Tíminn - 30.06.1990, Page 1

Tíminn - 30.06.1990, Page 1
Ólafur Skúlason biskup íslands í helgarviðtali við Tímann: íslenska kirkjan á þriöja heims stigi Á nýafstaðinni prestastefnu var m.a. rætt um slæm launa- kjör presta. Margir söfnuðir eru einnig illa staddirjjárhagslega. Biskup íslands segir þetta koma niður á öllu safnaðarstarfi. Biskup gagnrýnir hina svokölluðu dulhyggju. Hann segir: „Kristur er svarið. Við eigum að leita til hans og þurfum ekki að sulla einhverju saman við hann.“ Biskup hefur falið ein- um starfsmanna sinna að kynna sér dulspeki- bylguna. Blaðsíða 8 Herra Ólafur Skúlason biskup Islands ( prédikunarstól. Tlmamynd Árni Bjama 9 þús. hross á úti- göngu frá framtali - Allar vörur á einum stað. OPIÐ: Mánud-fimmtud..............kl. 9-17.30 Föstud.....................kl. 9-19.00 VÖRUHÚS KÁ Laugard....................kl. 10-13.00 Selfossi STÓRMARKAÐUR Á RÉTTUM STAÐ

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.