Tíminn - 07.09.1990, Page 1

Tíminn - 07.09.1990, Page 1
Guðmundur G. Þórarinsson segir að menn verði að sætta sig við það óhjákvæmilega: Ársverkum í fiskvinnslu fækkar: Þúsund störf flutt út í gámum Fiskvinnsla á íslandi er hverfándi atvinnugrein og fækkaði ársverkum í greininni um 1300 árið 1988 og hefur sú þróun haldið áfram. Ástæðan er stóraukinn útflutningur á ferskfiski og sjófrysting. • Blaðsíða Nýja álverið verður staðsett á Keilisnesi Guðmundur G. Þórarinsson, alþingismaður og nefndarmaður í álviðræðunefnd, segir að nú sé orðið Ijóst að staðsetja verði nýtt álver á Keilisnesi. íslendingar eigi ekki annarra kosta völ en að sætta sig við vilja erlendu ál- fyrirtækjanna í Atlantsálhópnum. Nú liggja fýrir tillögur um orkuverð til nýs álvers. Guð- mundur G. segir að miðað við þær tillögur borgi álverið upp Blönduvirkjun, stækkun Búrfellsvirkjunar, Fljótsdalsvirkjun, allar línu- byggingar og stækkun Kvíslarveitu á 25-27 árum. Búast má við að hart verði tekist á um álmálið á næstu mánuðum. Það er pólitískt sprengiefni. • Baksíða t

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.