Tíminn - 30.06.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.06.1990, Blaðsíða 1
Ólafur Skúlason biskup íslands í helgarviðtali við Tímann: íslenska kirkjan á þriöja heims stigi Á nýafstaðinni prestastefnu var m.a. rætt um slæm launa- kjör presta. Margir söfnuðir eru einnig illa staddirjjárhagslega. Biskup íslands segir þetta koma niður á öllu safnaðarstarfi. Biskup gagnrýnir hina svokölluðu dulhyggju. Hann segir: „Kristur er svarið. Við eigum að leita til hans og þurfum ekki að sulla einhverju saman við hann.“ Biskup hefur falið ein- um starfsmanna sinna að kynna sér dulspeki- bylguna. Blaðsíða 8 Herra Ólafur Skúlason biskup Islands ( prédikunarstól. Tlmamynd Árni Bjama 9 þús. hross á úti- göngu frá framtali - Allar vörur á einum stað. OPIÐ: Mánud-fimmtud..............kl. 9-17.30 Föstud.....................kl. 9-19.00 VÖRUHÚS KÁ Laugard....................kl. 10-13.00 Selfossi STÓRMARKAÐUR Á RÉTTUM STAÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.