Tíminn - 18.10.1990, Blaðsíða 18

Tíminn - 18.10.1990, Blaðsíða 18
18 Tíminn . Fimmtudagur 18. október 1990 Steingrímur Hermannsson UlJ Alexander Stefánsson Kjördæmissamband Framsóknarfélaganna í Vesturlandskjördæmi 31. þing K.S.F.V. haldið í Dalbúð Búðardal 20. október 1990 Dagskrá: Kl. 9.30 Kl. 10.30 Kl. 10.50 Kl. 12.15 Kl. 13.30 Kl. 15.00 Kl. 16.00 Kl. 16.20 Kl. 17.20 Þingsatning Kjömir starfsmenn þingsins: a) Þingforsetar b) Ritarar c) Kjörbréfanefnd d) Uppstillinganefnd Skýrsla stjómar og reiknlngar. Reikningar Magna. Umræöur og afgreiösla. Ávörp gesta: Egill Heiöar Gfslason, framkv.stj. Framsóknarflokksins. Fulltrúi L.F.K. Ragnar Þorgeirsson, varaformaður SUF. Stjómmálaviöhorfiö - staða og horfur. Steingrimur Hermannsson, forsætisráöherra. Umræöur. Hádegisveröur Ávarp þingmanns. Alexander Stefánsson. Almennar umræöur. Mál lögð fyrír þingið. Umræöur. KafflhM. Nefndarstörf. Afgreiösla mála. Kosningar. Kl. 18.30 ÞingsliL FUF Ámessýslu Aöalfundurfélagsins verður haldinn aö Brautarholti á Skeiöum fimmtudag- inn 18. okt. kl. 21. Á dagskrá veröa venjuleg aöalfundarstörf. Umræöur um kjördæmisþing og framboðsmál. Þá mun Kristján Einarsson flytja erindi og ýmsir aðrir gestir munu láta sjá sig. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Framsóknarfólk Suðurlandi 31. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suöurlandi verður haldiö dagana 26. og 27. október nk. á Hvoli, Hvolsvelli. Þingiö hefst kl. 20.00 föstudagskvöld. Dagskrá auglýst siðar. Stjóm K.S.F.S. Norðurland vestra Kjöfdæmisþing framsóknarmanna á Norðurlandi vestra verður haldiö á Blönduósi dagana 27. og 28. október. Þingiö hefst kl. 13,00 laugardaginn 27. október. Dagskrá nánar auglýst siðar. Stjórn KFNV Aðalfundur Launþegaráö framsóknarmanna heldur aöalfund aö Eyrarvegi 15, Selfossi sunnudaginn 25. okt. kl. 16.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning á kjördæmisþing. Önnur mál. Stjórnin Hafnarfjörður Aöalfundur Framsóknarfélags Hafnarfjaröar verður haldinn þriöjudaginn 23. október nk. kl. 20.30 i Framsóknarhúsinu, Hverfisgötu 25. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing. 3. Önnur mál. Stjórnin Aðalfundur Framsóknarfélags Ámessýslu nu veröur haldinn mánudaginn 22. okt. kl. 21.00 aö Eyrarvegi 15, Selfossi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagsmenn, fjölmenniö og takiö meö ykkur nýja félaga. Stjómin Kópavogur Aöalfundur framsóknarfélags Kópavogs veröur haldinn fimmtudaginn 18. október kl. 20.30 aö Hamraborg 5. Félagar, fjölmennið. Stjómin Ámesingar Hin áriega félagsvist Framsóknarfélags Ámessýslu hefst föstudaginn 2. nóvember kl. 21.00 ( Aratungu, föstudaginn 9. nóvember I Þjórsárveri og lýkur 23. nóvember aö Flúðum. Aöalvinningur, ferð fyrir tvo að verömæti 80.000,- Allir velkomnir. Stjómin. Suðurland Skrífstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547. Félagar eru hvattirtil að lita inn. K.S.F.S. 21. flokksþing |||| Framsóknarflokksins 21. flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið á Hótel Sögu, Reykjavlk, dagana 16.-18. nóvember 1990. Um rétt til setu á flokksþingi segir I lögum flokksins eftirfarandi: 7. greln. Á flokksþingi framsóknarmanna eiga sæti kjömir fulltrúar flokksfélaga. Hvert flokksfélag hefur rétt til aö senda einn fulltrúa á flokksþinOg fýrir hverja byrjaöa þrjá tugi félagsmanna. Fulltrúar skulu þó aldrei vera færrí en 1 fyrir hvert sveitarfélag á félagssvæöinu. Jafnmargir varamenn skulu kjömir. 8. grein. Á flokksþinginu eiga einnig sæti miðstjórn, framkvæmdastjóm, þingflokkur, formenn flokksfélaga og stjórnir LFK, SUF og kjördæmissambanda. Dagskrá þingsins veröur auglýst sföar. Framsóknarflokkurinn. Aðalfundur Stefán Elín Aöalfundur Framsóknarfélags Austur-Húnvetninga verður haldinn á Hótel Blönduósi sunnudaginn 21. okt. kl. 15.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning fulltrúa á kjördæmisþing Kosning fulltrúa á 21. flokksþing Stefán Guömundsson, alþingismaður, og Elln R. Lfndal, varaþingmaöur, koma á fundinn. Félagsmenn fjölmenniö og takið meö ykkur nýja félaga. Stjórnin. Kjördæmisþing á Austurlandi m Þing Kjördæmissambands framsóknarmanna á Austuriandi verður haldiö I Valaskjálf á Egilsstöðum föstudaginn 26. og laugardaginn 27. október næstkomandi. Þingið hefst klukkan 20.00 á föstudagskvöld með skýrslum um starfsemi liöins árs og umræöum um stjómmálaviðhorfiö. Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra og formaður Framsókn- arflokksins, ávarpar þingið á laugardagsmorgun. Aukaþing verður haldiö eftir hádegi á laugardag, og þar verður frambjóö- endum eftir forval á Austuriandi raöað I sæti á framboðslista. Á laugardagskvöld 27. október verður haldin árshátlö Kjördæmisam- bandsins og verður hún f Valaskjálf. Athygli er vakin á þvl að á aukakjördæmisþing eiga félögin rétt á þrefaldri fuiltrúatölu. Suðurfand Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547. Félagar eru hvattirtil að líta inn. KS.F.S. Keflavík — Opin skrífstofa Félagsheimili framsóknarmanna aö Hafnargötu 62 er opiö alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg Ingimundardóttir, veröur á staðnum. Sími 92-11070. Framsóknarfélögin Reykjanes Skrifstofa kjördæmasambandsins aö Hamraborg 5, Kópavogi, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Slmi 43222. __________________________________________KF.R. Skrifstofa Uáí Framsóknarflokksins MM hefur opnað aftur að Höfðabakka 9, 2. hæö (Jötunshúsinu). Simi 91-674580. Opið virka daga kl. 9.00-17.00. Framsóknarflokkurínn. Aðalfundur Framsóknarfélags Dalvíkur Aöalfundur Framsóknarfélags Dalvlkur verður haldinn I Jónlnubúö þriðjudaginn 23. október 1990 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Kosning fulltrúa á kjördæmis- og flokksþing. 4. Tilnefning fulltrúa til kjörnefndar v/alþingiskosninga. 5. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjómin. Selfoss Framsóknarfélag Selfoss boöar til aöalfundar 23. október nk. kl. 20,30 að Eyrarvegi 15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþingiö sem veröur á Hvolsvelli. Önnur mál. Félagar, fjölmenniö. Nýir félagar velkomnir. Ath. breyttan fundartfma. Stjómin. Landsstjóm LFK Sameiginlegur fundur landsstjómar og framkvæmdastjórnar LFK verður föstudaginn 16. nóvember kl. 19.00. Landssamband framsóknarkvenna. ÚR VIÐSKIPTALÍFINU GULLGHANA Allt frá 15. öld og fram yfir miðja 20. öld var Ghana kennt við gull. Enn er þar mikið gull í jörðu, um 1,8 milljarðar únsa, að jarðfræði- stofnun landsins áætlar. Allmargar gullnámur eru í landinu: Þrjár litlar í eigu ríkisins (sem nú er verið að endurnýja), fjórar nýjar í eigu einkaaðila (hinar fýrstu sem opnað- ar hafa verið frá fimmta áratugn- um) og loks hin langstærsta, við Obuasi (um 160 mflur norðvestan Accra), sem Ashanti Goldfields Cor- poration hefur starfrækt í 93 ár. Það námafélag komst í eigu Lonrho, bresks fjölþjóðafyrirtækis, 1968, en síðan hefur Ghana, ríkið, keypt 55% hlutafjár þess. — Að auki grafa þorpsbúar víða eftir gullaur, sem þeir selja óhreinsaðan (1989 á 96 $ pundið). Kreppa var í Ghana á áttunda ára- tugnum sakir verðfalls á kakaó. Úr gullnámi dró líka, úr 513.000 ún- sum 1972 í 232.000 únsur 1980, og námum var illa við haldið. Um var kennt yfirboðum úr útlendum gjaldeyri, þótt gengi gjaldmiðilsins væri stöðugu haldið, og litlu inn- lendu lánsfé. — í samráði við Al- þjóðlega bankann réðst rfkisstjórn Ghana 1983 í endurreisnaráætlun. Til að örva útflutning var fyrirtækj- um, sem að honum unnu, heimilað að halda eftir 25% gjaldeyris síns við skil, en AGC þó nálega helmingi hans eða 45%. AGC hóf að sínu leyti 5 ára áætlun um endurnýjun vélakosts og annars útbúnaðar í námu sinni 1985. Til þess hlaut það 45 milljóna $ lán Int- ernational Finance Corporation, dótturstofnun Alþjóðlega bankans og 32 milljóna $ lán hjá Standard Chartered Bank, en til endurnýjun- arinnar mun það hafa varið 160 milljónum $. Þá hefur það varið 13 milljónum $ til að byggja yfir 1.200 af hinum 3.000 námamönnum sín- um. Loks hefur það varið 8 milljón- um $ til véla til að endurvinna úr- gang frá fjórða áratugnum, og skila þær nú um 40.000 únsum gulls á ári. — í námunni voru numdar 316.000 únsur gulls 1988, en 1995 munu numdar kringum 400.000 únsur, að vænst er. Úr hinni miklu námu Ashanti Goldfields Corporation við Obuasi koma nú 85% numins gulls í Ghana og þá jafnframt 20% af verðmæti útflutnings þess. Stígandi Ariane - evrópska geimflaugin Arianespace nefnist fyrirtæki skiptahnöttum, upp í 36.000 km það, sem skýtur geimflaugum á hæð, en þeir fara í þeirri hæð ioft með geimflaugum frá skot- kringum hnðttinn á snúnings- palli í Frönsku Guiana. Það var hraða hans, þannig að þeir sýnast 1980, að 36 evrópsk fyrirtæki f kyrrstæðir yfir sama bletti. geimfaraiðnaði, 13 bankar og Geimskot Arianespace hafa raun- franska geimstofnunin, CNES ar verið 37, — sumar flaugamar (Centre Nationale d’Etudes Spat- hafa borið 2 gervihnetti, —- og iales), settu Arianespace á fót. hafa 5 þeirra mistekist, hið síð- Hefur CNES 32,3% hlutafjár fyr- asta í febrúar 1990. Hefur Ari- irtækisins, franska ríkisfyrirtæk- anespace skotið upp öðrum ið Aerospatiale 7,8%, en alls eiga hvetjum fjarskiptahnctti, sem á franskir aðilar 57% þess. lofti er. Á biðlista (eða pöntuð) Arianespace hefur frá 1979 (eða eru geimskot 37 gervihnatta á árinu áður eri það var formlega næstu 4 árum, en fyrirþau mun stofnað), skotið á loft 52 gervi- Arianespace taka 3 milljarða $. hnöttum, fiestum þeirra íjar- Stígandi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.