Tíminn - 18.10.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.10.1990, Blaðsíða 4
4 Tíminn Fimmtudagur 18. október 1990 ÚTLÖND Forseti Tékkóslóvakíu, Vaclav Havel, vék vamarmálaráðherra landsins úr embætti í gær. Havei bar þó um leiö lof á vamarmála- ráðherrann, Mirosiav Vacek, fyrir að hafa aidrei leyft að hemum væri beitt gegn almenningi í landinu, þrátt fyrir þrýsting frá kommúnistastjóminni fyrrverandi. í yfirlýsingu frá skrifstofu forsetans var engin skýring gefin á brottvikningunni. Havel hrósaði Vacek fyrir að hafa aidrei leyft að hemum væri sigað á almenning, hafa farið trúverðug- lega að ðllum skipunum og beitt sér iyrir grundvailarbreytingum á hemum. Vacek hafði verið yfirmaður hers- ins í tvö ár, þegar kommúnista- stjórainni var steypt af stóli í nóv- ember sl. Uppsögn hans varð sex dögum eftir að tugir þúsunda manna höfðu krafist þess að Kommún- istaflokkurinn yrði bannaður og meðlimum hans vísað af þingi, Þetta voru hörðustu mótmæli, sem átt hafa sér stað í Tékkóslóv- akíu síðan í kosningunum í júní. Havel stofnaði nefnd í síðasta mánuði til að kanna hvort ásakan- ir stúdenta og fyrrum liðsforingja í heraum, um að herinn hefði á sl. ári ráðgert að blanda sér inn í og bæla niður mótmælaaðgerðir Tékka á sl. ári, ættu við rök að styðjast. Havel hefur margsinnis varið Vacel, þegar hann hefur orðið fyr- ir gagnrýni. Havel hefur látiö undan þrýstíngi um að losa sig við meðlimi Kommúnistaflokksins úr aeðri embættum. Tékkóslóvakía: UauAl v>Akur MSWIÍSWm IIHVVI ■ VVllil VHI ■■«■■ málaráöherra sinn Sovétríkin: Fjárlaga- smiður segir af sér Annar af höfundum róttækrar áætlunar um að markaðsvæða efnahag Sovétríkjanna á 500 dög- um, sagði í gær af sér sem varafor- sætisráðherra Rússneska lýðveld- isins, samkvæmt frétt frá Tass fréttastofunni. Grigory Yavlinsky sagðist segja af sér vegna þess að það væri óraun- hæft að vona að Rússneska lýðveld- ið gæti haldið sig við þessa róttæku áætlun, ef miðnefnd Sovétríkjanna samþykkti hógværari áætlun sem Gorbatsjov hefur lagt fram. Hann tilkynnti þessa ákvörðun sína sameinuðu þingi lýðveldisins. Ekki er vitað hvort þingið hafi tek- ið afsögn hans til greina. Síðastliðið sumar vann hann að samningu 500-daga áætlunar um að breyta sovésku efnahagskerfi yf- ir í markaðsbúskap f samvinnu við Stanislav Shatalin, sem er meðlim- ur íÆðsta ráði Sovétríkjanna. Áætlunin, sem gengur undir nafn- inu Shatalin-áætlunin, var önnur tveggja tillagna sem bornar voru upp á þinginu varðandi uppstokk- un sovésks efnahagslífs. Hin, þar sem mun hægar var farið í sakirn- ar, var lögð fram af forsætisráð- herra Sovétrfkjanna, Nikolai Ryzhkov. Sovéska þingið gat ekki komist að niðurstöðu um hvora áætlunina skyldi velja, þrátt fyrir margra vikna þref, og var því Mikhail Gor- batsjov beðinn um að koma fram með málamiðlunartillögu. AMNESTYVIKA: ASKORUN TIL YFIRVALDA í SÝRLANDI, ÍRAN OG LÝBÍU Munif Mulhim er 40 ára verkfræð- ingur. Hann Iauk verkfræðinámi sínu við háskólann í Damaskus og hefur unnið í verkfræðideild sýr- lenska hersins, auk þess að vinna í verksmiðju. Hann fór í felur af stjómmálaástæðum. Þegar hann var handtekinn árið 1981 var hann virkur í hinum bannaða kommún- istafiokki, PCA. Síðan þá hefur hann verið í haldi án dóms og laga og hefur hann einnig sætt pynting- um. Hundruð félaga í PCA hafa verið handteknir við ólíkar aðstæður síð- an 1981. Flestir þeirra eru í algjörri einangrun og án þess að réttað hafi verið yfir þeim. Bróðir Munif Mul- him og kona hans voru handtekin 1987. Munif Mulhim var gerður að sam- viskufanga Amnesty árið 1982. Hann situr í herfangelsinu í Tadm- ur. Amnesty hefur komist að því að hann þjáist af sjúkdómi og hefur því farið þess á leit við sýrlensk yfirvöld að hann fái læknisaðstoð. Ekkert svar hefur borist. Vinsamlegast skrifið kurteislegt bréf og farið fram á að hann verði tafarlaust og skilyrðislaust látinn laus. Skrifið til: His Excellency Khaled al-Ansari Minister of Justice Nasr Street Damaskus Syrian Arab Republic Þann 6. aprfi 1983 var rithöfundur- inn og þýðandinn Mariam Firouz handtekin vegna stjórnmálaþátt- töku sinnar og hefur setið í fangelsi síðan þá. Hún er á áttræðisaldri. Mariam Firouz var handtekin ásamt tugum annarra, sem stóðu í fararbroddi íranska kommúnista- flokksins. Flokkurinn var bannaður skömmu eftir handtökurnar. Kommúnistafiokkurinn var sakað- ur um að hafa í hyggju, í samvinnu við Sovétríkin, að steypa af stóli hinni islömsku ríkisstjórn írans. Leiðtogar flokksins voru pyntaðir og neyddir til að játa á sig njósnir og aðra ólöglega starfsemi. Ríkisstjórn írans hafði þá stefnu að þagga niður í öllum skoðanaskipt- um utan klerkastéttarinnar og var íranski kommúnistaflokkurinn leystur upp. Þúsundir pólitískra fanga, þar á meðal mörg hundruð samviskufangar, voru teknir af lífi í kjölfar byltingarinnar í íran. Nokkr- ir hópar gripu til vopna gegn klerka- stéttinni, en kommúnistaflokkurinn Styrkir til bifreiðakaupa Tryggingastofnun ríkisins veitir hreyfihömluðu fólki styrki til bifreiðakaupa. Nauðsyn bifreiðar vegna hreyfihömlunar skal vera ótvíræð. Umsóknareyðublöð vegna úthlutunar 1991 fást hjá upplýsinga- og afgreiðsludeildum Trygginga- stofnunar ríkisins, Laugavegi 114, og hjá um- boðsmönnum hennar um land allt. Umsóknarfrestur ertil 1. nóvember. Tryggingastofnun ríkisins. studdi Ayatollah Khomeini sem leið- toga þar til flokkurinn var leystur upp. Mariam Firouz var forseti Lýðveld- issamtaka íranskra kvenna. Hún skrifaði greinar um bókmenntir og þýddi fjölda franskra bókmennta- verka. Hún sat þrjú ár í varðhaldi, oft í einangrun, áður en hún var leidd fýrir islamskan byltingarrétt. Mála- reksturinn féll ekki að alþjóðlegum reglum um sanngjörn réttarhöld og var Mariam dæmd til dauða árið 1986. Dómurinn var síðan mildaður. Ekki er vitað til fullnustu fyrir hvað hún var ákærð. Hún hafði engan rétt til að áfrýja dómsúrskurði og hún hefur ekki haft aðgang að lög- fræðingi allan þann tíma sem hún hefur verið í haldi. Mariam Firouz er í Evin fangelsinu í Evan. Hún er við slæma heilsu, þjáist af gigt og er hjartveik. Vinsamlegast skrifið kurteisleg bréf og farið fram á að hún verði tafar- laust látin laus. Skrifið til: His Excellency Hojatoieslam AIi Akbar Hashemi Rafsanjani President of the Islamic Republic of Iran The Presidency, Palestine Avenue Azerbajian Intersection Tehran Iran Rashid ‘Abdul-Hamid al Urfia, dr. ‘Umar al-Turbi og Muhammad Bas- hir al-Majrsi eru meðal hundruða pólitískra fanga sem hafðir eru í haldi án dóms og laga í Lýbíu. Rashid ‘Abdul-Hamid al-Urfia er 31 árs gamall lögfræðingur og var hann við störf í stórmarkaði þegar hann var handtekinn í febrúar 1982. Hann er talinn tilheyra trúarhópi sem er gagnrýninn á stjórnvöld. Hann var handtekinn ásamt 20 öðr- um, sem allir fengu sakaruppgjöf 1988. Dr. ‘Umran Umar al-Turbi er 40 ára tannlæknir, sem var handtekinn í janúar 1984. í heil fjögur ár voru engar heimsóknir leyfðar til hans í fangelsið. Hann er giftur og á tvö börn. Þegar hann var handtekinn var hann yfirmaður tannlæknastofu í Benghazi. Hann er grunaður um að tilheyra hópi stjórnarandstæð- inga. Muhammad Bashir al-Majirisi er 34 ára verkfræðingur, sem handtek- inn var í janúar 1989. Hann hefur síðan þá verið í einangrun og veit enginn hvar hann er hafður í haldi. Hann var handtekinn ásamt stórum hópi manna, sem handteknir voru vegna trúarskoðana sinna. Hann er sjálfur ekki þekktur fyrir að tilheyra pólitískt eða trúarlega virkum hópi. Engar sakargiftir eru þekktar á hendur honum. Enginn þessara þriggja manna hef- ur fengið formlega ákæru eða verið leiddur fyrir rétt. Þeir hafa auk þessa enga möguleika haft á lögfræðiað- stoð. Engar skýringar hafa verið gefnar fýrir því hvers vegna þeir tveir fýrstnefndu fengu ekki sakar- uppgjöf við fjöldasakaruppgjöfina 1988. Vinsamlegast skrifið kurteisleg bréf og farið fram á að þeir verði tafar- laust og skilyrðislaust látnir lausir. Skrifið til: His Excellency Colonel Mu’ammar al-Gaddafi Leader of the Revolution Tripoli Great Socialist People’s Libyan Ar- ab Jamahiriya (Lýbía) Jerúsalem — Leiðtogar Palestínumann neita að hitta Hurd, utanríkisráðherra Bret- lands, og saka hann um að hafa Túnis — Arabarlkin, sem nú eru klofin vegna Persaflóadeil- unnar, hafa sameinast á fundi til Moskva — Vamarmálaráð- herra Bandaríkjanna lenti í haröri Spumingahríð frá sovéskri þing- nefnd um varnar- og öryggismál. andmælt stofnun rlkis Palestinu- manna. að ræða morðin á Musterishæö. Kaíró — Kröftugir skriðdrekar, sem ganga undir nafninu „Dolly Parton“ og eru í eigu Iraka, gætu komið andstæðingum Iraka ílli- lega á óvart ef til átaka kemur. Moskva — Ungur sovéskur liðsforingi, sem gerði tilraun til að myrða Brésnev árið 1969, var lýstur geðveikur og haldið í ein- angrun f 19 ár. Amman — Leiðtogar Palest- Moskva — Enn ein áætlunin PÓIIand — Samstöðuleiðtog- Inumanna segja það koma til um að reyna að hressa upp á inn Lech Walesa kveðst munu greina aö PLO veiti aröbum á efnahag Sovétrlkjanna hefur nú brjóta niður alla andstöðu gegn herteknu svæðunum heimild til iitið dagsins Ijós. Aðalmarkmið breytingum i Póllandi, enbiðlartil að beita vopnum gegn herjum hennar er að reyna að binda menntamanna um að þeir hætti ísraela ef Sameinuðu þjóðirnar enda á matvælaskort og treystir að gagnrýna forsetaffamboð geri ekkert þeim til vemdar. hún aðallega á erlenda hjálp. hans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.