Tíminn - 06.06.1990, Page 1

Tíminn - 06.06.1990, Page 1
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ1990 - 106. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Dýraverndunarfélagið vill ganga úr skugga kunnir knapar misþyrmi ekki hrossum fyrir sýningu Dýraverndunarfélag Islands hefur kært til Rannsóknariögreglu ríkisins meintar misþyrmingar landskunnra hestamanna á reiðhrossum. Misþyrm- ingar þessar felast í svokölluðum „brýningum“ þar sem knapinn lúber hrossið með písk til að ná fram ótta hjá dýrinu, sem aftur gerir það viljugra og næmara fyrír ábendingum knapans. Tilefni kærunnarer grein, sem rituð var í tímaritið Eiðfaxa, þar sem höfundur fullyrðirað hann hafi horftá landskunn- an hestamann berja hross rétt fýrir keppni í þeim tilgangi að ná fram ótta- vilja. Slíkar aðfarir eru fordæmdar af flestum hestamönnum, enda ekki veríð að leggja beisli við góðan reiðhest, heldur er með ógeðfelldum hætti verið að beisla óttann í nafni hestaíþrótta. • Blaðsíða 5 Gífurleg ásókn í sumarbústaði í uppsveitum Arnessýslu: Sumarhús borgarbúa jafn mörg og allir heimamenn Opnan

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.