Tíminn - 20.11.1990, Page 11

Tíminn - 20.11.1990, Page 11
Þriðjudagur 20. nóvember 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi ,Þakka mamma mín. Þú ert dugnaðar- kona.“ 6162. Lárétt 1) Mánuður. 5) Fugl. 7) Eiturloft. 9) Keyra. 11) Burt. 12) Spil. 13) Óhreinka. 15) Gróða. 16) Postula. 18) Reigður. Lóörétt 1) Rándýr. 2) Andlitsop. 3) Uxi. 4) Álpast. 6) Handlaug. 8) Sigað. 10) Klastur. 14) Dýra. 15) Rödd. 17) Borðhald. Ráöning á gátu no. 6161 Lárétt 1) ísland. 5) Ála. 7) Fæð. 9) Man. 11) Ið. 12) Me. 13) Sal. 15) Tif. 16) Ýta. 18) Óséður. Lóðrétt 1) fsfisk. 2) Láð. 3) Al. 4) Nam. 6) Hnefar. 8) Æða. 10) Ami. 14) Lýs. 15) Táð. 17) Té. Ef bilar rafmagn, hitavetta eða vatnsveita má hríngja í þessi simanúmen Rafmagn: [ Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarljörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445, Sfmi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bttanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhrínginn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. iiengissKi 19. nóvember 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 54,030 54,190 Steriingspund ...106,620 106,936 Kanadadollar 46,384 46,521 Dönsk króna 9,5789 9,6073 Norsk króna 9,3843 9,4121 9,7677 9,7966 Finnskt mark ...15,2262 15,2712 Franskurfranki ...10,8877 10,9199 Belgiskur franki 1,7811 1,7864 Svissneskurfranki.... ...43,4499 43,5786 Hollenskt gyllini ...32,6101 32,7066 Vestur-þýskt mark.... ...36,7839 36,8928 ftölsk lira ...0,04877 0,04892 Austurrískur sch 5,2266 5,2421 Portúg. escudo 0,4163 0,4176 Spánskurpesetí 0,5773 0,5790 Japansktyen ...0,42014 0,42138 98,505 98,796 SDR ,...78,4656 78,6980 ECU-Evrópumynt ,...75,6231 75,8470 ■uhM:U Þriöjudagur 20. nóvember MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Glsli Gunnarssonflytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líöandi stund- ar. Soffía Karlsdóttir. 7.32 Segöu mér sögu Anders I borginni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýöingu sina (7). 7.45 Llstróf- ÞorgeirÓlafsson. 8.00 Fréttlr og Morgunaukl um viðskiptamál kl. 8.10. 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Fréttayflrllt og Daglegt ntál, sem MöröurÁmason flytur. (Einnig útvarpaö kl. 19.55) ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 - 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist meö morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Amheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (32). 10.00 Fréttlr. 1 0.03 VI6 lelk og störf Fjölskyldan og samfélagið.Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriöur Amardóttir og Hallur Magnússon Leikfimi meö Halldónj Bjömsdóttur eftir fréttir kl.10.00, veöurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttlr. 11.03 Trfó f D-dúr op. 22 fyrír pianó, fiölu og selló eltir Sergej [vanovitsj Tanejev Borodin trióiö leikur (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegl 12.01 Endurteklnn Morgunaukl. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veöurfiegnlr. 12.48 Auðllndln Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn • Hjálpræöisherínn Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00). MIDDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Homsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friörika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- uröardóttír og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Undir gervitungli" eftir Thor Vrlhjálmsson. Höfundurles (18). 14.30 Miödegislónlist Fimm þættir! alþýöustil eftir Roþert Schumann. Mstislav Rosstropovitsj leikur á selló og Benja- min Britten á planó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Kikt út um kýraugaö • Jómfnir I Reykjavík Umsjón: Viöar Eggertsson. (Einnig útvarpaö á sunnudagskvöld kl. 21.10). SfDDEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Áförnumveg Austur á fjöröum meö Haraldi Bjamasyni. 16.40 „Ég man þá 116“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir afta fróðleiks um alll sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp í fræöslu- og furðuritum og leita til sérfróöra manna. 17.30 Tónllst 6 sfödegl Konsert I A-dúr fyrir strengjasveit eftir Antonio Vivaldi. Hátiðarhljómsveitin I Luz- em leikun Rudolf Baumgartner stjómar. Atriði úr óperunni .Boris Gudenow' eftir Johann Matheson. Marlies Siemeling , Manfred Schmidt og Theo Adam syngja meö Gúnther Amdt-kómum, Filharmóníusveit Berlirv ar leikur, Wilhelm Briickner Ruggeberg stjómar. Sinfónía pastorale i F-dúr eftir Christian Canna- bich. Archiv hljómsveitin leikur; Wolfgang Hof- mann stjómar. FRÉTTAUTVARP 16.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 Aö utan (Einnig útvatpaö eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnlr. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kvlksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Ámason flytur. TÓNUSTARÚTVARP KL 20.00 • 22.00 20.00 í tónlelkasal Frá tónleikum Victoriu de los Angeles, á tónleik- um I Torroella de Montrgri kirkjunni í Barcelona I Katalóniu, 5. ágúsl 1989. William Waters leikur meö henni á lútu. Söngvar frá hirö Elisabetar fyrstu Englandsdrottningar, eftir Rosseter, Campion og John Dowland, Söngvar frá hirð Pilips annars Spánarkonungs, eftir Miguel de Fuenllana, Vasques Pisador, Diego Pisador, Enriquez de Valderrabano og Alonso Mudarta. 21.10 Stundarkorn f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á laugardagskvöld kl. 00.10). KVÖLDUTVARP KL 22.00 • 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aó utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgurrdagsins. 22.30 Lelkrit vlkunnar - Þorsteinn Ö. Stephensen Endurtekið verk sem Þorsteinn Ö. Stephensen lék í og hlustendur völdu slöasUiðinn fimmtudag. (Endurtekiö úr miðdegisútvarpi frá fimmtudegi). 23.20 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttlr. 00.10 Miönæturtónar (Endurtekin tónlist úr Ár- degisútvarpi). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn meö hlustendum. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litíð I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - MorgunúWarpiö heldur áfram. Hollywoodsög- ur Sveinbjöms I. Baldvinssonar. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, flölbreytt dægurtónlist og hiustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Haröardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing 12.00 Fréttayflrllt og veóur. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 meö veglegum verö- launum. Umsjónamienn: Guörún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagskrá Slarfsmenn déegunnálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og ertendis rekja stór og smá mál dags- ins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsend- ingu, simi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Gullsklfan úr safríi Led Zeppelins: .- Physical grafliti* frá 1975 20.00 Lausa rásin ÚWarp framhaldsskólanna - bíóþáttur. Umsjón: Oddný Ævarsdóttir og Hlynur Hallsson. 21.00 Á lónleikum með Mike OldfieldFyrri hluti. Lifandi rokk. (Einnig útvarpaö aðfaranótt limmtudags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32) 22.07 Landlö og miöin Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. N/ETURÚTVARPIÐ 01.00 Meö grátt f vörígum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 02.00 Fréttlr. - Meö grátt i vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 03.00 f dagslns önn - Hjálpræðisherinn Umsjón: Hallur Magnússon. (Endurtekinn þátt- ur fré deginum áöur á Rás f). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 04.00 Vélmennlö leikur næturiög. 04.30 Veóurfregnir. - Vélmenniö heldur áfram leik sinum. 05.00 Fréttlr at veórl, færö og flugsamgöngum. 05.05 Landiö og mlöin Siguröur Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður). 06.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Þriöjudagur 20. nóvember 17.50 Elnu slnnl var.. (8) Franskur teiknimyndaflokkur meö Fróöa og fé- lögum, þar sem saga mannkyns er rakin. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. Halldór Bjömsson og Þórdís Amljótsdóttir. 18.20 Elnu sinnl var strákur sem hét Edward (Det var engang en gutt som hel Edward) Fyrri þáttur af tveimur sem flalla um æsku málarans fræga, Edwards Munchs. Seinni þátturinn veröur á dagskrá 4. desember. Þýðandi Þorsteinn Helgason. (Nordvislon - Norska sjónvarpiö) 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 FJölskyldullf (9) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Þrálnsdóttír. 19.20 Hver á aö ráöa? (20) (Who's the Boss) Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Dlck Tracy • Teiknlmynd Þýöandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttlr og veóur 20.35 fsland f Evrópu (1) Hvað vilja Islendingar? Fyrsti þáttur af álta um þær breytingar sem framundan eru I Evrópu á sviði stjómmála og efnahagsmála og um stöðu Islands I þeini þróun. I þessum þætti verður Ijall- að um efnahagsvanda Islendinga, viðræður EFTA-rikjanna viö Evrópubandalagiö og afetöðu Islendinga til samrunaþróunarinnar i Evrópu. Umsjón Ingimar Ingimarsson. S^óm upplöku Birna Ósk Bjömsdóttir. 20.50 Campion (5) Breskur sakamálamyndaflokkur. Aöalhlutverk Peter Davison. Þýöandi Gunnar Þorsteinsson. 21.50 LJöólö mltt Pétur Gunnarsson rithöfundur hefur tekiö viö | sljóm þáttanna og fyrsti gestur hans er fyrrver- andi umsjónarmaður þeirra, Valgeröur Bene- I diktsdóttir bókmenntafræðingur. Dagskrárgerö Þór Elís Pálsson. 22.05 Bækur og menn Umræðuþáttur um jólabækumar sem nú enr aö I koma út ein af annarri. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason og Sveinn Ein- | arsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 23.10 Úrfrændgarði STOÐ Þriöjudagur 20. nóvember 16:45 Nágrannar (Neighbours) Framhaldsþátlur um fölk eins og mig og þig. 17:30 Maja býfluga Skemmtileg talsett teiknimynd. 17:55 Flmm fræknu (Famous Five) Leikinn framhaldsþáttur um uppátæki fimm fé- | laga 18:20 Á dagskrá Endurtekinn þáttur frá þvi i gær. Stöð 21990. 18:35 Eöaltónar Tónlistarþáttur. 19:1919:19 Fréttir. Stöð 2 1990. 20:10 Neyðarlfnan (Rescue911) Þáttur byggöur á sönnum atburðum. 20:40 Unglr eldhugar (Young Riders) Framhaldsþáttur sem gerist i Vrllta vestrinu. 21:30 ÞJóöarbékhlaöan Þaö var árið 1957 aö Alþingi ályktaði aö sameina I bæri Landsbókasafn og Háskólabókasafn. Áriö 1978 var fyrsta skóflustungan tekin aö Þjóöar- bókhlöðunni og árið 1988 var ytri frágangi þessa húss lokiö. Þrátt fyrir einlægan vilja, bæöi stjóm- málamanna og almennings, hefur bygging þessa húss gengið bæði seint og illa og þaö er bláköld staöreynd aö enn þann dag í dag er fyrirhuguð starfsemi bókhlööunnar fjarri settu marki. I þess- um þætti verður lauslega rakin saga bókasafna á fslandi allt frá slofnun Stiftsbókasafnsins 1818, | bygging og stofnun Landsbókasafnsins sem, flutti I núverandi húsnæði 1909, og Háskóla- I bókasafnsins sem opnaði fyrst 1940. Rakin verö- ur byggingarsaga Þjóöarbókhlöðunnar og kynnt sú starfsemi sem þar kemur til með aö vera, en þaö er langt um liðiö slðan Forseti Islands, Vig- dis Finnbogadóttir, lagði homstein að þessari byggingu árið 1981. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddson. Kvikmyndataka: Jón Haukur Jensson. [ Þessi þáttur er geröur í samvinnu Þjóðarbók- hlööunefndar og Stöövar 2. Stöð 2 1990. 22:00 Hunter Framhald sakamáisins frá slöustu viku. 22:50 í hnotskurn Fréttaskýringaþáltur frá fréttastofu Stöövar 2. I Stöö 2 1990. 23:20 Vfk milll vlna (Continental Divide) Svartsýnn blaöamaður veröur ástfanginn af nátt- I úrubami. Þetta ástarsamband viröist dauða- dæmtfrá upphafi, en þaö viröist samt ekki getaö dáiö. Aöalhlutverk: John Belushi, Blair Brown og Allen Goorwitz. Leikstjóri: Michael Apted. Fram- | leiðandi: Steven Spielberg. 1981. 01:00 Dagskrérlok Bifhjólamenn hafa enga heimild ;j. til ai aka hraiar en airir! UST«" Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík 16.-22. nóvember er f Lyfjabergl og Ingólfs Apótekl. Þaö apótek sem fýrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi tll kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnarf síma 18888. Hafríarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sfma 22445. Apótek Keflavfkun Oplö virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apófek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. SeHóss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Sdtjamamos og Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugárdög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- fjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. ,20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lbkað á sunnudögum. / Vitjanabeiönir, simaráðleggingar og timapantarv ir i síma 21230. Borgarspftalinn vaktfrakl. 08-17 alla virka daga lyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyflabúöirog læknaþjónustu erugefnar i simsvara 18888. Ónæmisaðgeiöir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavikur á þríöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Settjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garóabæn Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I slma 51100. Hafríarfjörðun Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin vlrka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Kellavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhrínginn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sál- fræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldmnariæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Boig- arspítalinn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafríarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Ktoppsspfbttl: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknar- tlmi daglega kl. 15-16ogkl. 19.30-20. - StJós- epsspftali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkmnarheimili I Kópavogi: Helm- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavlkuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Slml 14000. Keflavfk-sjúkrahúslð: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartiml alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Seltjamames: Lögreglan slml 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100. Kópavogur Lögreglan sfmi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100. Hafnarflörðun Lögreglan slmi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrablll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkviliö simi 12222 og sjúkrahúsiö slmi 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 22222. Isafjörðtr: Lögreglan slmi 4222, slökkviiiö slml 3300, brunasimi og sjúkrablfreiö slmi 3333.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.