Tíminn - 19.04.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.04.1991, Blaðsíða 1
I STÖÐUGLEIKI MEÐ STEINGRÍMI Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára KR. 100,- FÖSTUDAGUR 19. APRÍL Skilabod til íslenskra sjómanna frá starfsbraeörum þeirra á Hjaltlandi um afleiðingar fiskveiðistefnu EB: er upphafið að endalokunum Afleiðingar fiskveiðistefnu EB fyrir Hjaltlendinga hafa orðið þær að fiskimiðin kringum eyjarnar hafa nánast verið þurrkuð upp. Heima- menn voru aldrei spurðir um hvem- ig nýta ætti fiskistofnana og haga veiðum. Öllu var stjórnað frá Briissel og stjómunin var með þeim hætti að hjaltlenskir sjómenn neyddust — og neyðast enn — til að henda góðum fiski fyrir borð, landa framhjá opinberu eftirliti og falsa skýrslur til að komast af og hafa í sig og á í samkeppninni við aðkomusjómenn frá öðrum EB- löndum. Skilaboð hjaltlensku sjó- mannanna til íslendinga eru þau að komist Spánverjar eða aðrar EB- þjóðir inn í gullkistuna — íslenska fiskveiðilögsögu — þá sé það upp- hafið að endalokum íslensks sjávar- útvegs. • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.