Tíminn - 19.05.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.05.1990, Blaðsíða 15
oeer i6»- .1 - r j Laugaráagur 19. maí 1990 nnimiT 62 Tíminn 27 Denni dæmalausi ,Svaka drasl. Bannar þú konunni þinni alveg að koma hingað upp? “ UTVARP Laugardagur 19. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Auður Eir Vil- hjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur11. Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morqunlöqin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi • „Hún Dúnfríður prinsessa er nú alveg ótrúlega vitlaus". Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morguntónar. 9.40 ísland, Efta og Evrópubandalagið. Umsjón: Steingrímur Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vorverkin í garðinum. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. 11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá laugardags- ins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé og Þorgeir ólafsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins. Kynnir: Jóhannes Jónasson. 18.00 Sagan: „Mómó“ eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýðingu Jórunnar Sigurðardóttur (4). 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Sænsk, spænsk og amerísk tónlist af léttara taginu. 20.00 Litli barnatíminn • „Hún Dúnfríður prinsessa er nú alveg ótrúlega vitlaus". Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlóg 21.00 Gestastofan. Gunnar Finsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgund- agsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi". Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. | 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 9.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist í morgunsárið. 11.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 11.10 Litið í blöðin. 11.30 Fjólmiðlungur í morgunkaffi. Bilanir No. 6038 Lárétt: 1) Hungraða,- 5) Kaupfélag.- 7) Tónn.- 9) Listastéfnu,- 11) Vend.- 13) Efni,- 14) Unað.- 16) Eins bók- stafir,- 17) ís,- 19) Biskupsstafir,- Lóðrétt: 1) Tröllkona.- 2) Keyr.- 3) Afsvar,- 4) Orkaðir,- 6) Smádýr,- 8) Fönn,- 10) Braka.- 12) Rándýra,- 15) Sarg.- 18) Fæði,- Ráðning á gátu no. 6037 Lárétt: 1) Allæsa,- 5) Ósk,- 7) Gá,- 9) Tóli,- 11) Ell,- 13) Ris,- 14) Naum,- 16) TT,- 17) Gamla,- 19) Hundur Lóðrétt: 1) Algeng,- 2) Ló,- 3) Æst,- 4) Skór,- 6) Listar,- 8) Ála,- 10) Litlu,- 12) Lugu,- 15) Man,- 18) MD,- “Il^BROSUM/ alltgengurbetur * 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr. 15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2 • sími 68 60 90. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttirog Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir Helgarútgáfan - heldur áfram 16.05 Sóngur villiandarinnar. Sigurður Rún- ar Jónsson leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 íþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu íslensku dægurlögin. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00) 18.00 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við fyrir- myndarfólk vikunnar. 19.00 Kvóldfréttir 19.32 Blágresið bliða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiðjunni. Þon/aldur B. Þorvaldsson kynnir Genesis, þriðji þáttur ( Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.00). (Einnig útvarp- að aðfaranótt laugardags kl. 7.03) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnars- dóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gómlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 08.05 Sóngur villiandarinnar. Sigurður Rún- ar Jónsson kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 19. maí 15.00 iþróttaþátturinn Meóal efnis bein út- sending frá leik í fyrstu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu, meistaragolf og kynning liða HM í knattspyrnu. 18.00 Skyttumar þrjár (6) Spænskur teikni- myndaflokkur fyrir börn, byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir örn Árnason. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.25 Sögur frá Narníu (4) Breskurframhalds- myndaflokkur, qerður eftir ævintýrum C.S. Lewis. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr (My Family and Other Animals) Breskur myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Hringsjá. 20.35 Lottó. 20.40 Gömlu brýnin (6) Lokaþáttur (In Sick- ness and in Health) Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.10 Tár í regni (Tears in the Rain) Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1988. Leikstjóri Don Sharp. Aðalhlutverk Sharon Stone, Christopher Cazenove og Paul Daneman. Bandarísk stúlka kemur til Englands og kynnist ungum manni. Þau fella hugi saman en faðir piltsins er mótfallinn ráðahagnum. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 22.50 Heimskonur (Sophisticated Ladies) Ný- legur bandarískur skemmtiþáttur með söng og dansi við tónlist eftir hinn fræga tónsmið Duke Ellington. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 00.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Laugardagur 19. maí 09.00 Morgunstund Erla heldur áfram með getraunaleikinn, segir ykkur sögur og brandara og sýnir ykkur fullt af skemmtilegum teiknimynd- um með íslensku tali. Stöð 2 1990. 10.30 Túni og Tella. Teiknimynd. 10.35 Glóálfamir. Glofriends. Falleg teikni- mynd. 10.45. Júlli og töfraljósið. Skemmtileg teikni- mynd. 10.55 Perla. Jem. Mjög vinsæl teiknimynd. 11.20 Svarta stjaman. Teiknimynd. 11.45 Klemens og Klementína. Leikin barna- og unglingamynd. Útvarpið Rás 2 kl. 11:00-16:00 Helgarútgáfan Skúli Helgason og Kolbrún Hall- dórsdóttir sjá um Helgarútgáfuna. Þar er Kaffispjall kl. 11:30 við þekktafjölmiðlapersónu, Sælkera- klúbburinn kl. 15:30 o.fl. Sjónvarp kl. 22:50: — (sunnudagur) Kveðjustund Nýleg finnsk sjónvarpsmynd. Kát- leg lýsing á uppgjöri hjóna. Höf- undur og leikstjóri er Rentil Kotkan- ienni. Þýðandi er Kristín Mántyla. Ef bilar rafmagn, hitaveita eóa vatnsveita má hríngja í þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefia- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist i sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Sala 18. mai 1990 kl. 09.15 Kaup Bandaríkjadollar.....59,5700 59,73000 Steríingspund......100,95300 100,22400 Kanadadollar........50,71700 50,85400 Dönsk króna..........9,47060 9,49600 Norsk króna..........9,30640 9,33140 Sænskkróna...........9,89290 9,919580 Finnskt mark........15,28810 15,33910 Franskur franki.....10,72850 10,75730 Belgískur franki.....1,74820 1,75290 Svissneskur franki ....42,55600 42,57000 Hollenskt gyllini...32,14700 32,23330 Vestur-þýskt mark ....36,14360 36,240690 ftölsk lira..........0,04919 0,04932 Austumskur sch.......5,13650 5,15020 Portúg. escudo.......0,40860 0,40970 Spánskur peseti......0,57960 0,58120 Japanskt yen.........0,38998 0,39103 írsktpund...........96,89400 97,15400 SDR.................78,95710 79,16910 ECU-Evrópumynt......74,08420 74,28320 12.00 Fílar og tigrisdýr Annar hlutí af þremur. Dýralífsþættir. 13.00 Eðaltónar. 13.30 Fréttaágrip vikunnar. Stöð 2 1990 14.00 Háskólinn fyrir þig Endurtekinn þáttur um hjúkrunarfræði. Stöð 2 1989. 14.30 Veröld - Sagan i sjónvarpi. The World - A Television History. Stórbrotin þátta- röð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni (The Times Atlas of World History). í þáttunum er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkyns- ins. Mjög fróðlegir og vandaðir þættir sem jafnt ungir sem aldnir ættu að fylgjast með. 15.00 Wozzeck. Ópera í þremur þáttum eftir Alan Berg flutt af Vínaróperunni. Flytjendur: Franz Grundheber, Hildegard Behrens, Walter Raffeiner, Philip Langridge, Heinz Zednik o.fl. Stjórnandi: Claudio Abado. Stjórn upptöku: Adolf Dresen. Sýningartími 105 mín. 16.40 Myndrokk. 17.00 Falcon Crest. Bandarískur framhalds- þáttur. 18.00 Popp og kók Meiriháttar, blandaður þátt- ur fyrir unglinga. Þátturinn er sendur út samtímis á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón: Bjarni Þór Hauksson og Sigurður Hlöðversson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga film / Stöð 2 1990. Stöð 2, Stjarnan og Coca Cola. 18.35 Tíska. íslenskurtískuþáttur. Endurtekinn. 19.19 19:19 Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Séra Dowling. Father Dowling. Vinsæll bandariskur spennuþáttur. Aðalhlutverk: Tom Bosley og Tracy Nelson. Leikstjóri: Chris Hibler. 1989 20.55 Þagnarmúr. Bridge to Silence. Lífiö virö- ist blasa við ungri, heyrnarlausri konu sem er á leið til foreldra sinna með ungt barn og eigin- mann. Þau lenda í slysi og eiginmaður hennar deyr. Hefst þá barátta ungu konunnar við sjálfa sig og umhverfið. Aðalhlutverk: Lee Remick, Marlee Matlin og Michael O'Keefe. Leikstjóri: Karen Arthur. Framleiðandi: Charles Fries. 1988. 22.30 Elvis rokkari Elvis Good Rockin'. Skemmtilegur framhaldsþáttur í sex hlutum. Þriðji hluti. 23.00 Húsið á 92. stræti. The House On 92nd Street. Sannsöguleg mynd sem gerist í kringum heimsstyrjöldina síðari. Aðalhlutverk: William Eythe, Lloyd Nolan, Signe Hasso og Leo G. Carrol. Leikstjóri: Henry Harhaway. Framleið- andi: Louis de Rochemont. 1945 s/h. 00.25 Undirheimar Miami Miami Vice. Vin- sæll bandarískur spennumyndaflokkur. 01.10 Hetjan. The Man Who Shot Liberty Val- ance. Vestri. Aðalhlutverk: John Wayne, James Stewart, Vera Miles og Lee Marvin. Leikstjórn: Jon Ford. Framleiðandi: Willis Goldbeck. 1962. Lokasýning. 03.10 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 23:00 (laugardagur) Húsið á 92. stræti Sannsöguleg mynd sem gerist í kringum heimsstyrjöldina síöari, og segir frá „tvöföldum" njósnara. Myndin er frá 1945 og aðalleikarar William Eythe, Lloyd Nolan, Signe Hasso o.fl. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 18.-24. maí er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapó- teki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. HafnarQöröur. Hafnaríjarðar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyn: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum timum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkun OpiÖ virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Op- iö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær. Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog er í Heilsuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og timapantan- ir i síma 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru- aefnar í símsvara 18888. ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafélag IsJands. Neyöarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í simsvara 18888. (Simsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Sdtjamames: Opiö er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garöabær Heilsugæslustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er i síma 51100. Hafnarfjöröur: Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf i sál- fræðilegum efnum. Simi 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeiidin: kl. 19.30-20.00. Sængurfcvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnartoúöir. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-1C.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítaii: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17. Kópavogs- hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vífilsstaöaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraös og heilsu- gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö: Heimsóknar- timi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyn- sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. SlysavarÖsstofusími frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Reykjavik: Seltjamames: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarflörður. Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, sími 11666, slökkvi- liö sími 12222 og sjúkrahúsiö sími 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjöröur: Lögreglan sími 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.