Tíminn - 24.01.1991, Síða 1

Tíminn - 24.01.1991, Síða 1
 FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1991 - 16. TBL. 75. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100,- Enn hækkar verðið á útsýni í Reykjavik 600 vinna nu verk er 56 læknar unnu Fyrir árið 1973, áður en þau iög sem lögðu grunninn að uppbygg- ingu heilsugæslu- stöðva tóku gildi, sinntu 56 læknar héraðslækn- isstörfum á lands- byggðinni. Núna sinna þessum störfum um 130 læknar, 160 hjúkr- unarfræðingar og Ijós- mæður. Þá er enn ótal- ið annað starfsfólk heilsugæslustöðva, svo sem ritarar, eða rúm- lega 300 manns. Nú er því svo komið að yfir 600 manns vinna störf sem 56 læknar komust yfir að inna af höndum fyrir tæpum 20 árum. En hefur heilsufariö batnað? • Blaðsíða 2 Framboðs s<jómar_ °9 trúnaðarmannaráðskosningar verða i verkamannafélaginu Dagsbmn um , næstu helgi. í gær var haldinn framboðsfiindur í félaginu. Formannsefni mótframboðsins, fUndlir I Jóhannes Guðnason, heldur framsöguræðu sína á fundinum og Guðmundur J. Guðmunds- son, formaður Dagsbrúnar, skolar henni niöur með svaladrykk. Timamynd: Ami Bjama Dagsbrun # Baksíða

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.