Tíminn - 26.07.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.07.1990, Blaðsíða 1
Hef ur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára GUR 26. JULf 1990 -142. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. Einhuga niðurstaða á ríkisstjórnarfundi í gær þar sem breyttar forsendur i verðlags- og launamálum í kjölfar dóms Félagsdóms voru ræddar: Þjóðarsáttin verður varin Lagasetning eftir samráð við aðila vinnumarkaðarins, segir forsætisráðherra Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að segja upp samningi rík- isins og BHMR í kjölfar niður- stöðu Félagsdóms. Að sögn Steingríms Hermannssonar for- sætisráðherra er ríkisstjómin staðráðin í að verja þá þjóðarsátt sem náðist með samningunum á almennum vinnumarkaði í fébrú- ar sl. Ríkisstjómin lýsti því yfir í gær að hún muni tryggja að sú launa- og efnahagsstefna, sem samningamir byggi á, muni ná fram að ganga. Til að það mark- mið náist verði haft fullt samráð við þá sem að samningunum áttu aðild; það er að segja ASÍ, VSÍ, BSRB, VMSS og Stéttarsam- band bænda. Þau bráðabirgða- lög sem nauðsynlegt verður að setja af þessu tilefni verði sett í fullu samráði við ofannefhda að- ila. • Blaðsíða5 'enjuleg l-ra rlkisstjórnarfundi í gær þar sem akveöiö var að verja þjóðarsáttina ti Lukkutríós: iin upp i miðarnir sem eftir eru

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.