Tíminn - 28.12.1990, Side 4

Tíminn - 28.12.1990, Side 4
4 Tíminn Föstudagur 28. desember 1990 Sovétríkin: Gennady Janajev kosinn varaforseti eftir aöra kosningu Gennady Janajev var kjörinn varaforseti Sovíetríkjanna í gær eftir aöra kosningu, en hann náði ekki nægum meirihíuta í fyrri kosn- ingunni sem fór einnig fram í gær. Mikhail Gorbatsjov, forseti Sov- étríkjanna, valdi Janajev sem varaforsetaefni, en hann var opinber starfsmaður sovéska kommúnistaflokksins og meðlimur í hinni áð- ur allsráðandi framkvæmdastjóm flokksins. Eftir fyrri kosninguna fór Mikhail forsetaembættið, þar sem Gennady Gorbatsjov strax í ræðustól og bað Janajev var eini frambjóðandinn. um að kosið yrði að nýju um vara- „Ég þarf einhvern við hlið mér sem ég get treyst,“ sagði Gorbatsjov, en hann minnti líka á að nú væri síð- asta tækifæri fyrir forustu Sovétríkj- anna að þrýsta á um umbætur eða víkja. „Þetta er okkar síðasta tækifæri og eftir það, ef þessi forusta nær ekki að koma á breytingum, ætti hún að víkja af hinum pólitíska vettvangi," sagði Gorbatsjov í harðorðri ræðu c MS....■...'■. ÆL c ■ WC* ■ rnmmmm ■ WMSl WSIm m 1 fm r I Hr «5. wLw I BAGDAD - (rak fordæmdi að „friðarskipi til (raks“ væri snúið við af vestrænum skipsvörðum og hvöttu þá sem um borð voru til að ögra vestrænum vömum á Persaflóa. Þúsundir kvenna og barna mótmæltu þessu með kröfugöngu fyrir utan banda- ríska sendiráðið i Bagdad. Á skipinu voru 250 friðarbaráttu- konur og fleiri, auk matvæia svo sem sykurs, hrísgrjóna, matarolíu og annars varnings sem bannaö er að flytja til (raks samkvæmt viðskiptabanni Sameinuðu þjóðanna. AMMAN - Ríkisrekið dagblað í Jórdaniu bölvaði Bandarikjun- um fyrir að kalla heim flesta starfsmenn sína fyrir 15. janú- ar. Sawt al-Shaab vísar til opin- berrar heimildar sem segir að þetta sé „refsing til Arabaþjóða sem kalta á frið og tausn vandamáta Palestinu". I Brus- sel réð belgíski utanríkisráð- herrann þegnum sinum frá því að ferðast til landa við Persa- ftóa ef þeir mögutega gætu. TIRANA - Nýja stjómarand- staðan í Albaníu, Lýðræðis- flokkurinn, krafðist þess að ákvörðun um daginn sem fyrstu fjölflokkakosningarnar þar í landi fari fram verði lagt undir þjóðaratkvæðagreiðslu, eftir að stjórn Kommúnistaflokksins neitaöi beiðni þeirra um frest- un. Framkvæmdastjórn löggjaf- arþings fólksins úrskurðaði á mánudag að kosningin skuli eiga sér stað 10. febrúar n.k. BOSTON - Jelena Bonner mannréttindakona spáir því að öryggisherir geri atlögu að and- stæðingum Mikhails Gorbat- sjov Sovéttelðtoga og segir að Bandarikin ættu að snúa stuðn- ingi sinum frá Gorbatsjov að minnihlutaríkjunum. MADRID - Saddam Hussein, forseti íraks, sagði að Banda- ríkin vanvlrtu heilaga jörð mús- lima með þvl aö staðsetja her- lið sitt i Saudi-Arabiu og myndu þurfa aö þola refsingu Guðs fyrir. [ útsendingu í spænsku einkastöðinni Telecino sagði Saddam að ef til árásar banda- riska herliðsins kæmi myndu ír- akar brennimerkja (sraei sem árásaraðilann, vegna þess aö þeir bæru ábyrgö á vandamái- um Arabaheimsins. PEKING - Sheikh Sabah al- Ahmed al- Sabah, hinn útlægi utanríkisráðherra Kúvæts, sagði að nú væri orðiö of seint fyrir ný frumkvæöi að lausn Persaflóadeilunnar og aö ef ír- akar færu ekki frá Kúvæt myndi koma til stríðs. BANGALORE, Indlandi - Dómsrannsókn á flugslysi flugs Indverska flugfélagsins A-320 sem varð i febrúar s.l., þar sem 92 týndu lífi, er lokið með þeirri niðurstöðu að fiugmennirnir áttu sökina, aö sögn opinberra aðila. SEÚL - Forsetl Suður-Kóreu, Roh Tae- woo, útnefndi helsta samstarfsmann sinn sem nýjan forsætisráöherra i míkilli upp- stokkun I stjórninni þar i landi, en það er hluti af endurskipu- lagningu til að vekja að nýju traust fólksins á stjóm hans. Forsetaritarinn Ro Jai-bong tekur viö forsætisráðherraemb- ættinu af Kang Young-hoon. TOKYO - Umhverfisráðherra Japans, Toshiyki Inamura, hef- ur verið kærður fyn'r að svíkja undan skatti allt að 1.7 milljarði jena (um 697 milljónir íslenskra króna), samkvæmt frétt frá jap- anska ríkissjónvarpinu NHK. Japanskt dagblaö sagði að hann hefði fengið mikinn óupp- gefinn gróða í samstarfi við Mitsuhiro Kotani, (burðarmikinn fjármálaspámann sem var handtekinn í júní s.l. fyrir að falsa verö verðbréfa. BANGKOK - Herstjórnin í Burma hefur rekið átta þing- menn sem flýðu til landamær- anna til að stofnsetja bráða- birgðastjórn, segir í fréttum frá rikisútvarpinu i Burma. Þessir átta menn voru meölimir i keppinautastjóm Sein Win for- sætlsráðherra sem tilkynntl þetta I uppreisnarhug I síðustu viku. Danmörk: Nýja stjórnin til starfa Paul Schliiter, forsætisráöherra Dana, fór þess á leit í danska þing- inu í gær að almenn samvinna næð- ist þegar hann lagði fram breyting- ar á skattakeríinu sem urðu til þess að kosið var fyrr en áætlað var. Sósíaldemókratar unnu nokkurn sigur í kosningunum, en gáfu mið- og hægriflokkunum fimm örlítinn meirihluta. Þessar niðurstöður gera það að verkum að Schliiter gat myndað minnihlutastjórn íhalds- flokksins og Lýðveldisflokksins með 59 þingmönnum af þeim 179 sem sæti eiga á danska þinginu. í setningarræðu nýja þingsins sinm. Gennady Janajev hlaut 1237 at- kvæði í seinni kosningunni, en hann þurfti 1120 til að ná kjöri; 563 greiddu atkvæði á móti. í fyrri kosn- ingunni hlaut hann 1089 atkvæði. Þá greiddu alls 583 þingmenn at- kvæði á móti, en talið er að þeir sem voru á móti þessari kosningu séu fulltrúar úr samtökum róttæklinga og fulltrúar ríkja innan Sovétríkj- anna sem vildu ekki að Rússi fengi stöðuna. Aðrir þingmenn sátu hjá. Gagnrýni á Gorbatsjov hefur auk- ist, en róttæklingar ásaka hann um hægristefnu og harðir kommúnistar ásaka hann um að yfirgefa sannan kommúnisma. Gorbatsjov hefur einnig látið þau boð frá sér fara að hann sé tilbúinn til uppgjörs við Boris Jeltsin, forseta Rússlands og einn harðasta and- stæðing hans, vegna sjálfstæðisyfir- lýsinga sovésku ríkjanna. Fjármála- ráðherra Rússlands mun hafa sagt af sér á dögunum vegna óánægju með það sem hann Iýsti sem fullkomnum mistökum í Rússlandi og landinu í heild að koma á markaðskerfi. Fyrr hafði Gorbatsjov sagt sovéska þinginu að Nikolai Ryshkov forsæt- isráðherra væri enn alvarlega veikur eftir hjartaáfall á þriðjudagskvöld. Ryshkov hefur verið orðaður við íhaldssöm öfl innan sovéskra stjórn- mála, barðist við að halda sínu sæti í æðsta ráði Kremlar. Reuter-GEÓ Brigitte Bardot ætiar aldrei að leika aftur Brigitte Bardot, heimsþekkta franska Ieikkonan og kynbomban, sagði í viðtali við franska blaðið Li- beration í gær að hún afneiti öllum myndum sínum nema einni, af þeim tugum mynda sem hún hefur leikið í. Bardot segir jafnframt að hún ætli aldrei að leika aftur. ,AHt sem ég kom fram í á þessum tíma mætti hverfa að eilífu, mér gæti ekki verið meira sama,“ sagði Bardot í viðtalinu. „Ef einhverjar menjar um tíma minn á hvíta tjald- inu lifðu áfram, vildi ég að það væri La Verité (Sannleikurinn) ... þar sem mér fannst ég vera virkileg Ieikkona,“ sagði Bardot, sem nú berst fremst í flokki fyx\r verndun dýra. „La Verité" er frá 1960 og var leik- stýrt af Henri-Georges Clouzot. Hún sýndi alvöru atvik þar sem ung frönsk kona drap elskhuga sinn. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir bestu erlendu myndina. „Hvað mér viðkemur, er kvik- myndin tengd svo miklum umróta- tíma í mínu (persónulega) lífi að ég vil aldrei heyra um það aftur, og augljóslega vil ég aldrei leika aftur," sagði Brigitte Bardot sem lék í sinni síðustu kvikmynd árið 1973. —Reuter-GEÓ Salman Rushdie gagnrýnir bresk stjórnvöld fyrir grandaleysi sagði Schluter að þrjú meginatriði lægju nú fyrir þinginu: fjárlög 1991, lög sem varða bætta vinnuþjálfun og betri atvinnuleysisbætur og endur- bætur á skattakerfinu. Þær endur- bætur, sem hann boðar á skattakerf- inu, munu skila 8 milljörðum danskra króna. —Reuter, GEÓ Salman Rushdie, indversk-breski rithöfundurinn sem er í felum und- ir vemdarvæng breskra stjómvalda, gagnrýndi Breta fyrir að taka ekki harðar á endumýjuðum dauðahót- unum frá írönskum Ieiðtogum gegn honum, í viðtali á bandarískri sjónvarpsstöð í gær. „Ég er mjög þakklátur breskum stjórnvöldum fyrir að hafa boðið mér þessa vernd og að halda því áfram,“ sagði Salman Rushdie í við- talinu þar sem aðeins heyrðist rödd hans. „En ég er farinn að verða dálít- ið leiður á því hve lítil viðbrögð bresk stjórnvöld sýna við endur- teknum hótunum." Ayatollah Ali Khamenei, andlegur leiðtogi írans, sagði á miðvikudag að dauðadómur yfir Rushdie væri óafturkræfur, þrátt fyrir tilraunir Rushdies til að bæta fyrir að hafa skrifað bókina Söngvar Satans sem misbauð mörgum múslimum. Salman Rushdie hefur verið í fel- um síðan Ayatollah Khomeini gaf út dauðadóm á hendur honum vegna guðlasts fyrir 22 mánuðum. Rushdie endurnýjaði trú sína á is- lam opinberlega á mánudag og þvoði hendur sínar af þeim and- múslimska boðskap sem persónur bókar hans sýna. Rushdie sagði einnig í viðtalinu að stjórn Margaretar Thatcher, fyrrver- andi forsætisráðherra Bretlands, hefði tekið strangt á því þegar dauðadómur var fyrst upp kveðinn, og sagðist ekki sjá ástæðu til þess að svo væri ekki gert nú. En samstarf milli Bretlands og írans var tekið upp að nýju í september eftir árás ír- aka í Kúvæt, en því var slitið í mars 1989 vegna Rushdie- málsins. Rushdie sagði að hann hefði ekki búist við því að yfirbót hans myndi leiða til þess að dómurinn yrði tafar- laust afturkaliaður, en sagðist full- viss um að málið væri á batavegi. Reuter-GEÓ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.