Tíminn - 06.06.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.06.1990, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 6. júní 1990 Tíminn 11 „ Wilson segir mér fínar sögur af sjóræningjum og kúrekum en þú hefur ekkert að segja nema eitthvað um þrjá heimska bangsa og kisubörnin kátu. “ Miövikudagur 6. júní 6.45 VeAurfregnlr. Bæn, séra Ragnheiður E. Bjamadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriA - Randver Þorláksson. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayMi kl. 7.30. Auglýsingar lausl fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatímlnn: .Dagfinnur dýralæknir' eftir Hugh Lofting. Andrés Kristjánsson þýddi. Kristján Franklín Magnús les (8). 9.20 Morgunleikfiml - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. 10.00 Fréttlr. 10.03 ÞJAnustu- og neytendahornlA Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 VeAurlregnlr. 10.30 Úr bókaskápnum Umsjón: Ema Indriðadóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum frétlum á miðnætti). 11.53 Adagskrá Litið yfir dagskrá miðvikudagsins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayflrlit. 12.01 Úr fulga- og jurtabókinnl (Einnig útvarpað kl. 22.25). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 VeAurfregnir Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - f heimsókn á Barðaströnd. Umsjón: Guðjón Brjánsson. 13.30 MiAdeglssagan: .Persónur og leikendur" eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les (5). 14.00 Fréttlr. 14.03 Harmonfkuþáttur Umsjón: Bjami Marteinsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fréttir. 15.03 Mæramennlng Frá ráðstefnu um menningarmál I Skálholti I mars sl. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurlekinn þáttur frá 24. f.m.) 16.00 Fréttlr. 16.03 AA utan Fréttaþáttur um edend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 VeAurfregnir. 16.20 BarnaútvarpiA .Flöskupúkinn", ævintýri úr safni Grimmbræðra í þýðingu Theodórs Árnasonar. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfAdegl - Scrjabin og Rimskt-Korsakov ,La poeme de l'Extase' op. 54 eftir Alexander Sajabin. Fílhannóníusveitin i New Vork leikur; Giuseppe Sinopoli stjómar. • Sinfónia nr. 1 i d-moll op. 1 eftir Nicolai Rimski-Korsakov. Rússneska þjóðarhljómsveitin leikun Evgueni Svetianov stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti Oscar Peterson trióið og Lester Young leika. 20.15 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 21.00 JEttlelAlngar Umsjón: Guðnin Frimannsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni .1 dagsins önn' frá 17. april sl.). 21.30 Sumarsagan: .Birtingur' eftir Voltaire. Halldór Laxness les þýðingu sína (3). 22.00 Fréttir. 22.07 AA utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurlekinn frá sama degi). 22.15 VeAurfregnlr. OrA kvöldslns. 22.25 Úr fugla- og jurtabóklnnl (Endurtekinn þáttur frá hádegi). 22.30 Birtu brugAIA á samtlmann Fyrsti j áttur: Bar framboð O-listans einhvem ávöxt? Umsjón: Þorgrímur Gestsson. (Endurtekinn þáttur mánudagsmorgni). 23.10 SJónaukinn Þáttur um erlend málefni Umsjón: Bjami Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 VeAurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 MorgunútvarpiA Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlifsskot i bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 Brot úr degl Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erii dagsins; 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Slórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 ÞJóAarsáirn - Þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zlkk zakk Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Amardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan 21.00 Smiðjan 22.07 Landið og miðin (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrlrmyndarfólk lítur inn i kvöldspjall. 00.10 í háttinn Ólafur Þórðarson leikur miönæturlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Á gallabuxum og gúmmiskóm 02.00 Fréttir. 02.05 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. 03.00 LandiA og miAin (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann 6047. Lárétt 1) Hroka. 5) Ástfólgin. 7) Keyri. 9) Umrót. 11) Þreytu. 13) Arinn. 14) Muldra. 16) Reim. 17) Hræsnari. 19) Siglutré. Lóðrétt 1) Unir sér. 2) Keyr. 3) Kona. 4) Fyrirhöfn. 6) Menntastofnanir. 8) Beljum. 10) Voru standandi. 12) Fyrsti stafur í hebresku. 15) Dönsk eyja. 18) Kvikmynd. Ráðning á gátu no. 6046 Lárétt 1) Flagg. 5) Öru. 7) Al. 9) Ótrú. 11) Kák. 13) Læs. 14) Króm. 16) ST. 17) Leiti. 19) Lundin. Lóðrétt 1) Frakki. 2) AÖ. 3) Gró. 4) Gutl. 6) Rústin. 8) Lár. 10) Ræsti. 12) Kólu. 15) Men. 18) ID. ) j // \ allt gengur belur » Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 04.30 VeAurfregnlr. 04.40 Glefsur llr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 05.00 Fréttir af veAri, færð og fiugsamgöngum. 05.01 Zlkk zakk (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttir af veArl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp NorAurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Miðvikudagur 6. júní 17.50 Síöasta risaeölan (Denver, the Last Dinosaur). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýöandi Sigurgeir Steingrims- son. 18.20 Þvottablrnimir (Racoons). Bandarísk teiknimyndaröö. Leik- raddir Þórdís Amljótsdóttir og Halldór Bjömsson. Þýöandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 ÚrskurAur kviödóms (3) (Trial by Jury). Leikinn bandariskur myndaflokk- ur um yfirheyrslur og réttarhöld. Þýöandi Ólafur B. Guönason. 19.20 Umbo6sma6urinn (The Famous Teddy Z). Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veöur 20.30 ListahátfO í Reykjavík 1990 Kynning. 20.35 Grænir fingur (7) Efni til garöbygginga Hvaö stendur garöeigend- um til boða af ýmis konar byggingarefni til garö- ræktar og fegrunar? Umsjón Hafsteinn Háfliöa- son. Dagskrárgerð Baldur Hrafnkell Jónsson. 20.50 Sálnavei6ar (The Hunting Ground). Ný bresk heimildamynd um áhrif kristinna trúboöa á nokkur frumstæö samfélög indiana i Suöur-Ameriku. Vestrænir menningarkvillar fylgja oftar en ekki i kjölfariö. Þýöandi og þulur Jón 0. Edwald. 21.40 í launsátri (Suddenly). Bandarísk spennumynd frá árinu 1954. Leikstjóri Mitchell Leisen. Aöalhlutverk Frank Sinatra, Sterling Hayden, Nancy Gates og James Gleason. Þrír leigumoröingjar yfirtaka hús i litilli borg. Forsetinn er á leið í veiöiferö og þaö er vitaö aö hann komi viö í borginni. Þýö- andi Ýrr Bertelsdóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok ■crimi J Miövikudagur 6. júní 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Fimm félagar (Famous Five.Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 17:55 Albert feiti (Fat Albert). Vinsæl teiknimynd. 18:20 Funi (Wildfire). Skemmtileg teiknimynd. 18:45 í sviösljósinu (After Hours). Frægt fólk, óvenjulegar uppákom- ur, keppnir, bílar og fiest þaö sem þú getur látiö þér detta í hug. 19:1919:19 20:30 Af bæ í borg (Perfect Strangers). Gamanmyndaflokkur. 21:00 Okkar maóur Bjami Hafþór Helgason er okkar maöur á ferö og Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi simanúmer Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist i síma 05. Bilanavakt hjá bongarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. Gengisski ráninri IWlllX 5. júní 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar .. 60,4300 60,59000 Sterlingspund ..101,5310 101,8000 Kanadadollar .. 51,36600 51,50200 Dönsk króna .. 9,36540 9,39020 Norskkróna .. 9,27200 9,29650 Sænsk króna .. 9,88630 9,91250 Finnskt mark .. 15,23320 15,27350 Franskur tranki .. 10,59660 10,62470 Belgískur franki .. 1,73620 1,74080 Svissneskur franki ... .. 42,06750 42,17890 Hollenskt gyllini .. 31,73090 31,81500 Vestur-þýskt mark.... .. 35,72150 35,81600 ítölsk líra .. 0,04857 0,04870 Austurrískur sch .. 5,07540 5,08880 Portúg. escudo .. 0,40650 0,40760 Spánskur peseti .. 0,57840 0,57990 Japanskt yen .. 0,39568 0,39673 írskt pund .. 95,66400 95,91700 flugi um landið. Framleiðandi: Samver. Stöð 2 1990. 21:15 Bjargvætturlnn (Equalizer). Bandarískur spennumyndaflokkur. 22:00 Jane Fonda (Unaulhorized Biography of Jane Fonda). * Seinni hluti þessarar vönduðu framhaldsmyndar um ævi og starf þessarar frægu leikkonu. Leik- sljóri: John Parsons Pedilk). Framleiðandi: Pel- er 0. Almond. 22:50 Michael Aspel I þessum þælti fær Aspel til sín ekki ómerkari menn en Oliver Reed, Richard Attenborough og John Thaw. 23:30 Skelllrlnn (Spectre). Spennandi hrollvekja. Aðalhlutverk: Robert Culp, Gig Young og John Hurt. Leikstjóri: CliveDonner. 1977. Bönnuð börnum. 01:10 Dagskrárlok f launsátri er nafn bandarískrar spennumyndar frá árinu 1954, sem sýnd verður í Sjónvarpinu á miðviku- dagskvöld kl. 21.40. I aöalhlutverkum eru frægir kappar s.s. Frank Sinatra og Jackie Gleason. Jane Fonda, seinni hluti framhalds- myndar um ævi og starf leikkonunn- ar, verður sýndur á Stöð 2 á miöviku- dagskvöld kl. 22.00. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 25.-31. mat er ( Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi tll kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarijöröun Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur Opiö virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: OpiÖ virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- iö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavik, Seiljamames og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og tímapantan- ir í síma 21230. Borgarspctalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- aefnar I slmsvara 18888. ÓnaBmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Tannlæknaféiag íslands. NeyÖarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjamames: Opiö er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. GarÖabær. Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í sima 51100. Hafnarfjöröur: Heilsugæsla Hafnarljarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf í sál- fræðilegum efnum. Simi 687075. Landsprtalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldmnariækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Weppssprtíi: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- defld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vrfilsstaöasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspitali Hafriarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsóknar- tími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúsió: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Reykjavik: Seltjamames: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur. Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarflörður Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabíll simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, sími 11666, slökkvi- lið sími 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 22222. ísatjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.