Tíminn - 18.10.1990, Blaðsíða 17

Tíminn - 18.10.1990, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 18. október 1990 Tíminn 17 Sjáum um erfisdrykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar. Miklubraut 68 S13630 t Eiginmaður minn Séra Bergur Bjömsson lést að heimili sínu 16. október. Jarðarförin verður augiýst síðar Guðbjörg Pálsdóttir ARCOS-hnífar fyrir: Kjötiðnaðinn, veitingahús og mötuneyti. Sterkir og vandaöir hnífar fyrirfagmennina. Fyrirheimilið Með sterkum og b'rtmiklum hnífum gotur þú verið þinn eigin fagmaður. Við bjóðum þér4 valda fagmannshnffa og brýni á aðeins kr. 3.750,- Kjötöxi 1/2 kgákr. 1.700,- Hnífakaupin gerast ekki betrí. Sendum í póstkröfu. Skrifið eða hringið. ARCOS-hnífaumboðið Pósthólf 10154,130 Reykjavík. Sími 91-76610. : \ KÆLIBILL Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími985-24597 Heima 91-42873 BILALEIGA með útibú allt í kringum landið, gerir þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyrí 96-21715 Pöntum bfla eríendis interRent Europcar JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá Kóreu 235/75 R15 kr. 6.950,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.950,- 33/12,5 R15 kr. 9.950,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogl 2, Reykjavík Sfmar: 91-30501 og 84844 Pað er þetta með í biiið milli bila... SITJIR ÞU I BIL - SPENNTU PÁ BELTIÐ! Engelbert lætur fara vel um sig í rúminu sínu, sem víst mundi flokkast undir „kóngabæli". Engelbert Humperdinck er enn við lýði Ef einhver man enn eftir söngv- aranum Engelbert Humperdinck, þá er það af honum að segja að hann er enn á fullu í skemmtana- bransanum og hefur ekki í hyggju að hætta í bráð. Hann er nú orðinn afi og er faðir fjögurra fullorðinna barna. Hann er moldríkur og á glæsihús í London, Los Angeles, Las Vegas, Hawaii og Atlantic City. Húsið hans í Las Vegas er með 200 m löngum gangi þannig að þar getur hann skokkað ef of heitt er utan- dyra. Hann er nýbúinn að grenna sig um 10 kfló og segir aðdáendur sína eiga það hjá sér að hann líti sæmilega út. Fyrir nokkrum árum þjáðist hann illilega af asma og fékk hann jafnvel svo slæm köst á sviðinu að hann náði ekki andanum. Hann gekk á milli lækna sem sögðu hon- um það eitt að ekkert væri við þessu að gera og hann yrði að haga lífi sínu í samræmi við það. Þá komst hann í tæri við kínverskan lækni sem tók hann í nálastungu- meðferð og hefur hann ekki kennt sér meins síðan. 7- 9-13. Þrátt fyrir auðæfi sín óttast Eng- elbert fátækt meira en nokkuð annað. Hann segir að röng fjárfest- ing eða ef hann missti röddina gæti orðið til þess að hann missti allt sitt. Hann vinnur því eins og óður maður og safnar í sarpinn. Engelbert hefur ekki losnað við að þurfa að horfast í augu við gjaldþrot, því þegar hann var 22 ára gamall fékk hann berkla og var frá vinnu í rúmt ár. Skuldirnar hrönnuðust upp, bfllinn hans var tekinn og hús sem hann hafði keypt handa foreldrum sínum var selt á nauðungaruppboði. En þá sió lagið „Please release me“ í gegn og hann hefur átt fyrir hellingi af salti í grautinn síðan. Engelbert ásamt eiginkonu sinni og tveimur bömum. Söngvarínn við sundlaugina við húsið í Hollywood. Hann keypti það af Jayne Mansfield og það er nú metið á átta milljónir dollara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.