en það er önnur saga. Alþingi til Þingvðlla? Eflaust geta menn deilt um hvaö gefi helst orðið Gamla iniðbæoum fil bjargar. Garri getur þð ekki losnað við þano ugg, cftir að yóst virðist að hósnæðisvandl AJþingis verður ekki leystur með Hótel Borg, aö fram muni koma kröfur um að húsnæðisvandinn verði ieystur með því að flytja Alþingi burt úr miðbænum. Raunar vcít Garri að sHkar radd- ir hafa þegur koinið upp meðal þiugmanna og ef spuruingin á að standa um það hvort beidur beri að reka þetfa ákveðna hófei i Gamla miöbænum eða hvort Al- þingi eigi að starfa þar, biandast Garra ekki hugur um að betra sé að hafa Alþingi I miðbænuin. Ef- laust mæftii fá túrista tö að fara í miðbæinn ef Aiþtugishósinu væri breytf í safn og stofnuuin sjálf flutt i eitthvert úfhverfið. í eitt af ná- grannabyggðalögunum eða jafn- vei aHa leið til Þingvalla eins og eitt sinn var taiið víð hæfi. Gamli miðbærinn er þó ckki eingöngu miöpunktur Reykjavíkur hcidur iika miðpunktur höfuðborgar allra ísiendinga. Þaö væri því ákaflega misráðið ef veitiuga- rekstursdraumar Hótel-borgar- stjórans yrðu til þess að þrengja svo að Aiþingi isiendinga að brott- för þess úr miðbænum væri rædd í alvöru. Hótel-borgarstjórinn hafði raunar ekki fyrir því, frekar endranær þcgar hann fer að vcrsla fyrir almannafé, að fá fram umræðu eða samþykktir í iýðræð- islega kjöruum valdastofnunum áður en ætt var af stað í tilboðs- gerð. Eíni borgarfuHfrninn, sem strax kveður sér hljóðs og bendir á að það séu góð vinnubrögó að ieggja nióur fyrir sér Itina ýmsu hiiðar hlufanna áður en miiljón- um er eytt af almanna fé, er Sig- rún Magnúsdóftir. i Timanum í gær varpar hún eínmitt fram þeirri spurningu hver muni verða viðbrögð AJþingis við kaupum borgarinnar á Hðfel Borg. Búið er að leigja undtr bílastæði til alda- móta það svæði sem nýtt Alþingis- hús átti að rísa á og borgarftillfrú- inn spyr hvort þetta geti leitt til þess aö þingið vcrði að flytja starf- semi út úr miðborginni að meira eða minna leyti, Hér er á fcrðinni stjórnmálamaður sem augljóslega sér fleiri en einn teik fram i timann og án þess að fordænia kaup borg- arinnar á BOrginni bendir hún á sannfærandi bótt á að máHð þarfnisl frelcari umræðu. Garri lillii VITT OG BREITT Stjörnublikin dofna Málsmetandi aðilar, svo sem eins og Mogginn, hafa gengið hart fram í því að heimta að allaballar og aðr- ir sósíalistar geri upp við fortíð sína. Allaballar fara undan í flæm- ingi og eru enda enn með stömublik í augum þegar horft er til baka á mikilmenni kommaríkjanna fyrir austan. Þar fyrir utan vita þeir ekki hveija þeir eiga að biðja afsökunar og eiginlega ekki heldur íyrir hvað. Ekki kemur til greina íyrir sósíal- ista að ganga kapítalistum á hönd eða fara að mæra ftjálshyggjuna. Miðstýrt eftiahasgskerfi og vísinda- legur sósíalismi er orðinn eins úr- eltur og lummulegur og díaletísk efnishyggja og öreigalýðurinn sem eitt sinn átti að sameina til fremdar sósíalismanum er varla til nema í þriðja heiminum og kommaríkjum sem komin eru að fótum fram. En sósíalisminn blívur og afturgöngur fortíðar breyta engu um það, að á einhveijar hégiljur verður maður að trúa þótt stjömublikið sé farið að doína. Ný sýn Málgagn þjóðfrelsis og sósíalisma er rétt að byija að taka við sér og búa til nýjan og betri sósíalisma og virðurkenna um leið að sá gamli hafi verið orðin ansi druslulegur og ekki brúkhæfur til neinna þeirra hluta sem hann gaf íyrirheit um. Afturbataleiðari var í málgagninu í gær, þar sem ritstjóri vitnar í fyrr- verandi ritstjóra og eru þeir að reyna að átta sig á hvað kom fyrir hugmyndafræðina og hvert sé orðið þeirra starf. Ný sýn opnast þeim endurskoðun- arsinnum sem hafa tekið frýjunar- orð Morgunblaðsins svo alvarlega að nú vilja þeir gera því allt til hæf- is og gera upp við fortíð sína. Nú segir Þjóðviljinn fullum hálsi að inntak sósíalismans sé að fylgja eftir þeirri siðferðilegu kröfu að all- ir menn séu fæddir jafnir og forrétt- indi andstæð manngildishugsjón- um. Þetta ætti að falla í góðan jarðveg hjá málgagni Hvíta hússins á ís- landi. Endurskoðunarsinnar alla- balla em famir að finna gmndvöll hugmyndafræði sinnar í Mannrétt- indayfirlýsingu Bandaríkjanna, i ákvæði sem tekið varupp í stjómar- skrána og fransksir byltingarmenn gerðu síðar að sínu. Hugmyndin um að allir menn séu fæddir jafnir er auðvitað miklu eldri en amerísku landsfeðumir gerðu hana að af- dráttarlausu skilyrði og lögbundu hugmyndina. Kollvörp Þeir Marx og Engels fæddust ójafnir mörgum áratugum síðar og segir Þjóðviljinn þá höfuðsmiði sósíalískra kenninga í afbötunar- leiðara sínum og fer málið fyrst að vandast þegar endurskoðunin segir að kenning þeirra sé að sósíalism- inn sé ekki kerfí sem hægt er að koma á og að hann sé fyrst og fremst hreyfing sem kollvarpar ríkjandi ástandi. Samkvæmt þessari kenningu er það ágætur sósíalismi að kollvarpa hverri einustu kommúnistastjóm í leppríkjunum á nokkrum mánuðum og kjósa í þeirra stað flokka sem hafa kapítalískt markaðskerfi á stefnuskrám sínum. Það er heldur erfítt að skilja þá kröfú að allaböllum beri einhver skylda til að gera upp við fortíð sína eins og það er kallað. Flokkurinn og forverar hans vom aldrei annað en söfnuðir glámskyggnra manna, sem vom kolruglaðir í glórulausri hug- myndafræði. Þeir sáu það sem þeir vildu sjá, bæði gott og illt, gott fyr- ir austan og illt fyrir vestan og allt var svo einfalt og auðvelt úrlausnar. Þeir bjuggu sér til vini og óvini eft- ir hentugleikum og tömdu sér ofmat og rógburð, allt eftir því hvað pass- aði í kramið hverju sinni. Þegar búið er að eyðileggja einn sandkassann er ekki annað að gera en finna sér annan að gamna sér í, og sýta hvergi þann sem rústaðist. Það er algjör óþarfi að vera að út- skýra og afsaka eitt eða neitt. Að minnsta kosti ekki með þeim hætti að fara að gera stjómarskrá Banda- ríkja Norður-Ameriku að hugverk- um Marx og Engels. Jafnvel ekki þótt það kunni að falla i góðan jarð- veg hjá Mogga.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.