Tíminn - 08.12.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.12.1990, Blaðsíða 1
iHEB 1 H | L voru út ný hlutabréf hérlendis á þessu ári fyrir nærri fjóra milljarða. í fyrra voru gefin út ný hlutabréf fyrir um 1350 milljónir: Keyptum hlutabréf fyrir 4 milljarða kr. Jón Sigurðsson viðskiptaráð- herra kynnti á ríkisstjómar- fundi í gær yfirlit Seðlabanka íslands um þróun og horfur í peninga-, gjaldeyris- og gengismálum. í yfirlitinu kem- ur fram að horfur eru á að út- gefin ný hlutabréf á þessu ári verði nálægt fjórum milljörð- um króna, samanborið við 1350 milljónir í fyrra. Við- skiptaráðherra segir þetta já- kvæða þróun vegna þess að aukin eiginfjáreign dragi úr þörf fyrirtækjanna eftir lánsfé. I yfirliti Seðlabankans kemur einnig fram að nær allt það fjármagn, sem ríkissjóður hefur þurft að taka að láni, hefur veríð tekið að láni inn- anlands. í yfiríitinu kemur ennfremur fram að verðbólga miðað við heilt ár er núna um 7-8%. • Blaðsíða 5. Lífsbjörg í jólatrjám. Magnús Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður hefur mörg undanfarin ár flutt inn og selt jólatré. Ágóðann af sölunni hefur hann m.a. notað ti! að tjármagna kvikmyndina umdeildu „Lífsbjörg í Noröurhöfum“. % Baksíða Hjörleifur Guttorms- son í viðtali í Tímanum Blaðsíða 8 i Landeyjum. Lagt Allt a floti i • Bladsiða 5.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.