Tíminn - 14.06.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.06.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 14. júní 1990 ÚTVARP/S JÓN VARPI Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum útvarpaö aðfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Gullár á Gufunni Fyrsti þáttur af tólf. Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítlatímans og leikur m.a. óbírtar upptökur með Bittunum, Rolling Stones o.fl. (Áð- ur flutt 1988). 03.00 At gömlum listum. 04.00 Fréttlr. 04.05 Suöur um höfln Lög af suðrænum slóðum. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veörl, færð og flugsamgöngum. 05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög ur ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnu- degi á Rás 2). 06.01 í fjósinu Bandariskir sveitasöngvar. (Veðurfregnir kl. 6.45), 07.00 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn ftytja dægurlög. 08.05 Söngur vllllandarinnar Sigurður Rúnar Jónsson kynnir íslensk dæguriög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). RÚV m m m i Laugardagur16. júní 14.45 HM í knattspyrnu Bein útsending frá Italíu. Brasilía - Kosta Ríka. (Evróvision) 17.00 íþróttaþátturinn 18.00 Skytturnar þrjár (10) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir böm byggður á víöfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leik- raddir Örn Árnason. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 18.20 Bleiki pardusinn (The Pink Panther) Bandarísk teiknimynd. Þýöandi Ólafur B. Guðnason. 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 Heimsmeistaramótió í knattspyrnu Bein útsending frá Italíu. England - Holland. (Evróvision) 20.50 Fréttir 21.20 Lottó 21.25 Fólkió í landinu Hún fór í hundana Sigrún Stefánsdóttir ræöir við Guörúnu Ragnars Guðjohnsen, hundaræktar- konu og formann Hundaræktarfélags Islands. 21.50 Hjónalíf (4) (A Fine Romance) Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 22.25 Hjónaband til hagræöis (Getting Married in Buffalo Jump) Kanadísk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Leikstjóri Eric Till. Aöalhlutverk Wendy Crewson, Paul Gross og Marion Gilsenan. Ung stúlka býr á bóndabæ ásamt móöur sinni. Þær ráða til sin vinnumann og á þaö eftir aö draga dilk á eftir sér. ÞýÖandi Ólöf Pétursdóttir. 00.05 Svartklædda konan (Woman in Black) Nýleg bresk sjónvarpsmynd gerö eftir skáldsögu Susan Hill. Leikstjóri Her- bert Wise. Aöalhlutverk Adrian Rawlins. Ungur lögfræöingur þarf að sinna erindagjörðum í smá- bæ og gerir ráö fyrir aö staldra stutt viö. Þýöandi Gauti Kristmannsson. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ Laugardagur16. júní 09:00 Morgunstund Umsjón: Saga Jónsdóttir og Eria Ruth Haröar- dóttir. Dagskrárgerö;. Guörún Þórðardóttir. Stöð 2 1990. 10:30 Túni og Tella Teiknlmynd. 10:35 Glóálfarnir 10:45 Júlli og töfraljóslö 10:55 Perla 11:20 Svarta Stjarnan Teiknimynd. 11:45 Klemens og Klementína (Klemens und Klementinchen) Leikin bama- og unglingamynd. 12:00 Smithsonian (Smithsonian Worid) I þessum fjóröa þætti verö- ur fjallaö um þróun skýjakljúfa í Bandaríkjunum, skoöaöir veröa geimferöabúningar, sagt frá at- hyglisveröum tilraunum meö kjarnaeindir og heimili Harry S. Trumans, fyrrum Bandaríkjafor- seta, heimsótt. 1987. 12:55 Hell og sæl Úti aö aka Endurtekinn þáttur um slys og slysa- vamir. Umsjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón Ótt- ar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Sveinn Sveins- son Framleiöandi: Plúsfilm Stöö 2 1988. 13:30 Meö storminn í fangiö (Riding the Gale) Seinni hluti tveggja tengdra þátta um MS-sjúkdóminn og fómariömb hans. 14:30 Veröld • Sagan í sjónvarpi (The World - A Television History) Stórbrotin þáttaröö sem byggir á Times Atlas mannkyns- sögunni. I þáttunum er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkynsins. 15:00 í skólann á ný (Back To School) Gamanmynd sem fjallar um dálitiö sérstæöan fööur sem ákveöur aö finna góöa leiö til þess að vera syni sínum stoö og stytta í framhaldsskóla. Aöalhlutverk: Sally Kell- erman, Burt Young, Keith Gordon, Robert Down- ey Jr., og Ned Beatty. Leikstjóri: Alan Metter. Framleiöandi: Chuck Russell. 1986. 16:45 Glys (Gloss) * Nýsjálenskur framhaldsmyndaflokkur. Fyrsti þáttur. Þættirnir gerast I tískuheiminum og þar er engin lognmolla. 18:00 Popp og kók Meiriháttar, blandaöur þáttur fyrir unglinga. Um- sjón: Bjami Haukur Þórsson og Sigurður Hlöö- versson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Fram- leiöendur: Saga Film / Stöð 2 1990. Stö$ 2, Stjaman og Coca Cota. 18:30 Bílafþróttir Umsjón og dagskrárgerö: Birgir Þór Bragasón. Stöö 2 1990. 19:19 19:19 20:00 Séra Dowling (Father Dowling) Vinsæll bandarískur spennu- þáttur. - - ‘ • 20:50 Kvikmynd vikunnar Hún á von á barni (She's Having A Baby) Ung hjón eiga von á bami. Eiginmaöurinn er ekki alls kostar ánægður meö tilstandiö og tekur til sinna ráöa. Aöalhlut- verk Kevin Bacon og Elizabeth McGovem. Leik- stjóri: John Hughes. 1988. 22:35 Elvis rokkari (Elvis Good Rookin’) * Lokaþáttur. Aöalhlutverk: Michael St. Gerard. 1989. 23:00 Bláa eldingin (Blue Lightning) Spennumynd um ævintýra- manninn Harry sem langar alveg óskaplega til aö eignast ómetanlegan ópalstein. Aöalhlutverk: Sam Elliott, Rebecca Gillin og Robert Culp. Leik- stjóri: Lee Phillips. Framleiöendur Alan P. Sloan, Greg Coote og Mat Carroll. 1987. Bönnuö böm- um. 00:55 Undirfieimar Miaml (Miami Vice) Bandarískur spennumyndaflokkur. 01:40 Lengi lifir f gömlum glæóum (Once Upon A Texas Train) Nýlegur vestri þar sem mörgum úrvals vestrahetjunum hefur veriö safnað saman. Aöalhlutverk: Willie Nelson, Ri- chard Widmark og Angie Dickinson. Leikstjóri: Burt Kennedy. Framleiðendur: Robert Papazian og Doreen Bergesen. 1988. 03:10 Dagskrárlok Sunnudagurl 7. júní Þjóðhátíöardagur íslendinga 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Einar Þór Þorsteinsson, prófastur á Eiöum, flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veóurfregnir. 8.18 Alþingishátíóarkantata 1930 eftir Pál Isólfsson viö Ijóð Davíðs Stefánssonar. Guömunour Jónsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Karlakórinn Fóstbræöur, Söngsveitin Filharmórv- ía og Sinfóníuhljómsveit Islands flytja; Róbert A. Ottósson stjómar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaó um guóspjöll Kristín Halldórsdóttir, fyrrverandi alþingismaöur, ræðir um guöspjall dagsins, Lúkas 12,13-21, við Bemharö Guömundsson. 9.30 íslensk kirkjutónllst * .Drottinn er minn hirðir" eftir Jórtas Tómasson. ’ .Gloria" eftir Gunnar Reyni Sveinsson og „Ave Maria" eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur; Hörður Áskelsson s^óm- ar. ‘ .Lofið Guð, ó lýðir, tignið hann', sálmforieik- ur eftir Þorkel Sigurbjömsson. Sigrún Hjálmtýs- dóttir syngur með Mótettukór Hallgrimskirkju; Hörður Áskelsson stjómar. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veéurfregnlr. 10.25 Fri þjóéhátíé I Reykjavfk a. Hátiöarathöfn á Austurvelli. b. Guðsþjónusta i Dómkirkjunni kl. 11.15. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veéurfregnlr. Auglýsingar. Tónlist. 13.10 Hádegisstund I Útvarpshúsinu /Evar Kjarlansson tekur á móti þjóðhátiðargest- um. 14.00 Sunnefumálln og Hans Wlum Fyrsti þáttur. Um ein frægustu sakamál á Islandi. Klemenz Jónsson bjó til flutnings fyrir utvarp. Flytjendur Hjörtur Pálsson, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Sigurður Skúlason og Anna Kristin Arngrimsdóttir sem fer með hlutverk Surt- nefu. 14.50 Stefnumót Finnur Torfi Stefánsson spjallar við Friörik Sop- husson alþingismann um klassíska tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Tvser þjóólr I elnu landl Ema Indriðadóttir stjómar umræöuþætti. (Frá Ak- ureyri) 17.00 Hljómsveitln Islandlca í tali og tónum Umsjón: Magnús Einarsson. 18.00 Sagan: .Mómó" eftir Michael Ende Ingibjörg Þ. Stephen- sen les þýðingu Jórunnar Siguröardóttur (14). 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Frá Llstahátfó f Reykjavfk — Djasstónleikar Leonids Tsjisik og Islenska djasskvintettsins i Islensku óperunni 8. þ.m, Is- lenska djasskvintettinn skipa: Sigurður Flosason, Stefán S. Stefánsson, Eyþór Gunnarsson, Tóm- as R. Eharsson og Pétur Grétarsson. Kynnir; Vemharður Linnet. 21.10 Kfnamúrlnn Síðari hluti ferðasögu dr. Gunnlaugs Þórðarsonar til Kina. 21.30 Sumarsagan: .Birtingur" eftir Voltaire Halldór Laxness les þýð- ingu sina. Lokalestur (10). 22.00 Fréttlr. Oró kvöldsim. 22.15 Veóurfregnlr. 2Z30 fslensklr einsöngvarar og kórar * Kór Langholtskirkju og Kammersveit flytja lög úr Islensku söngvasafni; Jón Stefánsson stjómar. * Kariakórinn Fóstbræður syngur íslensk rimnalög i útsetningu Ragrtars Bjömssonar; Ragnar Bjömsson stjómar. 23.00 Frjálsar hendur lllugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttlr. 00.07 Um lágnættið Bergþóra Jónsdóttir kynnir slgilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sigild dæguriög, fróðleik- smolar, spumingaleikur og leitað fanga i seguF bandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburði llðandi stundar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttlr. Helgarc gáfan heldur áfram. 14.00 Meó hækkandi sól Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Slægur fer gaur með gfgju Magnús Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins rómaða, Bobs Dylans, þriðji þáttur af sjö. 17.00 Tengja Kristján Sigutjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað í næturút- varpi aðfaranótt sunnudags kl, 5.01) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zlkk Zakk Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigrlður Amar- dóttir. Nafnið segir allt sem þarf — þáttur sem þorir. 20.30 Gullskffan. 21.00 Sönglelkir I New York Fyrsti þáttur af niu. Ámi Blandon kynnir. 22.07 Landió og mióin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjáv- ar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næslu nótt). 00.10 í háttinn Umsjón: Ólafur Þóröarson. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 2Z00, 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Á gallabuxum og gúmmfskóm. OZOO Fréttir. 0Z05 DJassþáttur — Jón Múli Ámasón. (Endurlekinn frá þriðju- dagskvöldi á Rás 1). 03.00 Landið og miðln Sigurður Pétur Harðárson spjallar við fólk til sjáv- ar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áð- ur). 04.00 Fréttlr. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 04.30 Veðurfregnlr. 04.40 Á þjóðlegum nótum. 05.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 05.01 Harmonfkuþáttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sig- urðsson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. Sunnudagur17. júní 17.30 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Björgvin Magnússon. 17.40 Baugalína (9) (Cirkeline) Dönsk teiknimynd fyrir böm. Sögu- maður Edda Heiörún Backman. Þýöandi Guö- björg Guömundsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpiö) 17.50 Ungmennafélagiö (9) Þáttur ætlaöur ungmennum. Umsjón Valgeir Guöjónsson. Stjórn upptöku Eggert Gunnars- son. 18.15 Stelpur Seinnihluti (Piger) Dönsk leikin mynd um vin- konur og áhugamál þeirra og vandamál. Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Vistaskipti Bandarískur gamanmyndaflokkur. ÞýÖandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Fréttlr 20.00 Ávarp forsætisráöherra 20.10 Reykjavfkurfolóm Kabarett meö lögum eftir Gylfa Þ. Gíslason. Umsjón Edda Þórarinsdóttir. Flytjendur Amar Jónsson, Ása Hlín Svavarsdóttir, Edda Þórarins- dóttir og Eggert Þorieifsson. Hljómlistarmenn Edward Frederiksen, Sigurður I. Snorrason og Szymon Kuran. Stjóm upptöku Gísli Snær Er- lingsson. 21.45 „Átjánhundruö og níutfuu Dagskrá um þaö sem var efst á baugi fyrir 100 árum. Bmgöiö er upp gömlum Ijósmyndum og valdir kaflar úr leikritum sýndir. Samantekt og umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerö Jón Eaill Bergþórsson. 22.20 Á fertugsaldri Ný bandarísk þáttaröö um nokkra góökunningja sjónvarpsáhorfenda. Þýöandi Veturliði Guöna- son. 23.05 Kata prinsessa (Touch the Sun: Princess Kate) Nýleg áströlsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri George Ogilvie. Aö- alhlutverk Justine Clarke, Lyndell Rowe og Alan Cassel. Unglingsstúlka er viö tónlistamám. Hún er einkabam og nýtur mikils ástríkis, þvi kemur þaö miklu róti á líf hennar þegar hún kemst aö því aö hún er ættleidd og á aðra foreldra. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 00.45 Útvarpsfréttir f dagskrárlok STÖÐ Sunnudagur17. júní Þjóðhátíðardagur 09:00 Paw Paws Teiknlmynd. 09:20 Popparnlr 09:30 Tao Tao Falleg teiknimynd. 09:55Vélmennin 10:05 Krakkasport Blandaður iþróttaþáttur fyrir böm og unglinga I umsjón þeirra Heimis Karissonar, Jóns Amar Guðbjartssonar og Guðrúnar Þórðardóttur. Stöð 2 1990. 10:20 Þrumukettlrnlr 10:45 Töfraferðin 11:10 Draugabanar 11:35 Lassý Spennandi og skemmtilegur framhaldsmynda- flokkur um tikina Lassý og vini hennar. 12:00 Popp og kók Endurtekinn þáttur. 12:35 Viðskipti I Evrópu (Financial Tlmes Business Weekly) Nýjar fréttir úr viðskiþtaheimi líðandi stundar. 13:00 Ópera mánaðarins Macbeth Ópera í fjórum þáttum eftir meistara Verdi sem byggir á samnefndu verki Shakespe- are. Flytjendur: Renato Bmson, Mara Zampieri, David Griffith, James Morris og Dennis O'Neill, ásamt .kór og hljómsveit Beriinaróperunnar. Stjómandi: Giuseppe Sinopoli. Framleiðandi: Luca Ronconi. RM Associates 1987. Sýningar- timi 150 min. 15:30 EAaltónar 16:00 íþróttir Fjölbreyttur (þróttaþáttur..Umsjón: Jón Öm Guö- bjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrárgerö: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1990. 19:19 19:19 20:00í fréttum er þetta helst (Óapital News) Nýrframhaldsmyridaflokkur. Aö- alhlutverk: Lloyd Bridges, Mark Blum, Christian Clemenson og Chelsea Field. 20:50 Björtu hliöarnar Fréttamaðurinn og skáldjöfurinn.Sigmundur Em- ir Rúnarsson sór um þennan þátt. Dagskrárgerö: María Maríusdóttir. Stöö 2 1990. 21:20 Öxar viö ána Blandaöur skemmtiþáttur með Helga Péturssyni og Ríó Tríóinu. Inn í þáttinn fléttast svipmyndir frá 17. júní hátíöahöldum á árum áður, viötöl, söngur og auövitaö er allt á léttu og skemmtilegu nótun- um. Umsjón Helgi Pétursson. Dagskrárgerð: Kristín Pálsdóttir. Stöö 2 1990. 21:50 Stuttmynd Bráöskemmtileg stuttmynd sem þykir helst minna á myndir þeirra Busters Keaton og Chartie Chapl- in. 22:20 Tónlist George Gershwln (Let's Face the Music) Ljúfur tónlistarþáttur þar sem tónlist hans er leikin og sungin af ýmsum listamönnum. 23:10 Mllagro (The Milagro Beanfield War) Mjög vel gerð mynd sem fengiö hefur einróma lof gagnrýnenda og þótti stórstiminu Hér segir frá baráttu fátækra landeigenda í Nýju Mexíkó viö verktaka sem hyggjast sölsa undir sig landiö. Aöalhlutverk: Christopher Walken, Sonia Braga og Ruben Bla- des. Leikstjóri: Robert Redford. 1988. 01:05 Dagskrárlok Mánudagur 18. júní 6.45Veðurfregn!r. Bæn, séra Ágúsl Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 I morgunsðrlð - Ema Guðmundsdóttir.Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.Fréttir á ensku sagöar aö loknu fréttayfirliti kl. 7.30.Sumarijóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00 , menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45.Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lltll barnatfmlnn • Ketill Larsen segir eigin ævintýri 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjurmeð Halldóru Bjömsdóttur. 9.40 Búnaðarþðtturinn Reynsla af rúlluböggumLilja Guörún Eyþórsdóttir ráöunautur hjá Búnaðarsambandi Borgarijarðar flytur. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurlregnir. 10.30 Blrtu brugðið ð samtfmann Þriðji þáttur: Álsamningurinn 1966.Umsjón: Þorgrimur Gestsson. (Einnig útvarpað á miövikudagskvöld kl. 22.30). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrð Litiö yfir dagskrá mánudagsins i Útvarpinu. 1Z00 Fréttayfirlit. 1Z01 Úr fuglabókinnl (Einnig útvarpað um kvöidið kl. 22.25). 1Z20 Hðdegisfréttir 1Z45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagslns önn - Hvaða félag er það?Umsjón: Pétur Eggerz. 13.30 Mlðdegissagan: .Leigjandinn" eftir Svövu JakobsdótturHöfundur les (5). 14.00 Fréttlr. 14.03 Baujuvaktin (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 01.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar f garðinum Umsjón: Ingveldur Ólafsdóttir. (Endurfekinn þáttur frá laugardagsmorgni). 15.35 Leslð úr forustugrelnum bæjar- og héraösfréttablaða 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Barnaútvarpið Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst ð sfðdegi - Vaughan-Williams og Roussel-18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og /Evar Kjar1ansson.(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Auglýsingar. Dðnarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn Kolbrún Bergþórsdóttir nemi talar. 20.00 Fðgætl \Sonata Eroica" I A-dúr opus 150 eftir Mauro Giuliani og-Etýða nr. 7 eftir Heitor Villa- Lobos.Viktor Vidovic leikur á gítar. 20.15 íslensk tónlist •.Haustspil" eftir Leif Þórarinsson.-.Adagio" eftir Magnús Blöndal Jóhannsson og\Poemi" eftir Hafliða Hallgrímsson.Sinfóníuhljómsveit Islands leikur, einleikari I verki Hafliða er Sigrún Eðvaldsdóttir; Petri Sakari stjómar. 21.00 Áferö Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni). 21.30 Sumarsagan: .Vrðflarðamndrin" eftir Þórberg Þórðarson Eymundur Magnússon byrjar lesturinn. 2Z00 Fréttlr. 2Z07 A6 utan Fréttaþáttur um eriend málefhi.(Endurtekinn frá sama degi). 2Z15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 2Z25 Úr fuglabóklnni (Endurtekinn þáttur frá hádegi). 2Z30 Stjórnmðl að sumri Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsinsLeifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum.Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litiö i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlífsskot I bland við góða tónlist.-Þarfaþing kl. 11.30. 1Z00 Fréttayfirlit. 1Z20 Hðdegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-hornlð Fróðleiksmolar frá heimsmeistarakeppninni i knattspymu á ítaliu. Spennandi getraun og flöldi vinninga. 14.10 Brot úr degl Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Róleg miðdegisstund með Gyðu Dröfti, afslöppun I erti dagsirts. 16.03 Dagskrð Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 ÞJóðarsðlln - Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Zikk Zakk Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriöur Amardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskffan 21.05 Söngur villlandarinnar Einar Kárason leikur islensk dæguriög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 2Z07 Landiö og mlðln Sigurður Pétur Harðarson sþjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Lísu Pálsdóttur, að þessu sinni Hilmar Oddsson kvikmyndagerðamaður.(Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 00.10 f hðttinn Ólafur Þórðarson leikur miðnæturiög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,1Z00,1Z20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 2Z00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Söðlað um Magnús R. Einarsson kynnir bandariska sveitatónlist.Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fieira.(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 02.00 Fréttlr. 0Z05 Eftlrlætlslögln Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Kristínu Á. Ólafsdóttur sem velur eftiriætislógin sin. Endurtekinn þátturfrá þriðjudegi á Rás 1. 03.00 Landið og mlðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 04.30 Veðurfregnlr. 04.40 Giefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Zlkk Zakk (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 18. júní 17.50 Tuml Þýðandi Bergdis Ellerlsdóttir. 18.20 Utlu Prúðuleikararnlr Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 TðknmAlsfréttir 18.55 Ynglsmær (115) Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Leðurblökumaðurinn Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Maurinn og Jarðsvfnlð 20.00 Fréttir og veður 20.30 LJÓAIA mltt (4) Að þessu sinni velur sér Ijóð Jóhanna Þórhalls- dóttir söngkona. Umsjón Valgerður Benedikts- dóttir. Stjóm upptöku Þór Ells Pálsson. 20.45 Roseanne Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.10 Glæsivagninn (La belle Anglaise) Fimmti þáttur Leikið tveim- ur skjöldum. Franskur framhaldsmyndaflokkur I sexþáttum. Leikstjóri Jacques Besnard. Aðal- hlutverk Daniel CeccaldL Catherine Rich og Nic- ole Croisille. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 2Z10 Helmsmeistaramótlð i knattspymu Argentina - Rúmenla fyrri hálfleik- ur. (Evróvision) 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Heimsmeistaramótlð I knattspymu Argentína - Rúmenia seinni hálf- leikur. 00.00 Dagskrðriok STÖÐ Mánudagur 18. júní 16:45 Nðgrannar (Neighbours) 17:30 Kðtur og hjólakrflln 17:40 Hetjur himingelmsins 18:05 Stelnl og 0111 18:30 KJallarinn 19:1919:19 20:30 Dallas 21:20 Opnl glugglnn 21:35 Svona er ðstln (That's Love) Breskur gamanmyndaflokkur. Þriðji þáttur af sjö. 22:00 Hættur I himlngelmnum (Mission Eureka) Fimmti þáttur af sjö. 22:55 FJalakötturlnn Carmen Óperan Carmen eftir Bizet er án efa ein af þekktastu óperum heimsins i dag. Flyflendur: Julia Migenes-Johnson, Placido Domigo, Rugg- ero Raimondi, Faith Esham ásamt frönsku sin- fóniuhljómsveitinni. Stjórnandi: Alessandro von Normann. Hljómsveitastjóri: Lorin Maacel. 1984. 00:30 Dagskrðrlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.