Tíminn - 19.05.1990, Blaðsíða 17

Tíminn - 19.05.1990, Blaðsíða 17
Tíminn 29 / Laugardagur 19. maí 1990 r~ Lvmrvviu i «nr LUl .SSX. lllJ Hættum okri á öldruðum Laugardaginn 19. mai kl. 10.30 verður létt spjall að Grensásvegi 44. Umræðuefni: Hættum okri á öldruðum. Alfreð Áslaug Hallur Þorsteinsson Brynjólfsdóttir Magnússon Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi og Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslu- stjóri ræða málin. Hallur Magnússon blaðamaður stjórnar umræðum. Þorsteinn Ólafsson mætir á fundinn. Allir velkomnir. B-listinn í Reykjavík. Pðll R. Magnússon Sigríður Jóhannsdóttir EinarBogi Sigurðsson Jóhann Pétur Sveinsson Þorsteinn Kári Bjarnason Þór Jakobsson Reykjavík - Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa B-listans í Reykjavík verður opin virka daga frá kl. 9-22 og laugardaga kl. 10-16 að Grensásvegi 44, sími 680962 og 680964. Gestgjafar í dag verða: Páll R. Magnússon og Einar Bogi Sigurðsson. Sunnudag kl. 14-18: Þorsteinn Kári Bjarnason. Mánudag kl. 9-22: Sigríður Jóhannsdóttir, Jóhann Pétur Sveinsson og Þór Jakobsson. Kosninganefndin. Sauðárkróksbúar Stuðningsfólk B-listans Halldór Ásgrimsson sjávarútvegsráðherra H fW verður gestur okkar að Suðurgötu 3, sunnu- ~ ■ daginn 20. maí kl. 20.00 ásamt frambjóðend- um B-listans. Stuðningsfólk hvatt til að koma. Halldór Ásgrímsson Vestmannaeyjar Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Vestmannaeyjum er að Kirkjuvegi 19 og eropin frá kl. 16-19. Sími 98-11004. Akranes - Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa B-listans er í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Opið virka daga frá kl. 14. Sími 93-12050. Framsóknarfólk Mosfellsbæ athugið að kosningaskrifstofan er að Urðarholti 4. Símar 667790 og 667791. Opið virka daga kl. 17.00 til 21.00. Laugardaga kl. 13.00 til 18.00. REYKJANES Skrifstofa Kjördæmissambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi er opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 17-19, simi 43222. KFR. Garðabær - Kosningaskrifstofa Skrifstofa Framsóknarflokksins að Goðatúni 2 er opin alla virka daga frá kl. 17-19 og laugardaga frá kl. 13-15. Sími 46000. Hér má sjá hina frægu spænsku söngvara Julio Iglesias og Placido Domingo taka lagið saman. Julio haföi kvefast í Rússlandi — en var bara enn betri fýrir vikiðl Spænskir snillingar syngja dúett: Placido Domingo og Julio Iglesias taka lagið saman í tilefni „Expo 92“ Á æfingu fyrir konsertinn. Báöir eru söngvaramir vandvirkirog þaulvanir aö koma fram, og hér er veriö afi ganga úr skugga um aö tæki og tól séi í góöu lagi Spánveijamir Placido Domingo og Julio Iglesias eru báðir heimsfrægir söngvarar — en hvor á sínu sviði, sem eru talsvert ólík. Á sl. hausti, eða í október ‘89, voru þeir Domingo og Iglesias fengnir til að vekja athygli á sýningu sem nefnist „Expo 92“ og halda á í Se- villa á Spáni. Þessa sýningu á að halda árið 1992 til að minnast þess að Kristófer Kól- umbus „fann“ Ameríku 500 ámm fyrr, eða í október 1492. Spánveijar vilja halda mikla hátíð til heiðurs Kólumbusi, þó það sé staðreynd að Leifur heppni fann Vínland nærri hálfti öld fyrr. En auðvitað vom ferðir Kólumbusar hinar merkustu og sjálfsagt er að sjá til þess að þær falli ekki í gleymsku. Hin fagra borg Sevilla hefur verið valin sem hátíðarstaður. Báðir söngvaramir, Placido og Julio, em mjög hreyknir af þjóðemi sínu og spænskri sögu. Þeir vilja því gera sitt til þess að þetta verði eftir- minnileg hátíð. Þeir héldu sameig- inlega tónleika og Placido hóf söng- inn á ariu úr ópemnni Carmen eftir Bizet. Það þótti vel viðeigandi, þar sem sögusvið ópemnnar er einmitt Sevilla. Síðan kom Julio Iglesias einnig fram og söng, en hann var nýkom- inn frá Sovétríkjunum þar sem hann hafði haldið marga tónleika og söngvarinn hafði kvefast illilega. En hann lét það ekki á sig fá. Hann söng þarna mörg sín vir sælustu lög o tókst geysileg vel upp. „Líl lega er ég bai betri kvefafi ur,“ sagði han hressilegur ef ir tónleikana. „Lukkudýr" sýningarinnar Expo 1992 er sérkennilegur fiigl, sem enn hefur ekki fengiö nafn, en þeir söngbræöumir Julio og Placido ætla að leggja heil- ann í bleyti og finna eitthvaö gott nafn á fuglinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.