Tíminn - 27.09.1990, Qupperneq 15

Tíminn - 27.09.1990, Qupperneq 15
Fimmtudagur 27. september 1990 Tíminn 15 „Ég for að heimsækja Wilsonhjónin en það er lokað hjá þeim vegna sumarleyfa." Framsóknarfólk Suðurlandi 31. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldið dagana 26. og 27. október nk. á Hvoli, Hvolsvelli. Þingið hefst kl. 20.00 föstudagskvöld. Dagskrá auglýst síðar. Stjórn K.S.F.S. Konur Suðurlandi Aðalfundur Félags framsóknarkvenna í Árnessýslu verður haldinn þriðjudaginn 9. október nk. að Eyrarvegi 15, Selfossi, og hefst kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Nýir félagar velkomnir. Fjölmennum. Stjórnin. Skrifstofa Framsóknarflokksins hefur opnað aftur að Höfðabakka 9, Sfmi 91-674580. 2. hæð (Jötunshúsinu) l|0 Opið virka daga kl. 8.00-16.00. Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn. Reykjanes Skrifstofa kjördæmasambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi, eropin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Sími 43222. K.F.R. Aðalfundur F.U.F. í Reykjavík verður haldinn mánudaginn 1. október 1990. Venjuleg aðalfundarstörf. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Frá SUF Fyrsti fundur framkvæmdastjórnar SUF verður haldinn fimmtudaginn 4. október kl. 17.30, að Höfðabakka 9. Formaður. 6126. Lárétt 1) Aula. 6) Reykja. 8) Bústaður. 9) Gljúfur. 10) Orka. 11) Bók. 12) Fag. 13) Sjávargyðja. 15) Á þessum stað. Lóðrétt 2) Hátíðarjurt. 3) Spil. 4) Saumur- inn. 5) Smyrsli. 7) Lindann. 14) 52 vikur. Ráðning á gátu no. 6125 Lárétt 1) Völva. 6) Lóa. 8) Und. 9) Næg. 10) Ugg. 11) Rín. 12) 111. 13) Gin. 15) Ásinn. Lóðrétt 2) Öldungs. 3) Ló. 4) Vanginn. 5) Tuðra. 7) Egill. 14) II. Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessi símanúmer Rafmagn: i Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefia- vík 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18,00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Síml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. BQanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. 26. september 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 56,620 56,780 Steríingspund ....105,879 106,179 Kanadadollar 49,011 49,150 Dönsk króna 9,4524 9,4791 9,3140 9,3404 9,8380 Sænsk króna 9Í8103 Finnskt mark . 15,2020 15,2450 Franskur frankl ....10,7709 10,8014 Belgiskur franki 1,7513 1,7563 Svissneskurfranki... ....43,3853 43,5079 Hollenskt gyllini ....31,9932 32,0836 Vesfur-þýskt mark... ....36,0568 36,1587 ....0,04818 0,04832 5,1406 Austurrískur sch 5,1261 Portúg. escudo 0,4065 0,4077 Spánskur peseti 0,5765 0,5782 Japanskt yen ....0,41288 0,41405 írskt pund 96,727 97,000 79,0485 74,7906 sdr' ....78,8258 ECU-Evrópumynt.... ....74,5799 Ert þú að hugsa um að byggja td. iðnaðarhúsnæði, verkstæði, áhaldahús, grípahús, bíiskúr eða e'itthvað annað? Þá eigum við efnið fyrír þig. Uppistöður, þakbitar og langbönd eru valsaðir stálbitar og allt boltað saman á byggingarstað. Engin suðuvinna, ekkert timbur. Allt efni i málmgrind galvaniserað. Upplýsingar gefa: MÁLMIÐJAN HF. SALAN HF. Sími91-680640 ARCOS-hnífar fyrir: Kjötiðnaðinn, sláturhúsin, veitingastaði og mötuneyti. Sterkir og vandaðir hnífar fyrir fagmennina. Vönduð hnífasett fýrir heimilið 4 hnffarog brýni. á aðeins kr. 3.750,-. Öxi 1/2 kg á kr. 1.700,- Sendum [ póstkröfu. Skrífið eða hríngið. Búslóða- flutningar Búslóða- geymsla Flytjum búslóðir um land allt Höfum einnig búslóðageymslu Sími 985-24597 Heima 91-42873 J ARCOS-hnffaumboðið, Pósthólf 10154,130 Reykjavík. Sími 91-76610. R ÚRBEINING ) | . Tökum aö okkur t úrbeiningu á öllu kjöti. f Þaulvanir fagmenn. Upplýsingar í síma 91-686075. \Ti GuömundurogRagnar ) Óska eftir að kaupa OLEO MAC heyskera eða ONC heyskera. Einnig heygreip til að aka lausu heyi við gegningar. Upplýsingar í síma 93-38969 kl. 12.00-13.00. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík 21.-27. september er f Apóteki Austurbæjar og Breiðholts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefrít annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til ki. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Hafnarfjörður Hafnarfjaröar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar f slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru getnar I sima 22445. Apótek Koftavíkur Opiö virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfbss: Selfoss apótek eropiðtil kl. 18.30. Op- lö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Scftjamames og Kópavog er í Heilsuvemdanstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesl er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tlmapantan- ir i síma 21230. Borgarsprtalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru- gefnar í slmsvara 18888. Onæmisaðgetöir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdaretöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Seltjamames: Opiö er hjá Tannlæknastofunni Eiöistongi 15 virkadaga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garöabær. Heilsugæslustööin Garðafiöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafharfjöröun Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læimavakt slmi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálraen vandamál: Sálfræðistööin: Ráögjöf I sál- fræöilegum efnum. Sími 687075. Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartlmi fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldnjnariækningadcild Landspftafans Háfúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla virkakl. 15til kl. 16ogki. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arepftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdaretöðfn: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítalj: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadcild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknar- tlml daglega kl. 15-16ogkl. 19.30-20.-StJós- epsspítali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Simi 14000. Keflavfk-sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarogá hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusími frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Seitjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100. Hafriarflöröun Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrablll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkviliö sfmi 12222 og sjúkrahúsiö slmi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 22222. IsaQöröur: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö sfmi 3333.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.