Tíminn - 09.04.1991, Page 1

Tíminn - 09.04.1991, Page 1
Forsætisráðherra telur óhæfu að flokkar geri ekki hreint fyrir sínum dyrum í afstöðunni til Evrópubandalagsins: Á fundi á Akureyri sl. sunnudag brást Steingrímur Hermannsson forsætis- ráðherra við yfirlýsingum formanns Sjálfstæðisflokks um að þjóðarat- kvæðagreiðsla þyrfti að fara fram ein- hvern tíma síðar um aðildina að Evr- ópubandalaginu því um þýðingarmik- ið mál væri að ræða. Forsætisráð- herra tekur undir að málið að sé mikilvægt, en í Ijósi þess að á næsta kjörtímabili muni grundvallarstefnan í framtíðarsamskiptum við EB verða mótuð, eigi kjósendur heimtingu á að fá undanbragðalaust að vita hver stefna flokkanna er í þessu máli áður en gengið ertil kosninga. „Ég segi: við skulum hafa þjóðaratkvæðagreiðsl- una 20. apríl og uppfýsa þjóðina um stefnu flokkanna í þessu máli,“ sagði __________________________Steingrímur á Akureyrí. Frá fundinum á Akureyri á sunnudag. Ljósm. EHB • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.