Tíminn - 18.10.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.10.1990, Blaðsíða 3
Fimnritudagur 18. október 1990 Tíminn 3- Verslunardeild Sambandsins og Mikligaröur hafa verið samein- uð í eitt fyrirtæki, Miklagarð hf. Þetta var ákveðið á stjórnar- fundi Sambandsins á mánudag- inn var. Jafnframt því hefur Þröstur Ólafsson ákveðið að láta af störfum sem fram- kvæmdastjóri Miklagarðs og í hans stað verður Ólafur Frið- riksson, sem verið hefur fram kvæmdastjóri verslunardeildar- innar, framkvæmdastjóri hins nýja fyrirtækis. Með þessum breytingum telja sam bandsmenn að hægt verði að ná fram verulegri hagræðingu í rekstri fyrirtækisins. Mikligarður hf. mun leggja áherslu á smásölu- verslun í fimm stórverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Auk þess mun fyrirtækið annast vöruinn- flutning og sölu til kaupfélaga. Hlutafé Miklagarðs er um 125 milljónir, þar af á Samband ís- lenskra samvinnufélaga 86% hlut. Hjá Miklagarði vinna nú um 600 manns. Ólafur Friðriksson sagði þessar breytingar vera feiknamikla hag- ræðingu fyrir Sambandið. „Þetta er hagræðing í sambandi við lager- hald, allt bókhald og yfirstjórn fjár- mála, og fleira. Þannig að menn eru fyrst og fremst að horfa til þess að ná þarna betri rekstrarlegum ár- angri heldur en náðst hefur hingað til.“ Ólafur tekur við starfi fram- kvæmdastjóra Miklagarðs hf. um næstu mánaðamót. Hann hefur komið víða við innan Samvinnu- hreyfingarinnar. Hann útskrifaðist frá Samvinnuskólanum árið 1974 og tók þá við starfi kaupfélagsstjóra hjá Kaupfélagi Langnesinga á Þórs- höfn. Árið 1976 varð Ólafur kaupfé- lagsstjóri hjá kaupfélagi N-Þingey- inga á Kópaskeri, en gerðist kaup- félagsstjóri hjá Kaupfélagi Skag- firðinga á Sauðárkróki árið 1982. Hann tók síðan við framkvæmda- stjórastarfi Verslunardeildar Sam- bandsins árið 1988. -hs. Innbrotum í bíla fjölgar. Heígi Daní- elsson, yfriögre^ujjjónn RLR: Ekkert verð- mætt má verða eftir í bíl Aft undanfömu hefur mikift veríft um þjófnaði úr bflum og hefur þaft færst f vöxt aft hliftarrúftur séu brotnar til að komast inn í bflana. Helgi Daníclsson, yfirlögreglu- þjónn hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins, sagöi aft þar sem ástandið værí otftið svona slæmt, værí þaft sérstaklega mikflvægt aft brýna fyrir fólki aft skflja aldn» eftir verftmæti í sætum bifreiða, s.s. veski efta annaö, jafnvel þó aft bfl- unum værí kirfllega læst, þar sem það færöist í vöxt aft bílrúftur væm hreinlega brotnar tfl aft kom- ast inn í bflana. Helgi sagði að nú væru undir lás og slá fjórir piltar, sem grunaðir væm um mörg innbrot í bða, en einhveijir fleiri væm á feröinni, þvíþrátt fyrir þaft aft piitarair fjór- ir sætu inni þá væri enn brotist inn í bílaog enn væm brotnar rúft- ur. Um helgina var brotist inn í tvo bfla vift bflavericstæfti í Skeifunni, þar var stolið talstÖð, útvarps- og segulbandstæki og fjómm dekkj- um. Þá var brotist inn í tvær bif- reiftar vift Starhaga og þar vom hliöarrúftur brotnar í báftum bfl- unum og stolift úr þeim radarvör- um. Brotist var inn í bfl vift Bú- staðaveg og stolift útvarps- og seg- ulbandstæki. Vlft Vörðuskóla var faríft inn í bfl, þar var rúfta brutin og Íeðurveski stotið. Heigi sagði að sér sýndist aft um aukningu væri aft ræða og í vaxandi mæli væm menn famir að bijóta rúður tfl að komast inn í bflana. —SE Árvakrir tollverðir fundu hass- Verðkönnun Verðlagsstofnunar í september: sendingar á leið til landsins: Sex sendingar af hassi é r 1 einni viki 1 Mikill verðmunur á milli söluturna Meðalútgjöld einnar fjölskyldu vegna neyslu sælgætis og gosdrykkja nema yfir 40 þúsund kr. á ári. Þetta kemur fram í verðkönnun Verð- lagsstofnunar á drykkjarvörum og sælgæti í sölutumum og mat- vöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Tveir menn eru nú í gæsluvarðhaldi eftir að fikniefnalögreglan lagði hald á sex póstsendingar af hassi. Árvekni tollvarða í pósthúsinu við Ármúla leiddi til þess að hasssendingamar fundust og hefur lögreglan gert upp- tæk rúmlega 700 grömm af hassi og tvo skammta af LSD. 7. október fundu tollverðir á toll- póststofunni við Ármúla tvær póst- sendingar sem samtals innihéldu 290 grömm af hassi. Sendingamar voru stílaðar á tvö fyrirtæki, sem vom með pósthólf á tveimur pósthúsum í Reykjavík. Tveimur dögum síðar var maður, sem kom til að ná í aðra send- inguna, handtekinn og játaði hann aðild að málinu. Honum var sleppt eftir játningu, en er nú í gæsluvarð- haldi. 10. október var annar maður handtekinn og var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald til 17. október og var sá úrskurður framlengdur til 31. október. 11. október komu þrjár sendingar í viðbót til fyrirtækjanna tveggja og eins annars að auki, sem innihéldu 340 grömm af hassi og tvo skammta af ofskynjunarlyfinu LSD. í fyrradag kom síðasta sending og var þar um að ræða 80 grömm af hassi. Bjöm Halldórsson, yfirmaður fíkni- efnadeildarinnar, sagði að þessi fyrir- tæki, sem fengu sendingamar, væm ekki til sem löglega skráð fyrirtæki. Hann sagði að tollverðir hefðu fundið þessar sendingar og þær hefðu ekki fundist nema fyrir árvekni þeirra. Að- spurður um það, hvort mennimir tveir sem sætu í gæsluvarðhaldi hefðu verið í þessu saman, sagði Bjöm að það væri ekki gott að segja. Þá grunaði það, en rannsókn málsins beindist m.a. að því hvort um tengsl á milli þeirra sé að ræða. —SE í septembermánuði sl. kannaði Verð- lagsstofnun verð á nokkmm tegund- um drykkjarvara og sælgætis í um 180 sölutumum auk 40 matvöm- verslana á höfúðborgarsvæðinu. Niðurstöður könnunarinnar má sjá í 12. tbl. Verðkönnunar Verðlagsstofn- unar. í könnuninni kemur m.a. fram að meðalverð á þeim tegundum drykkja og sælgætis, sem könnunin náði til, var 4-16% hærri í söluturnum en í matvömverslunum. Þá er mikill verð- munur milli sölustaða. Hæsta verð á einstökum vömtegundum í söluturn- um var 27-120% hærra en lægsta verð á sömu tegundum í matvöruverslun- um. T.d. kostaði einn pakki af tyggi- gúmmí frá 25 kr. til 55 kr. og appels- ínudrykkur kostaði 24 kr. til 55 kr. Dæmi vom um gosdrykk, sem kostaði 139J<r. til 210 kr., og pilsner sem kost- aði 54 kr. til 90 kr. Mestur hlutfallslegur verðmunur í sölutumum var á einum pakka af Sor- bits-tyggigúmmí, sem koslaði 30 krónur þar sem það var ódýrast en 83% meira þar sem það var dýrast, eða 55 kr. Mikiíl verðmunur var einnig á Svala-appelsínusafa, 1/4 Itr. í sölu- tumum kostaði þessi drykkur frá 29 kr. til 50 kr. Mestur verðmunur í matvömversl- unum var á 1/4 Itr af Svala-appelsínu- safa, en hann kostaði frá 24 kr. til 45 kr., eða 88% verðmunur. Ef reiknað er út meðalverð á þeim vömtegundum, sem Verðlagsstofnun kannaði, og verð í einstökum verslun- um, borið saman við það, þá var lægsta verð á sælgæti og gosdrykkjum í matvöruverslunum í Fjarðarkaup- um og Hagabúðinni, en hæsta verðið í versluninni Þingholti og versluninni Austurstræti 17. í söluturnum var lægsta verðið í Sölutumi Nóatúns í Mosfellsbæ og Sölutuminum Njáls- götu 43, en hæsta verðið í Staldrinu við Stekkjarbakka og Söluturninum Klapparstíg 26. Verðlag í Staldrinu var 20% hærra en í Söluturnum Nóatúns og í versluninni Þingholti 21% hærra en í Fjarðarkaupum. khg. Stjómarformaður SÍF vill freista þess að halda í góðan mann en —: Magnús Gunnarsson hættir sem framkvæmdastjóri SÍF Magnús Gunnarsson hefur ákveðift síðan. Þar var lagt til aft félagsmenn utanrfldsráftherra taki sérleyfí SÍF aft hætta sem framkvæmdastjóri í SÍF flyttu ektó út flattan ferskan og leyfi fijálsan útflutning. „Vift- Sölusamtaka íslenskra fiskútflytj- flsk. Sú tillaga var felld. „Þetta mál komandi ráftherra, Jón Baldvin, enda. Hann mun hafa tilkynnt Ðag- er búift aft þvælast fyrir okkur í tvö hefur verift að tala um aft gefa þetta bjarti Elnarssyni, stjómarformanni ár og menn eru ektó á eitt sáttir frjálst Hann hefur hins vegar ektó samtakanna, þessa ákvörftun sína. hvemig á aft taka á því, en meirí- gert þaft ennþá. Meft tfllögunni vor- „Ég vfl ekki trúa þessu og er ekki hluti manna hman SÍF em á móti um vift cklci að víkja mönnum úr búinn aö gefast upp, ég vil alls ekki útflutningi á ferskum flöttum físld. SÍF, heldur afteins aft samtökin missa hann,“ sagfti Dagbjartur í Menn em bara ekki sammála um þjónusti ekki þá sem flytja út fersk- samtali vift Tímann. Hann sagfti aðferðina, hvemig á að komast út an flattan flsk. En menn greindi á nánast alla í SÍF standa á bak við úr þessu. Um þaft snérist tillagan, um hveraig ætti aft taka á þessum Magnús, en menn deili á um leiöir. stjómin var búin aft samþykkja málum.“ Ástæða þessarar ákvörftunar hana en fundurínn hafnaði hennL“ Etód náftist í Magnús Gunnars- Magnúsar er óánægja hans meft af- Dagbjartur sagfti, að þaft sem son, en hann er nú á ferft um drif tillögu stjómar samtakanna á heffti ráöift mestu um að tillagan Frakkland f eríndum SÍF. félagsfundi þess fyrír tæprí viku var felld, sé ótti félagsmanna vift að -hs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.