Tíminn - 26.07.1990, Blaðsíða 17

Tíminn - 26.07.1990, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 26. júlí 1990 Tíminn 17 hil REYKJAVÍK, |||| W SUMARFERÐ W JÍÉP' Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin laugardaginn 11. ágúst. Að þessu sinni verður farið á Snæfellsnes. Ferðatilhögun verður nánar auglýst síðar. Fulltrúaráðið. Vorhappdrætti Framsóknarflokksins 1990 Dregið var í vorhappdrætti Framsóknarflokksins 15 júní. Vinnings- númer eru sem hér segir: 1. vinningur nr. 29352 2. vinningur nr. 14359 3. vinningur nr. 38822 4. vinningur nr. 8039 5. vinningur nr. 13391 6. vinningur nr. 33369 7. vinningur nr. 14360 8. vinningurnr. 14874 9. vinningur nr. 127 10. vinningur nr. 33064 11. vinningur nr. 2606 12. vinningur nr. 6749 13. vinningurnr. 17642 14. vinningurnr. 29032 15. vinningur nr. 13417 Ógreiddir miðar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá úrdrætti. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 91-21379. Framsóknarflokkurinn Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofur Framsóknarflokksins að Nóatúni 21 verða lokaðar frá og rmeð 2. júní 1990, vegna sumarleyfis starfsfölks. Framsóknarflokkurinn. Þing Sambands ungra framsóknarmanna verður haldið að Núpi í Dýrafirði dagana 31. ágúst til 2. september. Hannes Karlsson hefur verið ráðinn starfsmaður SUF vegna þingsins og er hægt að ná í hann hér á Tímanum í síma 686300 frá kl. 9.00-13.00. Héraðsmót framsóknarmanna í Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið í Tunguseli í Skaftártungu laugardaginn 28. júlí og hefst kl. 23. Hljómsveit Stefáns P. leikur. Framsóknarfélögin Garðsláttur Tökum að okkur að slá garða. Kantklippum og fjarlægjum heyið. Komum, skoðum og gerum verðtilboð. Afsláttur ef samið er fyrir sumarið. Upplýsingar í síma 41224 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna! Fjölskyldan samankomin. Christie og Billy Joel ásamt dóttur sinni Alexíu. „Konan mín er draum- ur allra karlmanna" - Billy Joel um Christie Þær sögur hafa gengið fjöllunum hærra í Bandaríkjunum að söngvar- inn góðkunni Billy Joel sé farinn að halda framhjá eiginkonu sinni Christie Brinkley. Joel lét af þeim sökum taka viðtal við sig þar sem hann leiðréttir þenn- an misskilning. „Christie er stúlka sem menn láta sig dreyma um og hún er það sem allar konur vilja vera. Hún hefur yndislegan líkama og er dásamleg á allan hátt. Hún er það sem mig hefur alltaf dreymt um að kona ætti að vera. Því í ósköpun- um ætti ég að gefa hana upp á bátinn fyrir einhverja ómerkilega drós", segir hann. Christie Brinkley, er sem kunnugt er, fyrrverandi fyrirsæta og var ein af þeim hæstlaunuðu og eft- irsóttustu. Hún gaf það allt upp á bátinn fyrir mann sinn og dóttur. Jo- el er nú 41 árs gamall og segist aldr- ei hafa verið hamingjusamari. , Jijónabandið hefur gefíð mér margt en einnig valdið mörgum höfuð- verkjum. En það er ekki við því að búast að allt gangi áfallalaust fyrir sig". Hjónin eiga saman eina dóttur, Alexiu, sem er fjögurra ára. Þau ætla sér að eignast nokkur böm til við- bótar. Joel, sem eitt sinn var í götu- gengi, þjáðist af miklu þunglyndi um tíma og reyndi að stytta sér ald- ur. Seinna kynntist hann Christie sem hjálpaði honum mikið að fá aft- ur löngun til að lifa. ,Jig ber miklar og djúpar tilfinningar til Christie og það eru tilfinningar sem munu end- ast í langan tíma", segir Joel. Chrístie var á hátindi frægðarinnar, sem tyrirsæta, er hún ákvað að hætta. Jú þessi mjög svo ófiríða kona er leikkonan Anjelica Huston í gervi nomar i nýjustu mynd sinni The Witc- hes (Nornirnar). Þetta er meistaralega gert gervi sem hefur fengið mikið lof. I þessari mynd leikur Anjelica aðal konan? nomina sem er mjög ill og hefur það helst fyrir stafni að breyta litlum krökkum í litlar mýs. Það er yndislegt að leika nom", segir leikkonan. Þetta er skemmtilegt hlutverk og ólíkt öll- um þeim sem ég hef leikið áður".

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.