Tíminn - 10.05.1990, Page 13

Tíminn - 10.05.1990, Page 13
Fimmtudagur 10. maí 1990 Tíminn 13 UTVARP/SJONVARP rr Fimmtudagur 10. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Auður Eir Vil- hjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið - Erna Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli bamatíminn: „Kóri litli í sveit" eftir Stefán Júlíusson Höfundur les (4). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) . 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- j dóttur. I 9.30 Landpósturinn - Frá Austuriandi Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Adagskrð Litið yfir dagskrá limmtudags- ins í Útvarpinu. 12.00 FréttayfiriH. Auglýsingar. 12.10 Fri norrœnum útvarpsdjassdðgum i Reykjavik Olafur Stephensen og Tómas B. Einarsson leika á torgi Útvarpshússins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurlregnir. Dánarlregnir. Auglýsing- ar. 13.00 i dagsins Ann - Lúterskur prestur Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Punktur, punktur, komma, strik" eftir Pétur Gunnarsson Höfundur byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislðgun Umsjón: Snorri Guð- varðarson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað að- faranótt miðvikudags að loknum Iréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Stefnumét við Kosinsky Umsjón: Gisli Þór Gunnarsson. Lesari: Helga E. Jónsson. (Áður á dagskrá í nóvember 1989) 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum (réttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvaipið Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist ó siðdegi — Beethoven og Schumann Sónata í D-dúr opus 12, nr. 1, fyrir planó og fiðlu. Martha Argerich leikur á píanó og Gidon Kremer á fiðlu. Sinfónia í B-dúr nr. 1 opus 38 eftir Robert Schumann, „Vorsinfónían". Concertgebouwhljómsveitin í Amsterdam leik- ur; Bemard Haitink stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Ævar Kjartans- son. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjó Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 20.00 Lltli bamatíminn: „Kári litli í sveit“ eftir Stefán Júlíusson Höfundur les (4). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Hljóvnborðstónlist Frönsk svíta nr. 5 í es-moll, eftir Johann Sebastian Bach. Andrei Gavrilov leikur á píanó. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands í 40 ár Afmæliskveðja frá Útvarpinu. Fimmti þáttur. Umsjón: Óskar Ingvarsson. 21.30 Með á nótum Liszts Ungversk rapsódía nr. 1 og Spænsk rapsódía. Roberto Szidon leikur á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Hin raunsæja ímyndun Einar Már Guðmundsson rithöfundur ræðir um frásagnar- listina. (Einnig útvarpað næsta þriðjudag kl. 15.03) 23.00 Frá norrænum útvarpsdjassdögum í Reykjavík Frá tónleikum í Iðnó fyrr um kvöldið. Meðal þeirra sem fram koma eru: Ellen Kristjánsdóttir og hljómsveit mannsins hennar. Kynnir: Vemharður Linnet. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturutvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 inu, inn Þórðar- 7.03 Morgunútvarpið - Ur í Ijósið Leifur Hauksson og Jón son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur og Ásfu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlifsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 FréttayfiriH. Auglýsingar. 12.20 HAdegisfréttir - Gagn og gaman heldur áfram. Þadaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I erli dagsins. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 17.30 Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvarlar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 ÞjóðarsAlin - Þjóðfundur i beinm útsendingu, sími 91-686090 19.00 Kvóldfréttir 19.32 Zikk-Zakk Umsjón: Hlynur Hallsson og norðlenskir unglingar. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni „Shamrock Diaries" með Chris Rea. 21.00 Rokksmiðjan Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fróttum kl. 2.00). 22.07 „Blítt og létt ..." Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Bryndísar Schram í kvöldspjall. 00.10 í háttinn Ólafur Þórðarson leikur miðnæt- urlög. 01.00 Nsturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Á ffrivaktinnl Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1) 02.00 Fréttir. 02.05 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúia Helgasonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudags- kvöldi á Rás 2). 03.00 „Blíttog létt..." Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Ævar Kjartans- son. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 04.30 Veóurfregnir. 04.40 Glefsur Ur dsegurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 05.00 Fréttir af vedri, færd og flugsam- góngum. 05.01 A djasstónleikum - Frá Norrænum útvarpsdjassdógum Frá tónleikum á fyrri Norrænum útvarpsdjassdögum, í Svíþjóð og Finnlandi. Vernharður Linnet kynnir. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, fœrð og flugsam- góngum. 06.01 Ifjósinu Bandarískir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJÓNVARP Fimmtudagur 10. maí 17.50 Syrpan (3) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma. 18.20 Ungmennafélagið (3) Endursýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.50 TAknmAlsfrétUr. 18.55 Yngismær (99) (Sinha Moga) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 HemAm Islands. Fyrsti þAttur af sex Þann 10. mai eru 50 ár liðin frá þvi að breski herinn gekk á land á Islandi. Af þvi tilefni lét Sjónvarpið gera flokk heimildamynda um þennan atburð sem varpar Ijósi á Islenskt þjóðfélag við upþhaf og á árum sfðari heims- styrjaldar. Umsjón Helgi H. Jónsson. Dagskrár- gerð Anna Heiður Oddsdóttir. 21.40 Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.35 iþróttasyrpa Fjallað um helstu iþrótta- viðburði vlðs vegar I heiminum. 23.00 Ellefufréttir og dagskrAriok. t]»j Fimmtudagur 10. maí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Morgunstund Endurtekinn þáttur frásíð- astliðnum laugardegi. Stöð 2 1990. 19.19 19:19 Fréttir. Stöð 2 1990. 20.30 Háskóli blands. Alveg milljón Þáttur um sögu Happdrættis Háskóla íslands. Leitast verður við að kynna fyrir áhorfendum í máli og myndum í hvað því geysimikla fjármagni, sem komið hefur inn vegna sölu happdrættismiða, hefur verið varið. Einnig verða birt þau númer sem hljóta hæstu vinningana að þessu sinni í Happdrætti Háskóla Islands, en dregið er samdægurs. Umsjón: Helgi Pétursson. Dag- skrárgerð: María Maríusdóttir. Stöð 2 1990. 20.55 Sport. Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón öm Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 21.45 Þad kemur I Ijós. Skemmtilegur þáttur í umsjón Helga Péturssonar. Dagskrárgerð ann- ast Maríanna Friðjónsdóttir. Stöð 2 1990. 22.40 Samningsrof Severance. Ray er sein- heppinn flækingur sem þráir að öðlast aftur virðingu dóttur sinnar, en hún sneri við honum baki eftir að móðir hennar lést í umferðarslysi, sem hann var valdur að. Aðalhlutverk: Lou Liotta og Lisa Wolpe. Leikstjóri: David Max Steinberg. Framleiðendur: Ann Bohree og Da- vid Max Steinberg. Stranglega bönnuð bömum. Aukasýning 22. júní. 00.10 Óblíft örióg From Hell to Victory. Fjórir vinir lentu eins og svo margir aðrir á vígvellinum í seinni heimsstyrjöldinni. Þeir fögnuðu vel heppnaðri róðrarferð á ánni Signu og einsettu sér að muna þann dag og fagna honum árlega. Þessi dagur var 24. ágúst árið 1939. Aðalhlut- verk: George Hamilton, George Peppard, Jean Pierre Cassel og Horst Buchholz. Leikstjóri: Hank Milestone. 1979. Bönnuð börnum. Loka- sýning. 01.50 Dagskráriok. ÚTVARP Föstudagur 11. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Auður Eir Vil- hjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsArið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Jón Daníelsson blaðamaður talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 FréHir. 9.03 LHIi bamatiminn: „Kári litli í sveit" eftir StefAn Júlíusson Höfundur les (5). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Tónmenntir Fjórði þáttur. Umsjón: Eyþór Arnalds. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað - Gruflað f Gerplu Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesari: Anna Sigriður Einarsdóttir. 11.00 FréHir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti aðfaranótt mánudags). 11.53 ÁdagskrA Litið yfir dagskrá föstudagsins í Útvarpinu. 12.00 FréttayfiriH. Auglýsingar. 12.10 FrA norrænum útvarpsdjassdógum f Reykjavík Kristján Magnússon leikur á torgi Útvarpshússins. 12.20 HAdegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 i dagsins ónn - Farið í heimsókn Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Punktur, punktur, komma, strik" eftir Pétur Gunnarsson Höfundur les (2). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslðg Svanhildur Jakobsdóttlr kynnir. (Einnig úfvarpað aðtaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 FréHir. 15.03 „SkAldskapur, sannleikur, sið- fræði" Frá málþingi Útvarpsins, Félags áhuga- manna um bókmenntir og Félags áhugamanna um heimspeki. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Ann- ar þáttur endurtekinn frá miðvikudagskvöldi) 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 FréHir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um erfend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - LéH grínoggaman Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fiéttir. 17.03 Tónlist ettir Wolfgang Amadeus MozarL Tvær konsertaríur. Barbara Hendricks syngur með Ensku kammersveitinni; Jeffrey Tate stjómar. Víólukvintett í B-dúr K 174. Ida Kavafian leikur með Guarneri kvartettnum. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Ævar Kjartans- son. (Einnig úfvarpað i næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánartregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 KviksjA Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Utli bamatíminn: „Kári litli í sveit“ eftir Stefán Julíusson Höfundur les (5). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Hljómplóturabb Þorsteins Hannesson- ar. 21.00 Kvöldvaka. „Brotasilfur frá bernskudög- um“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Þátturinn fékk 3. verðlaun í ritgerðasamkeppni Útvarpsins 1962. Höfundur flytur. „Eyðibýlið“, frásöguþátt- ur eftir Ágúst Vigfússon. Jón Júlíusson les. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 22.00 Fróttir. 22.07 Aft utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Vefturfregnir. Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög 23.001 kvðldskugga Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - Hermaður hans hétignar A islandi Geoff Robins segir frá dvöl sinni í breska hemum hér á landi á árum heimsstyrjaldarinnar síðari. Umsjón: Einar Kristjánsson. 01.00 Vefturfregnir. 01.10 Nœturútvarp á báftum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr mvrkrinu, inn íljósift Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfróttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 FróttayfiriH. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóftarsálin - Þjóftfundur í beinni útsendingu, sími 91-686090 19.00 Kvóldfróttir 19.32 Sveitasœla Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarp- að aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01) 20.30 GullskHan, að þessu sinni „Various Pos- itions" með Leonard Cohen. 21.00 Frá norrœnum útvarpsdjassdögum í Reykjavík Frá tónleikum í Iðnó kvöldinu áður. Hljómsveit Jukka Linkola leikur. Kynnir: Vernharður Linnet. (Upptaka frá kvöldinu áður). (Einnig utvarpaö aðfaranótt töstudags kl. 5.01). 22.07 Kaldur og klAr Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besfa. 02.00 Nætuiútvarp A bAðum rAsum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason. kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 03.00 Istoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu islensku dæguriögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2) 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurtregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 05.01 BIAgrosið blíða Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 06.00 Fróttir af veftri, fœrft og flugsam- góngum. 06.01 Afram ísland íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 07.00 Úr smiðjunni (Endurtekinn þáttur af Rás 2). LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Föstudagur ll.maí 17.50 Fjörkólfar (4) (Alvin and the Chipmunks) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 18.20 Unglingamir í hverfinu. Fyrsti þátt- ur (Degrassi Junior High) Ný þáttaröð með hinum hressu, kanadísku krökkum en þessir þættir hafa unnið til fjölda verðlauna. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Poppkom Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (3) (The Ghost of Faffner Hall) Breskur/bandarískur brúðumyndaflokkur í 13 þáttum úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fróttir og veftur. 20.30 Vandinn aft verfta pabbi (2) (Far pá færde) Danskur framhaldsþáttur í sex þáttum. Leikstjóri Henning ömbak. Aðalhlutverk Jan Ravn, Thomas Mörk og Lone Helmer. Ungur maður leitar uppi föður sinn, sem telur sig barnlausan, og á samband þeirra eftir að leiða til margra spaugilegra atvika. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvision - Danska sjónvarp- ið). 21.00 Mariowe einkaspœjari (3) (Philip Mar- lowe) Kanadískir sakamálaþættir sem gerðir eru eftir smásögum Raymonds Chandlers, en þær gerast í Suður-Kaliforníu á árunum 1930- 40. Aðalhlutverk Powers Boothe. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 21.55 Meistarataktar Bandarísk sjónvarps- mynd frá árinu 1985. Leikstjóri Richard Mi- chaels. Aðalhlutverk Robert Blake og Doug McKeon. Saga léttvigtarmeistarans Ray „Boom Boom“ Mancini, er tók upp þráðinn þegar faðir hans varð að láta af keppni vegna seinni heimsstyrjaldarinnar. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 23.35 Útvarpefróttir í dagskráriok. STOÐ2 Föstudagur 11. maí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Emllia Teiknimynd. 17.35 Jakari Teiknimynd. 17.40 Dvergurinn Davíð. David the Gnome. Falleg teiknimynd fyrir börn. 18.05 Lassý. Stórvel gerður, leikinn spennu- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Lassie, Dee Wall- ace Stone, Christopher Stone, Will Nipper og Wendy Cox. Leikstjóri: Tony Dow. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19 Fréttir. Stöð 2 1990. 20.30 Forftast um tímann Quantum Leap. Nýr framhaldsþáttur í vísindasögulegum stíl. Aðalpersónan er Sam Beckett sem reynir af veikum mætti að lifa eðlilegu lífi en allt kemur fyrir ekki. Aðalhlutverk: Scott Bakula og Dean Stockwell. Framleiðandi: Donald P. Bellisario. 22.00 Lengi lifir í gðmlum glœftum Once Upon a Texas Train. Nýlegur vestri þar sem mörgum úrvals vestrahetjunum hefur verið safnað saman. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Richard Widmark og Angie Dickinson. Leik- stjóri: Burt Kennedy. Framleiðendur: Robert Papazian og Doreen Bergesen. 1988. Aukasýn- ing 23. júní. 23.30 Heimsins besti elskhugi The World’s Greatest Lover. Maður nokkur afræður að taka þátt í samkeppni kvikmyndavers um það hver líkist mest hjartaknúsaranum Valentino. Aðal- hlutverk: Gene Wilder, Dom DeLuise og Carol Kane. Leikstjóri: Gene Wilder. 1977. Aukasýn- ing 21. júní. 00.55 Best af öllu The Best of Everything. Hér segir frá fjórum framagjörnum konum sem voru upp á sitt besta í kringum sjötta áratuginn. Kvikmyndahandbók Maltins gefur ★★★. Aðal- hlutverk: Hope Lange, Stephen Boyd og Suzy Parker. Leikstjóri: Jean Negulesco. Framleið- andi: Jerry Wald. 1959. 02.55 Dagskráriok. UTVARP Laugardagur 12. maí 6.45 Veéurtregnir. Bæn, séra Auður Eir Vil- hjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatiminn A iaugardegi - „Sólskinstréð" Umsjón Sigurlaug M. Jónas- dóttir. (Einnig útvarþað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morguntónar Pianósónata i C-dúr eftir Joseph Haydn. Andras Schiff leikur. 9.40 ÞingmAI Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Vedurtregnir. 10.30 Vorveritin í garðinum Umsjón: Ingveld- ur G. Ólafsdóttir. 11.00 Vikulok Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskré Litið yfir dagskrá iaugardags- ins i Útvarpinu. 12.20 HAdegislréttir 12.45 Veðurlregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Sinna Þáttur um menningu og listir. Umsjón: ÞorgeirÓlafsson. 15.00 TóneHur Brot úr hringiðu tónlistarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fróttir. 16.15 Vefturfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund Egill Ólafsson. 17.30 Stúdíó 11 Nýjar og nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Elísabet Waage leikur á hörpu og Peter Verduyn Lunel á flautu verk eftir Johann Sebastian Bach og Jón Nordal. Sigurð- ur I. Snorrason leikur á klarinettu, Óskar Ingólfs- son og Kjartan Óskarsson á bassethorn verk eftir Christoph Graupner. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Sagan: „Mómó“ eftir Michael Ende Ingibjörg Þ. Stephensen les þýðingu Jórunnar Sigurðardóttur (3). 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Vefturfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Abætir Rósa Ingólfsdótir syngur nokkur lög með hljómsveit Jóns Sigurðssonar. Paul Mauriat og hljómsveit leika lög eftir Bítlana. 20.00 Lttli bamatiminn - „Sólakinstréð" Umsjón Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlóg 21.00 Gestastofan Finnbogi Hermannsson tekur á móti gestum á Isafirði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurlregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint A laugardagskvóldi" Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lAgnættið Ema Guðmundsdóttir kynnir. 01.00 Vefturfregnir. 01.10 Nffiturútvarp á báftum rásum til morguns. 8.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist í morgunsárið. 10.00 Helgarútgáfan Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 10.10 Litift í blóftin. 11.00 Fjólmiftlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfróttir 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orftabókin, orftaleikur í léttum dúr. 14.00 Sœlkeraklúbbur Rásar 2 - sími 686090. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfróttir - Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 ístoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dægurlögin. (Einnig útvarpað aðíaranótt laugardags kl. 3.00) 16.05 Sóngur villiandarinnar Sigurður Rún- ar Jónsson leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05) 17.00 íþróttafróttir Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk Úrval viðtala við fyrir- myndarfólk vikunnar. 19.00 Kvóldfróttir 19.32 Blágresift blífta Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Gullskifan, að þessu sinni „Zig Zag" með Hooters. 21.00 Úr smiftjunni Þorvaldur B. Þorvaldsson kynnir Genesis, annar þáttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03) 22.07 FrA norrænum útvarpsdjassdðgum i Reykjavík Bein útsending frá tónleikum norrænu sveitanna á Hótel Borg. Kynnar: Magn- ús Einarsson og Vernharður Linnet. 02.00 Næturútvarp A bAðum rAsum til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Kaldur og klAr Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan Lovisa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 06.01 Af gðmlum listum Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram Island Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 08.05 Söngur villiandarinnar Sigurður Rún- ar Jónsson kynnir islensk dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 12. maí 13.45 Enska bikarkeppnin i knattspymu. Bein útsending frá leik Manchester United og Crystal Palace á Wemþley leikvanginum I Lundúnum. Lýsing Bjarni Felixson. 16.00 IþréttaþÁtturinn Meðal efnis: Meistara- golf og pllukast. 18.00 Skyttumar þrjAr (5) Spænskur teikni- myndaflokkur fyrir böm, byggður á vlðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Öm Ámason. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.25 Sðgur frá Namiu (3) Breskur framhalds- myndaflokkur, gerður eftir ævintýrum C.S. Lewis. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.