Tíminn - 11.05.1990, Page 2

Tíminn - 11.05.1990, Page 2
---fyosttJdagur-í'Kmaí-1990 2 tnViírin Stefnt er að því að Atvinnutryggingarsjóður ijúki verkefni sínu í næsta mánuði: Skuldbreytir 8 milljörðum Atvinnutryggingarsjóður útflutningsgreina hafði í byrjun apríl- mánaðar skuldbreytt um 6,3 milljörðum króna. Gunnar Hilmars- son framkvæmdastjóri sjóðsins telur, að þegar búið verður að afgreiða þau erindi, sem nú liggja fýrir sjóðnum, verði upphæð- in komin upp í átta milljarða. Sjóðurinn mun að öllum líkindum Ijúka því verkefni, sem honum var ætlað að sinna, í byrjun næsta mánaðar. Gunnar telur engan vafa leika á, að Atvinnutryggingarsjóðurinn eigi mikinn þátt í bættri stöðu útflutn- ingsatvinnuveganna. Hann segir, að betri ytri aðstæður og skuldbreyting í gegnum Atvinnutryggingarsjóð geri það að verkum, að útflutningsfyrir- tæki geti nú farið að borga niður skuldir. Hefði skuldbreyting ekki komið til, hefði bati í rekstri fyrir- tækjanna í mörgum tilfellum farið í að borga dráttarvexti af mjög óhag- stæðum lánum. „Ef við fáum ekki yfir okkur efna- hagsstjóm, eins og var hér á ámnum 1987-1988, tel ég, að þessi fyrirtæki eigi að geta plumað sig, ef svo má að orði komast,“ sagði Gunnar. „Það er alveg á hreinu, að batinn hefði ekki nýst fyrjrtækjunum, ef veltuíjárstaða þeirra hefði verið neikvæð upp á tugi eða hundruð milljóna. Það sem hefúr leikið þau einna verst er erfið lána- staða, þ.e. lán til of skamms tíma með of háum vöxtum. Menn verða hins vegar að átta sig á, að í öllum útlánum er fólgin áhætta. Áhættan er ekkert minni hjá okkur en hjá bönkum eða öðram sjóðum." Gunnar sagðist ekki hafa heyrt gagnrýni ffá aðilum innan sjávarút- vegsins á Atvinnutryggingarsjóðinn. Gagnrýnin kæmi ffá stjómmála- mönnum og einstaka stofhunum utan sjávarútvegsins, sem sjái sér pólitísk- an hag í að hafa ill orð um sjóðinn. Gunnar sagði sjóðinn ekki veita fyr- irtækjum úrlausn nema einu sinni og því væri ckki um það að ræða, að menn væra að gera út á sjóðakerfið, eins og sumir vilja orða starf At- vinnutryggingarsjóðs. - EÓ Gunnar Hilmarsson. Yasser Arafat. Steingrímur Hermannsson Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra vísar gagnrýni ísraelsmanna á bug: Heimsækir Túnis samkvæmt áætlun Norræn ráðstefna um andlegan og félagslegan stuðning við krabbameinssjúklinga: 100 þús. fá krabba- mein á hverju ári Yehil Yativ sendiherra ísraels á ís- landi, sem hefur aðsetur í Stokk- hólmi, hringdi í Jón Baldvin Hanni- balsson utanríkisráðherra á sl. þriðjudag og bar honum mótmæli stjómvalda í ísrael vegna fyrirhug- aðrar heimsóknar Steingrims Her- mannssonar forsætisráðherra til Tún- is, þar sem forsætisráðherra mun hitta Yasser Arafat að máli. í hádeg- isfféttum ríkisútvarpsins í gær var haft eftir talsmanni Israelstjómar, að heimsókn Steingrims til Túnis gæti spillt fyrir ffiðaramleitunum í deil- unni fyrir botni Miðjarðarhafs. Stein- grimur Hermannsson hefur vísað þessari gagnrýni á bug og bendir á, að ef Israelsmenn hafí áhyggjur af ffamgangi ffiðaramleitana, væri vænlegra fyrir þá, að sýna viðleitni gagnvart þeim tillögum, sem þegar liggja fyrir, heldur en að gagnrýna það, við hverja hann talar. Afstaða ís- lensku ríkisstjómarinnar hafi til deil- í umfjöllun Tímans í gær um nagladekk var ranglega sagt, að með reglugerð, sem tekur gildi 1. júlí næstkomandi, verði tími nagla- dekkjanna ffamvegis ffá 15. októ- ber til 15. apríl. Hið rétta er, að sá tími, sem nagladekk mega vera undir bílum hér á landi, er ffá 1. október til 15. apríl. unnar hafi alltaf verið ljós og hún hafi ekki breyst, þótt hann ákveði að tala við Arafat. Áformað er, að Steingrímur fari til Túnis á morgun, laugardag. Mikið krapaflóð féll á Bíldudal í gær- morgun og olli það talsverðum skemmdum í plássinu. Mikil hlýindi hafa verið að undanfomu, sennilega hefúr uppsafhað leysingarvatn brotið sér leið til sjávar og hrifið með sér krap ogaur. Það var um fimmleytið í gærmoigun, sem krapaflóðið féll. Það átti sér upptök 1 gili fyrir ofan bæinn, líklega vegna þess snjóhengja fór af stað mjög ofar- lega 1 gilinu með þeim afleiðingum, að uppsafhað leysingavatn raddist ffam. Flóðið ruddist sömu leið og snjóflóð, sem féll fyrir nokkrum árum og tók með sér fjárhús. Krapaflóðið rann eftir lækjarfarvegi, sem liggur í gegnum mitt plássið. Á hvetju ári fá 100 þúsund manns á Norð- urlöndunum krabbamein, þar af um 700 böm og em nú um 500 þúsund manns á lífi í þessum fimm löndum, sem hafa fengið krabbamein. Um það bil helmingur þeirra hefhr fengið bót meina sinna, en aðrir hafa krabbameinssjúkdóma á mismunandi stigi. Andlegur og félagslegur stuðningur við krabbameinssjúklinga á Norðurlöndum var umræðuefiti ráðstefnu, sem haldin var i Vasa í Finnlandi dagana 3. til 5. maí. Að sögn Lilju Þormar hjúkrunarfræðings greinast á lslandi um 900 krabbameins- sjúklingar á hveiju ári og fjölgar þeim ár- lega um 1,4%. Samkvæmt krabbameins- skrá í árslok 1988, hafa á íslandi um 4654 einstaklingar fengið krabbamein og um helmingur þeirra hefúr lifað í fimm ár eða lengur, en oft er miðað við þann árafjölda, þegar rætt er um, að sjúkdómurinn sé íæknaður. Lilja sagði, að eitt aðal markmiðið með ráðstefnunni hafi verið að gera grein fýrir stöðu krabbameinsmála á Norðurlöndun- um. Ráðstefnan var skipulögð af norrænu krabbameinsfélögunum og stjóm Nor- rænnar framkvæmdaáætlunar gegn Þetta var heljarmikið flóð og vöknuðu margir íbúar við gauraganginn. Þvi fylgdi mikill vatnselgur, sem flutti með sér aur og gijót, með þeim afleiðingum, að öll ræsi stifluðust svo vatnselgurinn streymdi óhindrað um kaupúinið. Tals- verðar skemmdir urðu, m.a á hafhar- veginum og hálfköraðu afgreiðsluplani fyrir bensín og olíu, en þar hreif flóðið með sér uppfyllingu, sem dreifðist um garða í nágrenninu. Eitthvað var um það, að vatn læki inn í kjallara, en það var þó ekki mikið. Þá reif flóðið niður staurastæður frá Orkubúi Vestfjarða og rafmangslaust varð um tíma. Jón Ingfrnarsson, íbúi á Bíldudal, sagði, að þetta hefði komið flestum á óvart. ,T»að er búið að vera mjög snjó- krabbameini, sem starfar á vegum Nor- rænu ráðherranefndarinnar. Komið hafði í ljós, að litið var í raun vitað um félagsleg- an og andlegan stuðning við krabbameins- sjúklinga í löndunum og var því ákveðið að boða til þessarar ráðstefhu til að að kynnast þessum málum betur. Önnur ráð- stefha á sama sviði verður haldin í haust, en þá verður athyglinni beint meir að rann- sókn þessara mála, hvað hefúr verið rann- sakað og hvað þarf að rannsaka. I firéttatilkynningu frá þeim er sóttu ráð- stefnuna segir, að andlegur og félagslegur stuðningur við krabbameinssjúklinga varði öll stig sjúkdómsins frá greiningu til loka- stigs, þ.á.m. kreppumeðferð og endurhæf- ingu. Þessi stuðningur miðar að því að auka lífsgæði sjúklinganna og aðstandenda þeirra, eins og ffekast er unnt. Sjúklingur- inn sem manncskja, ekki einungis krabba- meinsæxlið, þarf að njóta óskiptrar athygli og umönnunar. Þátttakendur á ráðstefnunni Iögðu áherslu á, að allir þeir, sem þjást af erfiðum og langvinnum sjúkdómum, þurfi á andlegum og félagslegum stuðningi að halda. í frétta- tilkynningunni segir, að þetta hafi það í för létt í vetur, alla vega óvenjulítið miðað við snjóþyngslin hér í kringum okkur. Ég átti því alls ekki von á neinu slíku,“ sagði Jón, er blaðið hafði samband við hann. Annars hefúr lítið verið um slík krapa- flóð á norðanverðum Vestfjörðum. Knstján Jónsson hjá vegagerðinni á ísafirði sagði, að lítið hafi rignt, þess vegna hafi lítið tjón orðið vegna slíkra flóða. Vegir hafa hins vegar skemmst af völdum leysingarvatns, en vegna mik- illa snjóþyngsla hafa ræsi stiflast af klaka og vatn flætt yfir vegi. Vegir á Vestfjörðum era töluvert illa famir eftir veturinn og snjóþyngslin, og era erfiðir yfirferða fyrir bragðið. Víða er þvi búið að setja þungatakmarkanir. -hs. með sér, að brýnt sé að breyta áherslum í starfi heilbrigðisstétta þannig, að meiri gaumur er gefinn að sálrænum og félags- legum þörfum sjúklingsins og nauðsynlegt er að samhæfa þá aðhlynningu nútíma lækningum. —ABÓ Akureyri: Veiturnar sameinaöar Frá og með 1, ágúst næstkom- andi veröur starfsemi Hita- veitu Akureyrar og Vatnsveitu Akureyrar samræmd á þann hátt, aö stjórnun og starfs- mannahald verður sameinað og húsnæði og tækjakostur nýttur sameiginlega fyrir bæöi fyrirtækin, Fyrirtækin munu þó áfram hafa sjálfstæöan fjárhag. Forstöðumaöur þessa sameinaöa fyrirtækis verður Franz Árnasun hitaveitustjóri. Tiliaga um breytinguna kem- ur frá stjórn veitustufnan- anna, og var saroþykkt í bæj- arráði nýverið. Franz Árnason hitaveitn- stjöri segir, að megln mark- miðið með sameiningunni sé að ná fram aukinni hagræö- ingu í rekstri með aukinni saronýtingu húsakosts, inann- afla og tækja. Franz segir, að 1987 hafi verlð gerð samþykkt þess efnis, að hugað verði að sameinlngu veitna bæjarins I róleghcltum. Nú hafi vatn- sveitustjóri sagt upp stftrfum og því hafi tækifærið veriö gripið. öppsagnir starfs- manna eru ekki fyrirhugaöar tii að byrja með, en hins vegar verður ekki ráðið í stöður sem losna. Mesta hagræðingin næst hins vegar I samnýtingu húsnæöis og tækja. Franz seg- ir ekká tímabært að nefna neinar tiilur um hve mildð mál séu í athugun, og skirist nánar, þegar nær liður sam- einingunni. hiá-akureyri Miklar leysingar á Bíldudal: Krapaflóð skemmdi mannvirki í bænum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.