Tíminn - 19.05.1990, Blaðsíða 19
Tíminn 31
Laugardagur 19. maí 1990
>
Knattspyrna:
Umferðatal
Hér að neðan
fer umferðatal 1.
deildar í knatt-
spymu í sumar,
Hörpudeildarinn-
ar, til glöggvunar
fyrir lesendur.
Keppni hefst
sem kunnugt er í
dag.
1. umferð:
19. maí ÍBV-Fram
Þór-Stjaman
KR-Víkingur
20. maíFH-KA
Valur-ÍA
2. umfcrð:
24. maí Fram-ÍA
ÍBV-Þór
Stjaman-KR
25. maíVikingur-FH
KA-Valur
3. umferð:
2.júní Þór-Fram
KR-ÍBV
FH-Stjaman
Valur-Víkingur
ÍA-KA
4. umferð:
5. júní ÍBV-FH
Þór-KR
Stjaman-Valur
ó.júní Víkingur-IA
7.júní Fram-KA
5. umferð:
12.júní KR-Fram
Valur-ÍBV
FH-Þór
ÍA-Stjaman
KA-Víkingur
6. umferð:
18júní
Fram-Víkingur
19. júní ÍBV-IA
Þór-Valur
KR-FH
Stjaman-KA
7. umferð:
27. júní FH-Fram
KA-ÍBV
ÍA-Þór
Valur-KR
28. júní
Víkingur-Stjaman
8. umferð:
2. júlí
ÍBV-Víkingur
Þór-KA
KR-ÍA
FH-VAlur
3. júlí
Fram-Stjaman
9. umferð:
10. júlí Valur-Fram
Stjaman-ÍBV
KA-KR
ÍA-FH
ll.júlí
Víkingur-Þór
10. umferð:
14. júlí ÍA-Valur
15. júlí
Víkingur-KR
16. júlí Fram-ÍBV
Stjaman-Þór
KA-FH
11. umferð:
22. júlí ÍA-Fram
FH-Víkingur
Valur-KA
23. júlí Þór-ÍBV
KR-Stjaman
12. umferð:
26. júlí Fram-Þór
ÍBV-KR
Stjaman-FH
27. júlí
Víkingur-Valur
KA-ÍA
13. umferð:
9. ágúst KR-Þór
10. ágústKA-Fram
IA-Víkingur
11. ágúst FH-ÍBV
12. ágúst
Valur-Stjaman
14. umferð:
15. ágúst
Vikingur-KA
16 ágúst Fram-KR
ÍBV-Valur
Stjaman-ÍA
17. ágúst Þór-FH
15. umferð:
20. ágúst
Víkingur-Fram
ÍA-ÍBV
FH-KR
KA-Stjaman
21. ágúst Valur-Þór
16. umferð:
1. sept. Fram-FH
ÍBV-KA
Þór-ÍA
Stjaman-Víkingur
2. sept. KR-Valur
17. umferð:
8. sept.
Stjaman-Fram
Víkingur-ÍBV
KA-Þór
ÍA-KR
Valur-FH
18. umferð:
15. sept.
Fram-Valur
ÍBV-Stjaman
KR-KA
Þór-Víkingur
FH-IA
KR-ingar á
heimavelli
gegn Víkingi
Leikur KR og Víkings í dag kl.
14.00 verður háður á velli KR-inga
við Frostaskjól.
Tekin verður í notkun ný stúka á
vellinum, þar að segja þá hefur
gamla stúkan verið lengd úr 40m í
72m. BL
Körfu knattlei ku r-N B A-dei Idi n:
Rodman bestur í vörn
Dennis Rodman, framherji
Detroit Pistons, sem fýrr í þessum
mánuði var valinn besti vamar-
maður NBA- deiidarinnar af
íþróttafréttamönnum, fékk flest at-
kvæði í kjöri á 5 manna „vamar-
liði“ ársins í deildinni.
Það votu þjálfarar liðanna 27 sem
völdu í „vamarliðið“ og Rodman
fékk 49 atkvæði af 52 mögulegum.
Detroit liðið, sem fékk á sig fæst stig
allra liða að meðaltali í leik í vetur,
98,3, átti tvo menn í „varnarliðinu",
því bakvörðurinn snjalli Joe Dumars
fékk 41 atkvæði.
Miðhetji „vamarliðsins" var valinn
Akkem Olajuwon frá Houston Roc-
kets, en hann er þriðji maðurinn í
sögu NBA-deildarinnar til að leiða
deildina bæði í vörðum skotum og
fráköstum.
Þeir tveir leikmenn sem eftir er að
Körfuknattleikur-NBA-deildin:
Spurs
jafnaði
San Antonio Spurs sigraði Port-
land TraU Blazers, 112-97, í sjötta
leik liðanna í fyrrinótt og jafnaði þar
með metin i viðureign liðanna í 3-3.
Sjöundi og síðasti leikurinn fer fram
í Portland aðfaranótt sunnudags að
íslenskum tíma. Það lið sem þar
vinnur sigur, mætir Phoenix Suns í
úrslitum vesturdeildarinnar. BL
nefna í „vamarliðið" era Michael
Jordan bakvörður Chicago Bulls, en
hann er betur þekktur fyrir afrek í
sóknarleiknum. Jordan varð efstur í
stolnum boltum í deildinni í vetur og
komst í vamarliðið í þriðja sinn í röð.
Þá er ógetið Buck Williams bakvarð-
ar frá Portland Trail Blazers.
I „vamarlið“ no. 2 vora valdir fram-
herjamir Kevin McHale frá Boston
Celtics og Rick Mahom ffá Phila-
delphia ‘76ers, bakverðimir Alvin
Robertson frá Milwaukee Bucks og
Derek Harper frá Dallas Mavericks
og miðheiji „vamarliðs“ no. 2 er eng-
inn annar en nýliði ársins í NBA-
deildinni, David Robinson frá San
Antonio Spurs. BL
Joe Dumars tekur hraustlega á móti Michael Jordan, en báöir eru þeir í
„vamariiði" NBA-deildarinnar.
Körfuknattleikur:
Jón Jörundsson verður næsti
þjálfari körfuknattleiksliös ÍR {
úrvalsdeildinni.
Jón Jörundsson, fyrrum lands-
liðsmaður í körfuknattleik og
leikmaður með ÍR, verður næstl
þjálfuri ÍR-Uðsins í úrvalsdeild-
inni. Hann tekur við af Thomas
Lee sem þjálfaði liðið i vetur.
Jón hefur þjálfað yngri flokka
og kvennalið ÍR undanfarin ár,
en þjálfar nú í fyrsta sinn Uð í
úrvalsdeild.
ÍR-ingar eru ekki búnir að
ráða til sín erlendan leikmann,
en til greina kemur að Thornas
Lee verði áfram hjá Uðinu. BL
Körfuknattleikur:
Erlendir þjálfarar
halda hér námskeið
Körfuknattleikssambandið stend-
ur fyrir þjálfaranámskeiði dagana
24.- 29. maí nk. í íþróttahúsi Selja-
skóla. Þrír erlendir þjálfarar verða
leiðbeinendur á námskeiðinu.
Fyrst skal til nefna einn frægasta
þjálfara Sovétríkjanna, Zurab
Hgotaev sem er aðstoðarþjálfari sov-
éska landsliðsins og þjálfari Stroitel
Kiev sem varð sovéskur meistari
1988-1989. Hann kemur beint frá
Argentínu þar sém sovéska landsliðið
er í æftngabúðum til undirbúnings
fyrir heimsmeistarakeppnina sem
haldin verður þar í sumar.
Ralph Klein þjálfari ísraelska lands-
liðsins og dr. Laszlo Nemeth lands-
liðsþjálfari Islands verða einnig með
fyrirlestra á námskeiðinu. BL
Knattspyrna:
Greiddi Juventus
1260 milljónir
fyrir Baggio?
ítalski knattspyrnumaðurinn Ro-
berto Baggio skrifaði í gær undir
þriggja ára samning við Juventus.
Talið er að Uðið hafí greitt Fiorent-
ina sem nemur 1260 miUjónum ísl.
króna fyrir kappann, en það hefur
enn ekki fengist staðfest.
Ef þessi upphæð er rétt er hér um
heimsmet að ræða. Hér er um meira
en tvöfalda þá upphæð sem AC Mílan
greiddi fyrir Ruud Gullit en kaupverð
hans var 510 milljónir króna. Þá
keypti Napólí Diego Maradona á 450
milljónir króna.
Baggio vildi ekki fara frá Fiorentina,
en vegna bágs fjárhags félagsins gat
félagið ekki neitað háu tilboði Juvent-
us og Baggio varð að skrifa undir.
Ahangendur Fiorentina hópuðust að
aðalstöðvum félagsins í gær og létu
ófriðlega. Þeir fóra fram á að Baggio
yrði ekki seldur frá félaginu.
Juventus er að gera hreint í herbúð-
um sínum eftir slakt gengi í 5 ár. Lið-
ið varð þó ítalskur meistari í vetur og
UEFA-meistari fyrir nokkram dög-
um, en liðið lagði þar einmitt Fiorent-
ina að velli. Meðal leikmartna sem
fara frá félaginu era Portúgalinn Rui
Barros og Sovétmaðurinn Alexandr
Zavarov og þjálfarinn Dino Zoff. Nýr
þjálfari liðsins er Luigi Maifredi áður
þjálfari Bologna.
I gærkvöld fékkst staðfest að Juvent-
us greiddi sem nemur 780 milljónum
ísl. króna íyrir Baggio. BL
Knattspyrna:
Romario áfram
hjá PSV Eindhoven
Brasiliskí knattspyrnumaðurinn
Romario hefur framlengt samning
sinn við hollenska knattspyrnuliðið
PSV Eindhoven um 6 ár eða til
1996. Romario hefur skorað yfir 50
mörk síðan hann gekk til liðs við fé-
lagið 1988.
Romario gat ekki leikið með PSV
tvo síðustu mánuðina á nýliðnu
keppnistímabili þar sem hann var fót-
brotinn.
Þá hefur PSV haft samband við Bob-
by Robson, landsliðsþjálfara Eng-
lands, um að taka við PSV liðinu á
næsta keppnistímabili. BL
Frjálsar íþróttir:
Kúbumenn með á
Friðarleikunum
Frjálsíþróttasamband Kúbu hefur
þegið boð um að senda íþróttamenn
á Friðarleikana sem haldnir verða í
Seattle í Bandaríkjunum 21.-26.
júh’ í sumar.
Kúbumenn eiga marga snjalla frjáls-
íþróttamenn svo sem hástökkvarann
Javier Sotomayor og hlaupakonuna
Ana Quirot. BL
Tippað á tölvunni í leikviku 20 - 1990 Enginn leikur á seðlinum í beinni útsendingu
Sölukerfið lokar kl. 13:55 FJÖLMIÐLAR GETRAUNIR PC- TIPPARAR SAMTALS TIPPAÐ Rétt
LEIKUR Þrfefal<iur Sprengípottur * HLUTFALL HLUTFALL HLUTFALL HLUTFALL A 144 R. röð
NÚHER HEIMALIÐ - ÚTILIÐ 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1X2
1 l.B.V. - Fram 07. 0% 100% 30% 40% 30% 13% 27% 60% 14% 22% 63% 2
2 Þór Ak. - Stj'arnan 507. 50% 0% 60% 20% 20% 34% 37% 29% 48% 36% 16% 1 X
3 K.R. - Víkingur 70% 30% 0% 70% 20% 10% 91% 3% 6% 77% 18% 5% 1
4 F.H. - K.A. 40% 50% 10% 50% 30% 20% 36% 34% 30% 42% 38% 20% 1 X
5 Valur - Í.A. 50% 30% 20% 30% 40% 30% 54% 29% 17% 45% 33% 22% 1 X
6 Ikast - K.B. 10% 30% 60% 50% 35% 15% 59% 25% 16% 40% 30% 30% 1 X
7 Frem - SiIkeborg 90% 10% 0% 45% 30% 25% 32% 39% 29% 56% 26% 18% 1
8 B 1903 * Herfalge 80% 20% 0% 40% 30% 307. 51% 29% 20% 57% 26% 17% 1
9 Brancfcy - Lyngby 90% 10% 0% 60% 30% 10% 77% 17% 6% 76% 19% 5% 1
10 Viborg - O.B. 50% 30% 20% 20% 30% 50% 19% 38% 43% 30% 33% 38% 1 X 2
11 A.G.F. - Vej'le 20% 30% 50% 65% 25% 10% 47% 27% 26%' 44% 27% 29% 1 X 2
12 Nastved - A.A.B. 60% 40% 0% 60% 20% 20% 67X 19% 14% 62% 26% 11% 1