Tíminn - 19.05.1990, Blaðsíða 20
680001
i
RÍKISSKIP
NÚTÍMA FLUTNINGAR
Hatnarhúslnu v/Tryggvagötu,
S 28822
Bárrnáleru°l*arfa9'
MIBflBRÉFfllftBSKIPÍI
SAMVINNUBANKANS
SUÐURLANDSBRAUT 18. SÍMI: 688568
Alfreð Þorsteinsson
skipar 2. sæti á lista Framsóknar-
flokksins við borgarstjórnarkosn-
ingarnar 26. maí n.k.
Úr vörn í sókn
í íþróttamálum
v
ríminn
Áætlunarflug Arnarflugs í eðlilegt horf. Félagið tekur
upp samstarf við nýtt norðurírsk-skoskt flugfélag:
„Seii ri“ loks
lenti irá íslandi
Leiguflugvél Amarflugs kom til landsins í gær. Tíu mínútum
fyrir kl. fjögur flaug hún yfir Reykjavík áður en hún lenti í
Keflavík. Þar með er lokið talsvert eftirminnilegum þætti í
sögu félagsins og Arnarflugsmenn vænta þess að áætlun*
arflug félagsins verði framvegis meö eðlilegum hætti.
Þegar vélin flaug yfir Reykja-
vík síðdegis í gær stóðu starfs-
menn Arnarflugs utandyra og
fylgdust með. Þá varð einum
þeirra að orði að í ljósi þess hve
seint gekk aö fá vélina til lands-
ins væri réttast að gefa henni
nafniö Scinfari.
Vélin hcfur nú, með taisvert
óvenjulegum hætti, veriö af-
skráð í BNA. Skráningin varð
með þeím hætti að sögn upplýs-
ingafulltrúa bandariska sendi-
ráðsins, að utanríkisráðherra,
Jón Baldvin Hannibalsson hafði
samband simleíðis við sendi-
herra Bandarikjanna um kl.
00.30 í gærmorgun og bað hann
um aðstoð við að ýta á eftir um-
sókn um afskráningu vélarinn-
ar hjá bandariskum flugmála-
yfirvöldum í Oklahoma City.
Sendiherrann og starfsmenn
hans unnu siðan að því í nótt að
reyna að ná sambandi við við-
komandi embættismann i Okla-
homa. Það tókst loks um kl. 5 í
gærmorgun. Embættismaður-
inn hafði þá samband við þrjá
af mönnum sinum og sendi þá i
vinnuna aftur skömmu fyrir
miðnætti að staðartíma til að af-
skrá Arnarflugsvélina.
Því hefur verið haldið fram að
vélin hafi ekki verið afskráð í
fyrradag vegna seinagangs
skrifstofumanna hjá bandarísk-
um flugyfirvöldum. Því neita
þau en segja að fuUtrúi eigenda
vélarinnar hafi komið ú skrif-
stofuna í fyrradag skömmu fyr-
ir lokun mcð umsókn um skrán-
ingu tveggja véla auk Arnar-
flugsvélarinnar. Hann hafi lagt
áherslu að tvær þeirra yrði aö
afskrá strax. Ein gæti beðið tU
næsta dags - Arnarflugsvélin.
Jafnframt þvi að Arnarflug
hefur nú Ioks fengið flugvél tU
frambúðar, eða næstu fjögurra
ára, hefur félagið gengið tU
samstarfs við nýtt flugfélag;
Emerald Air í Belfast á N-ír-
iandi. „Að Emerald Air standa
fjársterkir aðilar i Skotlandi og
Irlandi. Þeir hafa fjármagn,
flugvélar og -leiðir. Arnarflug
mun siðan leggja til tæknilega
þekkingu og flugáhafnir á
stærri vélar félagsins,“ sagði ÓU
Týnes blaðafulltrúi Arnarflugs í
gær.
Emerald Air tekur til starfa 19.
nóvember í haust. Vélar félags-
ins verða í byrjun nokkrar litlar
skrúfuþotur af Jetstream gerð
en auk þess fjögurra hreyfla
þota af gerðinni British Aero-
space 146, samskonar og sú sem
FUippus drottningarmaður
milIUenti i Keflavik á dögunum.
Félagið mun fljúga á flugleið-
um um norðanverðar Bret-
landseyjar og þaðan til staða á
meginlandi Evrópu. Ætlunin er
einnig að fljúga milli Prestvíkur
i Skotlandi og Keflavikur með
farþega í veg fyrir Ameríku-
flugvélar Flugleiða, en ekkert
beint flug er frá Skotlandi og ír-
landitil Bandaríkjanna. —sá
Timamynd; Aml Bjama
Slysavarnarþing sett
23. þing Slysavamafélags íslands
var sett í Hlégarði í Mosfellssveit í
gær. Meðal gesta við þingsetning-
una voru Jóhanna Sigurðardóttir fé-
lagsmálaráðherra og Óli Þ. Guð-
bjartsson dómsmálaráðherra. Um
200 manns sækja þingið alls staðar
af landinu. Þinginu verður slitið á
sunnudag. í ræðustól er Haraldur
Henrýsson forseti félagsins.
Þrotabú loðdýra-
bónda fær bætur
Minnst 170 milljóna gjaldþrot Grundarkjörs:
Grunur um misferli
og stórbrotin svik
Hæstiréttur heíur fellt dóm í máli
sem Þorsteinn Már Aðalsteinsson
refabóndi höfðaði á hendur Vátrygg-
ingafélaginu h.f. Tryggingafélaginu
er gert að greiða þrotabúi Þorsteins
rúmar tvær milljónir króna í bætur
auk vaxta og málskostnaðar.
Vorið 1985 fór að bera á óeðlilegum
hvolpadauða hjá Þorsteini. Haft var
samband við dýralækni og sýni send
Tilraunastöð Háskólans í meinafræði
til að grafast fyrir um orsakir þess. I
ljós kom að rekja mátti dauða hvolp-
anna til efnasamsetningar fóðurs frá
Fóðurstöðinni á Dalvík. Alls drápust
1959 minkahvolpar og 1527 yrðling-
ar. Þar sem tryggingafélagið sýndi
engin viðbrögð við kröfu Þorsteins
um að tjónið yrði bætt, höfðaði hann
mál á hendur tryggingafélaginu.
Hæstiréttur féllst á bótakröfu Þor-
steins og gerði Vátryggingafélaginu
að greiða 2.203.713 krónur með
vöxtum frá 30. maí 1986. Þá var
tryggingafélaginu gert að greiða
málskostnað í héraði og íyrir Hæsta-
rétti, samtals 500 þúsund krónur.
Loðdýrabú Þorsteins var lýst gjald-
þrota fyrir ári síðan.
-EÓ
„Um sex verslanir er að ræða. Mál-
efni sérhverrar þeirra verða athuguð
og þær ráðstafanir sem gerðar hafa
verið í sambandi við þær undanfam-
ar vikur og mánuði verða skoðaðar.
Ef í ljós kemur að einhverjir óeðli-
legir samningar hafa verið gerðir,
verður þeim einfaldlega rift,“ sagði
Skarphéðinn Þórisson hrl., bústjóri
þrotabús Grundarkjörs hf., en fyrir-
tækið var úrskurðað gjaldþrota í
fyrradag.
Félag ísl. stórkaupmanna hefur fyrir
hönd 12 heiidsölufyrirtækja sem
samtals eiga 14,6 milljónir hjá
Gmndarkjöri, farið ffam á lögreglu-
rannsókn á því hvort Gmndarkjör hf.
hafi afhent þriðja aðila ógreiddar
vömr af vömlager sínum og skotið
þeim þannig undan óumflýjanlegu
gjaldþroti. Þá er óskað rannsóknar á
því hvort innkaup Gmndarkjörs síð-
ustu vikumar fyrir rekstrarstöðvun-
ina hafi í raun verið gerð vísvitandi í
þeim tilgangi að svíkja út vömr,-
hvort eigendur Gmndarkjörs hafi
síðustu mánuði tekið stórfé út úr
rekstrinum til eigin þarfa,- hvort
rekstri Gmndarkjörs hafi verið hald-
ið áfram löngu eftir að ljóst var að
greiðslugetan var engin orðin,- og að
lokum hvort refsivert athæfi hafi átt
sér stað með útgáfu innistæðulausra
ávísana.
„Ef verið er að mismuna kröfúhöf-
um t.d. þannig að kröfúhafar hafa
verið að afgreiða sig sjálfir með því
að taka lager upp í skuldir, þá er það
riftanlegur gemingur. Eg vil ekkert
fúllyrða fyrirfram um þetta eða ann-
Vísitala byggingarkostnaðar hækk-
aði um 0,6% milli apríl og maí, aðal-
lega vegna verðhækkunar á timbri,
málningu og fleira byggingarefni.
Launavísitala hækkar ekki. Þessar
vísitölur ásamt framværsluvísitölu,
sem hækkaði um 0,9% milli mánaða,
mynda gmnn lánskjaravísitölu, sem
að um mál þrotabúsins, en mig gmn-
ar að þama sé ýmislegt sem skoða
þurfi nánar,“ sagði Skarphéðinn.
Hversu gjaldþrotið væri stórt kvaðst
Skarphéðinn ekki geta sagt með
vissu að svo komnu. Samkvæmt
bráðabirgðauppgjöri fyrirtækisins
væm skuldir 190 milljónir en eignir
um 25 milljónir. Þessar tölur gætu átt
eftir að hækka báðar þegar öll kurl
verða komin til grafar. Ljóst væri þó
að mismunur eigna og skulda væri
vemlegur. —sá
mun því hækka um 0,5% milli maí og
júni. Sú hækkun umreiknuð svarar til
rúmlega 6% verðbólgu á heilu ári.
Vísitala byggingarkostnaðar hefúr
hækkað um 1,2% síðustu þrjá mán-
uði, sem samsvara mundi rúmlega
5% hækkun á heilu ári.
- HEI
1/
SILDARÆVINTYRI
Á SIGLUFIRÐI
Leikfélag Siglufjarðar sýnir um
þessar mundir leikritið Síldin kemur,
síldin fer í leikstjóm Teodórs Júlíus-
sonar. Um 30 manns taka þátt í sýn-
ingunni og hafa viðtökumar verið
mjög góðar, að sögn Signýjar Jó-
hannsdóttur, gjaldkera leikfélagsins,
en á fimmta hundrað manns sáu
fyrstu tvær sýningamar. Þær hafa
gengið mjög vel þrátt fyrir skamman
undirbúningstíma Leikfélagsins, en
hann var aðeins þrjár vikur. Signý
sagði að rætt hafi verið um að fara
eitthvert með sýninguna, en vegna
þess hve margir taka þátt í henni get-
ur það reynst vandasamt, sagði hún
að lokum.
-hs.
Verðbólga um 6-7%