Tíminn - 18.10.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.10.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 18. október 1990 Tíminn 13 Fimmtudagur 18. október MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Vefturfregnlr. Bæn, séra Þorvaldur K. Helgason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morguntráttur Rásar 1 Fjölþætt tónllstarútvarp og málefni llðandl stund- ar. - Soffia Karisdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu .Anders á eyjunni' eftir Bo Carpelan Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sina (14). 7.45 Ustréf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirllt og Deglegt mál, sem Mörður Ámason flytur. (Einnig útvarpaö kl. 19.55) ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist meö morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þóröarson. 9.45 Laufskálasagan ,Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (14). 10.00 Fréttlr. 10.03 VI6 lelk og störf Fjöfskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Amardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjón- ustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Verdi Úr fyrsta þætti óperunnar .Rigoletto' Maria Cal- las.Tito Gobbi, Giuseppe Di Stefano ofl. syngja með kór og hljómsveit Scala óperunnar i Milanó; Tullio Serafin stjómar Bolero úr .Árstiðunum" Maria Callas syngur meðhljómsveitinni Filhann- oníu: Tullio Serafin stjómar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veóurfregnir. 12.48 Auólindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - SOS bamaþorpin Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MIDDEGISUTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: ,Ríki af þessum heimi' eftir Alejo Carpentier Guð- bergur Bergsson les þýðingu slna (6). 14.30 Miódeglstónlist eftlr Verdi Strengjakvartett I e-moll Albemi kvartettinn leikur ,Til stjömu" við Ijóð Andrea Maffei Margaret Price syngur. Geoflfey Parsons leikur með á planó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Lelkrlt vikunnar: .Höfuð Hydru', spennuleikrit eftir Carios Fuentes Þriðji þáttur af flórum: .Guedelupe verkefnið". Leikgerð: Walter Adler. Þýöandi: Böðvar Guðmundsson. Leiksíóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur Amar Jónsson, Sigurður Skúlason, Pétur Einarson, Viðar Egg- ertsson, Hlín Agnarsdóttir, Kari Guðmundsson, Steinunn Ólafsdóttir, Jakob Þór Einarsson, Edda Heiörún Backmann, Eriingur Gíslason, Hjálmar Hjálmarsson, Lilja Þorvaldsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. (Endurtekið frá þriöjudagskvöldi). SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 VöluskHn Kristln Helgadóttir litur i gullakistuna. 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 Á fömum vegi með Kristjáni Sigurjónssyni á Noröuriandi. 16.40 ,Ég man þá tló“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furöuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síódegl eftlr Verdl Balletttónlist úr óperunum ,Don Carios' og ,Mac- beth" Þjóöarhljómsveit ópemnnar I Monte-Cario og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika; Antonios de Almeida stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hérognú 18.18 A6 utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kvlksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinnþátturfrámorgni sem Mörður Áma- son flytur. TÓNUSTARÚTVARP KL 20.00 ■ 22.00 20.00 í tónlelkasal Frá tónleikum Sinfónluhljómsveitar Islands I Há- skólablói; einleikari á selló Eriing Blöndal Bengts- son; stjómandi, Petri Sakari. Á efnisskránni em verkin: Triphonia, eftir Þorkel Sigurbjömsson, Sellókonsert, eftlr Saint Saéns, og' Sinfónla numer 2, eftir Sergei Rachmaninoif. Kynnir. Jón Múli Ámason. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 ■ 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 A6 utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veóurfregnlr. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Móóurmynd Islenskra bókmennta Þriðji þáttur. Umsjón: Soffia Auður Birgisdóttir. Lesari: Þóra Kristln Ásgeirsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr Miðdegisútvarpi á mánudegi) 23.10 Tll skllnlngsauka Jón Omiur Halldórsson ræðir við Svan Kristjáns- son um rannsóknir hans á islenskum stómmál- um. 24.00 Fréttir. 00.10 Mlónsturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morgurts. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blööin kl. 7.55. 8.06 Mergunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, flölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Haröar- dóttlr og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayflrllt og veóur. 12.20 Hádeglafréttir 12.45 Nfufjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónannenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagekrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Melnhornló: Óðurinn til gremjunnar Þjóöin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 ÞJóóarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu, simi 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Lauaa rátln Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jórv asson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullakffan frá 7. áratugnum: Hollywood dream' með Thundercap Newman 1.00 Spilverk þjóöanna Bollí Valgarösson ræðir við félaga spilverksins og leikur lögin þeirra. Annar þáttur af sex. (Endurtek- inn þátturfrá sunnudegi.) 22.07 Landió og mióin Sigurður Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 I háttinn 01.00 Næturútvaip á báðum rásum til motguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,1ZOO, 12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samleanar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00,18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Gramm á fónlnn Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laugar- dagskvöldi. 02.00 Fréttlr. - Gramm á fóninnÞáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 03.00 í dagalna önn - SOS bamaþorpin Umsjón: Hallur Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefaur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.00 Vélmennlö leikur næturiög. 04.30 Veóurfregnlr. - Vélmenniö heldur áfram leik sinum. 05.00 Fréttlr af veóri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landió og mlóin Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Noróurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Auaturiand kl. 18.35-19.00 Svæóiaútvarp Veatfjaróa kl. 18.35- 19.00 Fimmtudagur 18. október 17.50 Syrpan (26) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma. 18.20 Ungmennafélaglö (26) Endursýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guð- jónsson. 1850 Táknmálefréttir 1855 Yngiamær (165) (Sinha Moga) Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Sonja Diego. 19.20 Bermy Hill (9) Breski grinistinn Benny Hill bregður á leik Þýð- andi Guöni Kolbeinsson. 19.50 Dlck Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttlr og veóur 20.35 Saga um lágmynd Mynd sem Ásgeir Long gerði um tilurð lágmyndar Siguijóns Ólafssonar myndhöggvara á Búrfells- stöð. 20.50 Ógóngur Lokaþáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur. Aöalhlutverk Nathaniel Parker, James Fox, Susanna Hamilton og Ingrid Lacey. Þýöandi Gunnar Þorsteinsson. 21.40 íþróttaayrpa 22.00 Feróabréf Sjötti þáttur. Norskur heimildamyndaflokkur í sex þáttum. Sjónvarpsmaðurinn Erik Diesen ferðaðist um Kina, Tæland og Singapúr snemma árs 1989. Bréf hans þaöan segja frá daglegu lifl fólks og áhugaveröum áfangastöðum ferðalangsins. Þýðandi Jón 0. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvaipið) 23.00 Ellefufréttlr og dagskráriok STÖÐ E3 Fimmtudagur 18. október 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins og mig og þig. 17:30 Meó Afa Endurtekinn þáttur frá siðastliönum laugardegi. 19:19 19:19 Lengri og betri fréttatimi ásamt veðurfréttum. 20:10 Óráónar gátur (Unsolved Mysteries) Sannsögulegur þáttur byggður á óleystum saka- málum. Gátumar eru settar á svið I þeirri von að einhvers staöar sé einhver sem geti varpaö Ijósi á máliö þannig að hugsanlega sé hægt að hafa hendur á hári glæpamannanna. 21:05 Aftur til Eden (Retum to Eden) Spennandi framhaldsmyndaflokkur. 21:55 Nýja öldin Islensk þáttaröð um andleg málefni. Fimmti og næstsíðasti þáttur.Umsjón: Valgerður Matthias- dóttir. Stöð 2 1990. 22:25 Listamannaskálinn (The South Bank Show: Julian Lloyd Web- ber)Fyrir tæpu ári slðan var hinn viðurkenndi leik- stjóri Tony Palmer fenginn til að taka upp tónleika Sinfóníuhljómsveitarinnar i Tékkóslóvaklu á verkinu Cello Conserto eftir Dvorák þar sem ein- leikarinn Julian Lloyd Webber sellóleikari lék af fingrum fram. Þessi þáttur Listamannaskálans er eymakonfekt sem óhætt er að mæla með. 23:20 John og Mary (John and Mary) John og Mary eru ekki sériega upplitsdjörf þegar þau vakna hlið við hliö I rúmi Johns á laugardags- morgun. Kvöldið áður vom þau bæði stödd á krá og hvað það var, sem olli þvl að þau, tvær blá- ókunnugar manneskjur, fóm heim saman, er þeim hulin ráðgáta. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Mia Farrow. Leikstjóri: Peter Yates. Framleiö- andi: Ben Kadish. 1969. Lokasýning. 00:50 Dogtkrérlok UTVARP Föstudagur 19. október MORGUNÚTVARP KL 845 ■ 9.00 845 Veóurfregnlr. Bæn, séra Þorvaldur K. Helgason flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rácar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefhi liðandi stund- ar. - Soffia Karisdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segóu mér sögu Anders á eyjunni’ eftir Bo Carpelan Gunnar Stef- ánsson les þýðingu slna (15). 7.45 Ustróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Olafur Þórðarson. Ámi Elfar er við pianóið og kvæðamenn líta inn. 9.45 Laufskálasagan ,Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (15). 10.00 Fréttlr. 10.03 Við lelk og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halldóm Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og viðskipta og atvinnumál. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdeglstónar eftir Glnastera Konsert fyrir pianó og hljómsveit Joao Carios Martins leikur með Sinfóniuhljómsveitinni i Bost- on; Erich Leinsdorf stjómar. Konsert-tilbrigði Sinfóniuhljómsveitin i Boston leikur; Erichs Leinsdorfs stjómar. (Einnig utvarpað að loknum fréttum á miðnætti á sunnudag). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 1800 Fréttayflrilt á hádegi 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veóurfregnir. 12.48 Auólindin Sjávarúlvegs- og viðskiptamál. 1Z55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Blessaö kaffið eða hvað Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpaö I næturútvarpi kl. 3.00). MWDEGISÚTVARP KL 13.30 ■ 16.00 13.30 Homsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- uröardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: ,Riki af þessum heimi' eftir Alejo Carpentier Guð- bergur Bergsson les þýöingu sína (7). 14.30 Mlódegistónllst eftlr Glnastera Sónata op.47 Eduardo Femandez leikur á gltar Þrlr argentískir dansar op. 2 Rondo við argent- iskt þjóðlag op.19 Santiago Rodriguez leikur á planó. 15.00 Fréttlr. 1803 Meóal annarra oróa Orson Welles meö hljóðum. Þriðji þáttur. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL 1800 ■ 18.00 1800 Fréttlr. 1805 Völuskrfn Kristln Helgadóttir litur I gullakistuna. 1815 Veóurfregnlr. 1820 Á fömum vegl um Vestfiröi í fylgd Finnboga Hermannssonar. 1840 Hvundagsrispa Svanhildar Jakobsdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna 17.30 Tónlist á sfódegi eftlr Ginastera Sónata nr. 1 op.22 og. Sónata nr. 2 op. 53 Santi- ago Rodriguez leikur á pianó FRETTAÚTVARP 1800-20.00 1800 Fréttir 1803 Þingmál (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25) 1816 Aó utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 1845 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kvlksjá TÓNUSTARÚTVARP KL 20.00 - 2Z00 20.00 í tónlelkasal Hljóðritun frá kóramófi .Kötlu", sambandi sunrv lenskra Kariakóra. Kóramir syngja hver um sig ís- lensk og eriend lög, en að auki syngja allir kóram- Ir saman nokkur lög I lokin. Kóramir, sem aðeild eiga aö .Kötlu", og koma fram á tónleikunum eni: Kariakórinn Þrestir, Hafnariirði, Kariakórinn Jök- ull, Höfn I Homafirði, Kariakór Reykjavikur, Karia- kóiinn Fóstbræður," Kariakór Selfoss, Kariakór Keflavlkur, Kariakórinn Söngbræöur, Borgarfirði, Kartakórinn Stefnir, Kjósarsýslu. 21.30 Söngvaþlng íslensk alþýðulög leikin og sungin. KVÖLDÚTVARP KL 2ZOO • 01.00 2Z00 Fréttir. 2Z07 Aó utan(Endurtekinn frá 18.18) 2Z15 Veóurfregnir. 2Z20 Oró kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 2Z30 Úr Hornsófanum f vikunnl 23.00 KvöldgestlrÞáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Sveiflur 01.10 Næturútvaip á báðum rásum til morguns. 01.00 Veóurfregnir. 7.03 Morgunútvarpiö- Vaknað til lifsins Leifur Hauksson fær til liös við sig þekktan ein- stakling úr þjóðliflnu til að hefja daginn með hlust- endum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö i biöðin kl. 7.55. 800 Morgunfréttlr : Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Nfu fjðgur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 1ZOO FréttayflriK eg veóur. 1Z20 Hádeglsfréttlr 1Z45 Nfufjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1803 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 1803 ÞJóóarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90 Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpað aðfaranólt sunnudags kl. 02.00) 20.30 Gullskffan frá 8. áratugnum: .Regatta de blanc" með Police frá 1979 21.00 Á djasstónlelkum á Monterey hátiðinni Eiliföarvél sveiflunnar, hljómsveit Count Basies og magnaðir einleikarar á borð við Harry .Sweets" Edinson og Eddie .Lockjaw' Davies leika við hvem sinn fingur. Kynnin Vemharður Linnet. (Áður á dagskrá I fyrravetur). 2Z07 Nætursól - Herdis Hallvarðsdóttir. (Þátturinn er endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 800, 830, 9.00, 10.00,11.00,1Z00,1Z20,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 2Z00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nóttln er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. OZOO Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunnarsdéttur heldur áfram. 03.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veóri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Á djasstónlelkum á Monterey hátiðinni Eillfðarvél sveiflunnar, hljómsveit Count Basies og magnaöir einleikarar á borð við Harry .Sweets' Edinson og Eddie .Lockjaw* Davies leika við hvem sinn fingur. Kynnir er Vemharður Linnet. (Endurlekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veórl, færð og flugsamgöngum. 0801 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSH LUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Noróurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kL 1835-19.00 Svæóisútvarp Vestfjarða kl. 1835- 19.00 Föstudagur 19. október 17.50 Litli vfklngurlnn (1) (Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og ævin- týri hans á úfnum sjó og annarlegum ströndum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.20 Hraóboóar (9) (Streelwise) Bresk þáttaröð um ævintýri I lífi sendla sem fara á hjólum um götur Lundúna. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 1850 Táknmálsfréttlr 1855 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Leynlskjöl Plglets (6 (The Piglet Files) Breskir grínþættir þar sem breska leyniþjónustan er dregin sundur og sam- an (háði. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veóur 20.35 Skuld Þáttur unninn I samráði við framhaldsskólanema. Þeir skyggnast fram i tímann meö aðstoð skapa- nomarinnar Skuldar og reyna að gera sér I hug- arlund hvemig verður umhorfs að tuttugu árum liðnum. Umsjón Eirlkur Guðmundsson. Dag- skrárgerð Sigurður Jónasson. 21.00 Bergerac (7) Breskur sakamálaþáltur. Aðalhlutverk John Nettles. Þýöandi Kristrún Þórðardóttir. 2Z00 SJúk f ást (Fool for Love) Bandarisk blómynd frá árinu 1985, byggð á sam- nefndu leikriti eftir Sam Shepard. Eddie og May búa yfir leyndarmáli sem i senn sundrar þeim og bindur þau saman. Þau eru rótlaus en reyna að ná tökum á llfi slnu, þótt skuggar fortiðarinnar gefi engin grið. Leikstjóri Robert Altman. AðaP hlutverk Sam Shepanf, Kim Basinger og Hany Dean Stanton. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikhópurinn Annað svið sýndi leikritið I Reykja- víklfyrra. 23.50 Utvwpsfréttlr I dagskrárlok STÖÐ E3 Föstudagur 19. október 6:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um venjulegt fólk. 17:30 Túni og Tella Lifandi og flönrg teiknimynd. 17:35 Skófólkió (Shoe People) Teiknimynd. 17:40 Hetjur hlmlngelmslns (She-Ra) Teiknimynd. 18:05 ítalski boltlnn Mörk vikunnar. Endurtekinn þáttur frá siöastliönum miðvikudegi. 18:30 Bylmingur Magnaður tónlistarþáttur þar sem þungarokk nýt- ur sín til fullnustu. 19:1919:19 Fréttir, veður, sport og dægurmál. 20:10 KærlJón (DearJohn) Smellnir gamanþættir um fráskilinn mann sem er að reyna að fóta sig i lifinu. 20:35 Feróast um tfmann (Quantum Leap) Sam lendir hér I hlutverki manns sem hjálpar afa slnum að strjúka af elliheimilinu. Afinn á þá ósk heitasta aö fá að deyja eins og sönnum Shosh- one indíána sæmir, á fæðingarstað sinum. 21:25 Lánlausir labbakútar (Hot Paint) Létt spennumynd með gamansömu Ivafi fyrir alla flölskylduna. Myndin flallar um tvo nýgræðinga sem stela mjög frægu Renoir málverki. Sér til skelfingar uppgötva þessir græningjar það ekki fym en um seinan að strákamir I maflunni eiga þetta málverk. Þeir enga armarra kosta völ en að taka rösklega til fótanna og upphefst nú spaugi- legur eltingarieikur. Aöalhlutverk: Gregory Harri- son, John Larroquette, Cyrielle Claire og John Glover. Leikstjóri: Sheldon Lany. 1988. 23:05 í IJósasklptunum (Twilight Zone) Einstakur spennuþáltur sem nær langt út fyrir Imyndunarafliö. 23:30 FJóróa rfkló (Dirty Dozen: Fatal MissionJMyndin fjallar um hóp harðjaxla sem eru fengnir tll að koma I veg fyrir áætlun Hitlers um að stofna Fjóröa rikiö I Tyrk- landi. Haröjaxlinn Telly Savalas er að vanda I hlutverki Wrights majórs og leiðir hann menn sina til Istanbul til að koma i veg fyrir áætlun Hitlers. Þetta er mögnuð stríðsmyndAðalhlutverk: Telly Savalas, Emest Borgnine, Hunt Block, Jeff Con- way og Alex Cord.Leikstjóri: Lee H. Katz- in.1988.Stranglega bönnuð bömum. 00.10 Augllti til auglitls (Face of Rage) Átakanleg mynd um konu, sem er fómariamb kynferðisalbrotamanns, og þær afleiðingar sem nauðgunin hafði I för með sér fyrir hana og fjöl- skyldu hennar. Aðalhlutverk: Dianne Wiest, Ge- orge Dzundza, Graham Beckel og Jeffrey DeM- unn. Leikstjóri: Donald Wrye. Framleiðandi: Hal Sitowitz. 1983. Stranglega bönnuð bömum.Loka- sýning. 02:45 Dagskrárlok Laugardagur 20. október HELGARUTVARPID 6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Þorvaldur K. Helgason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ,Góóan dag, góólr hlustendur“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni Þáttur um listir sem böm stunda og böm njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvoldi) 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Þingmál Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágæti Fred Ákerström og Alice Babs syngja sænsk lög. 11.00 Vikulok Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gisladóttir. 1ZOO Útvarpsdagbókln og dagskra laugardagsins 1Z20 Hádeglsfréttir 1Z45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Rimsframs Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Slnna Menningarmál I vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Stefnumót Finnur Torfi Stefánsson fær til sin gest og ræðir við hann um tónlist. 1800 Fréttlr. 1805 íslenskt mál Gunnlaugur IngóHsson flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50) 1815 Veóurfregnir. 1820 Leiksmiójan - Leiklestur .Dóttir linudansaranna" eftir Lygiu Bojunga Nu- nes Fyrsti þáttur. Þýðandi: Guðbergur Bergsson. 17.00 Leslamplnn Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Hljóðritasafn Útvarpslns Gamalt og nýtt tónlislarefni. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 1835 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 1845 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.33 Útvarp Reykjavfk, hæ, hó Umsjón: Ólafur Þórðarson. 20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá sunnudegi). 21.00 Saumastofugleðl Dansstjóri: Hemiann Ragnar Stefánsson. Um- sjón: Ólafur Þórðarson. 2Z00 Fréttlr. Orð kvöldslns. 2Z15 Veóurfregnir. 2Z30 Úr söguskjóóunni Umsjón: Amdis Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum. Að þessu sinni Heiöar Ársælsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriöjudagskvöld kl. 21.10) 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Morguntónar 9.03 Þetta Iff, þetU IH. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhljálmssonar I viku- lokin. 1Z20 Hádeglsfréttlr 1Z40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir bá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 1805 Söngur vllllandarlnnar Þórður Ámason leikur Islensk dæguriög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05) 17.00 Meó grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpað I næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tónlelkum meó The Pretenders Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 20.30 Gullskffan frá 9. áratugnum: .Picture book', með Simply red frá 1985 2Z07 Gramm á fóninn III

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.