Tíminn - 26.06.1991, Qupperneq 3

Tíminn - 26.06.1991, Qupperneq 3
Miðvikudagur 26. júní 1991 Tíminn 3 Karlakórinn Heimir í Skagafirði nýkominn heim úr söngför til Norðurlanda. Árni Bjarnason: Kórinn fékk mjög góðar viðtökur Karlakórinn Heimir í Skagafírði er nvkominn heim úr tveggja vikna söngferðalagi um Norðurlöndin. Lagt var af stað frá íslandi 5. júní og komið aftur heim 19. júní. Fyrsti viðkomustaður í ferðinni var Noregur. Þar söng kórinn m.a. sem gestak- ór á kóramóti í Stryn. Kórinn dvald- ist í alls átta daga í Noregi og söng á ýmsum stöðum. Síðan var haldið til Svíþjóðar. Þar dvöldust kórfélagar í Kristianstad í tvo daga og sungu þar. Þann 16. júní var tekið forskot á þjóðhátíðardaginn og söng kórinn þá í Kaupmannahöfn á þjóðhátíðar- skemmtun íslendinga við Jónshús. Einnig fór kórinn til Köge, sem er vinabær Sauðárkróks, og söng þar. Árni Bjarnason, sem á sæti í stjórn kórsins, sagði að um 90 manns, meirihlutinn kórfélagar, hefðu farið í ferðina. Hann lét mjög vel af ferð- inni og sagði að viðtökurnar hefðu verið mjög góðar. Jafnframt sagði hann að kórinn hefði fengið dálítinn styrk frá þjóðhátíðarsjóði Norð- manna, en annars hefðu kórfélagar fjármagnað ferðina sjálfir. Júlíus Jónsson fbrm. Félags matvörukaupmanna, Ólafur Davíðsson framkv.stj. Félags íslenskra iðnrekenda, Heiðrún Rósa Sverrisdóttir verðlaunahafi, Magnús Finnsson framkv.stj. Kaupmannasamtaka ís- lands og Kristinn Skúlason stjómarmaður í Félagi matvörukaupmanna við verðlaunaafhendinguna Dregið í happdrætti Sigurður Valur Ásbjamarson tilkynnir um hugmyndasamkeppni um heildarskipulag byggðar í Bessastaða- hreppi. Tímamynd: Árni Bjama Hugmyndasamkeppni um skipulag Bessastaða og Bessastaðahrepps: 60% landrýmis Bessa- staðahrepps skipulagt Bessastaðahreppur, Bessastaðanefnd og Skipulagsstjórn ríkisins hafa ákveðið að efna til samkeppni um landnotkun á norðanverðu Álftanesi, um deiliskipulag forsetasetursins og miðsvæðis í Bessa- staðahreppi. Búið er aö draga í happdrættinu, sem „íslenskir vordagar" stóðu að. Vegleg verðlaun voru í boði og kom vinningurinn í hlut Heiðrúnar Rósu Sverrisdóttur. Félag íslenskra iðnrekenda og Kaupmannasamtökin efndu til stór- átaks í kynningu og sölu á íslensk- um iðnaðarvörum undir kjörorðun- um „íslenskir vordagar". Ýmsar uppákomur voru í tengslum við íslenska vordaga. M.a. gátu allir viðskiptavinir þeirra verslana, sem hlut áttu að máli, tekið þátt í happ- drættinu. Sigurður Valur Ásbjamarson, full- trúi Bessastaðahrepps, sagði á blaðamannafundi í gær að hreppur- inn hefði mikla sérstöðu á meðal sveitarfélaga, því eins og allir vita þá er forsetasetrið staðsett þar og því þyrfti að vera mikil og góð samvinna á milli allra aðila, þegar um skipu- lagsmál væri að ræða. Árið 1989 var skipuð sérstök nefnd, Bessastaðanefnd, til þess að sjá um uppbyggingu forsetasetursins, en Skipulagsstjórn ríkisins hefur leið- beint sveitarfélaginu um allt það er varðar uppbyggingu miðbæjarins á Álftanesi. Niðurstaða hreppsins og Skipulagsstjórnar var sú að efna til hugmyndasamkeppni í sambandi við uppbygginguna, í samvinnu við Bessastaðanefnd. Sigurður sagði að svæðið, sem fyrirhugað er að skipu- leggja og byggja upp, sé um 60% af stærð sveitarfélagsins. Fólksíjölgun- in í hreppnum hefði verið 14.5% á síðasta ári og 322% á síðustu 18 ár- um. Ekkert sveitarfélag hefði tekið jafnmiklum breytingum á síðustu árum eins og Bessastaðahreppur. Það væri því löngu orðið tímabært að skoða skipulag þessa svæðis og huga að einhverskonar miðbæ í hrenpnum. Tilgangur samkeppninnar er þrí- þættur. I fyrsta lagi að koma fram með hugmyndir um landnotkun á öllu samkeppnissvæðinu, aðkomu að byggðinni, umferðarkerfi og gönguleiðir. Þá skal höfð í huga varðveisla náttúru- og sögulegra minja og gerð útivistarsvæða. í öðru lagi að koma fram með hugmyndir að skipulagi lands Bessastaða, að- komu að forsetasetrinu og tengingu þess við miðsvæðið. í þriðja og síð- asta lagi skal koma fram með hug- myndir að uppbyggingu miðsvæðis í Bessastaðahreppi, sem þjóni fyrst og fremst íbúum sveitarfélagsins, en einnig stærra svæði, ef aðstæður leyfa. Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að senda inn fyrirspurnir til 12. júlí, vegna þess að tilkynning um samkeppnina kom seinna en áætlað var. Einnig var ákveðið að frestur til að skila tillögum yrði framlengdur til 15. október þessa árs. Heildarupphæð verðlauna verð- ur um 3 milljónir króna og fyrstu verðlaun verða eigi lægri en 1.6 milljónir kr. Heimild til þátttöku hafa allir íslenskir ríkisborgarar og erlendir ríkisborgarar með fasta bú- setu á íslandi. í dómnefnd sitja Sig- urður Valur Ásbjarnarson, sem er fulltrúi Bessastaðahrepps í nefnd- inni, Snæbjörn Jónasson fulltrúi Skipulagsstjómar ríkisins, Pétur Stefánsson fulltrúi Bessastaða- nefndar, Jóhannes Kjarval og Sig- urður Hallgrímsson sem báðir eru fulltrúar Arkitektafélags íslands. Trúnaðarmaður dómnefndar er Lilja Grétarsdóttir arkitekt. Barn drukkn- ar í heit- um potti Eins og hálfs árs gamall drengur dmkknaði í útipotti við heimahús í Hveragerði síðdegis á föstudag. Bamið féll niður í vatnið og þrátt fyrir lífgunartilraunir móður og lækna tókst ekki að bjarga lífi þess. Drengurinn hét Jóhann Ingi Sigur- geirsson, til heimilis að Borgar- hrauni 22 í Hveragerði. Hann var fæddur 11. október 1989. GS. Þorskafli Færeyinga rýmaði um rúman þríðjung á árunum 1989 og 1990: Lax fimmti hluti af útflutningi Færeyja Mildir etflðleikar frænda vorra Fær- ari mlö: að austurströnd Kanada, Grálúða----------------------------------------.3.000 4.740 Færeyjum) er útflutningsveróraæti eyinga í efnahags- og atvinnumálum Vestur-GrænlandL Noröur- Norcgi, í Brynstirtla-------------------------------------4.530 2.250 Færeyinga hlutfallslega um þriðj- verða betur skfljanlegir, þegar skoð- Barentshaf, að Svalbarða og á svo- Hámeri —-----330 500 ungi raeira heldur en íslendinga. aðar em aflaskýrslur þeirra. Þorsk- nefht „Grátt svæði“. Lax ___...___360 220 Eigi að síður sýna tölur, sem ná aftur og ýsuafli þeirra á heimamiðum Afli Færeyinga við fsknd jókst úr Makrill ——----.5.070 5.640 til 1985, gífurkgan halla á vöru- hrapaði td. um 37% (um 14.000 bepkga 19 þúsund í um 29 þúsund SOd____________________________________________.3.270 6.200 skiptajöfnuði þeim þar til árið 1989, tonn) á árunum 1989 og 1989. tonn á árunum 1989 og 1990. Sú KoLmunni-------------------------------73.830 46.160 að jafnvægi náðist eftir geysikgan Heildarafli fískkkipaflota Færeyja auknlng var vegna aukins ioðnuafla, Spæriingur-----------------------------23.290 23.220 samdrátt í innfhitningL Bflainn- hefur frá 1987 minnkað um þriðj- sem fór í 18 þúsund tonn síðara árið. Loðna---_14.610 18.000 fhitningur var td. nánast enginn í ung (í kringum 130 þús. tonn), þar Um 10 þúsund tonna botnfisksafll Sandsfli---------------------------------------16.610 2.540 fyrra og nánast má tala um hrap í af um 40 þús. tonn á síðustu tveim- Færeyinga við laland er fyrst og Rækja.........—............ 4.530 7.420 innflutningi á vélum og verkfærum ur árum, um 14%. Færeyingar fremst langa, ufsi og þorskur. Þorsk- Hörpudiskur........4.960 7.130 og byggingarefnum. veiddu um 11% af afla sínum á Is- kvóti þetrra hér við land er 2.000 Aðrar tegundir..6.800 5.300 Færeyingar hafa lika rækikga oröið landsmiðum í fyrra. Útflutningstölur tonn. En um 220 tonn vantaði uppá - samdráttarins varir í launaumslög- benda til þess að Færeyingar skjóti tfl að þdm tækist að ná þeim kvóta Heildarafli_____ 294.000 253.810 um sínum. Kauptaxtar hækkuðu að Islendingura ref fyrir rass í fiskeldL sínum á síöasta ári. vísu I kringum 6% á árunura 1989 Lax og silungur hefur á fáum árum Ýmsar fisktegundlr má sjá í afla- Sandsfli kannast Tfmamaður ekki og 1990, en heUdariaunagreiöslur vaxið úr 5% upp í 18% af heildarút- skýrslum Færeyinga, sem fslending- við að hafa séö á íslenskum afla- lækkuðu eigi að síöur sörnu ár í öll- flutningi þeirra í sfðasta ári. ar láta sér fátt um flnnast Skipting skýrslum. Brynstirtla og hámeri um atvlnnugreinum, nctna hjá því Aflaskýrslur sýna ttu. að Færeying- afla eftirtegundum hefur verið þann- munu þar Ifla sjaMséðan Það sama opinbera og í bönkum. Mest drógust ar sækja aðeins rúmlega hehning ig f höfuðdráttum tvö síðustu árin: má raunar segja um kolmunna og hefldariaunagreiðslur saman í bygg- heildaraflans í eigin landhelgi. önn- ------------------------- spæriing hin síðari ár. ingariðnaðinum, um 25%, en hins ur helstu veiðisvæðl þeirra eru Norð- Fískafli Færeyinga Sjávarafurðir eru enn stærri hluti af vegar um 6% að meöaltali í atvinnu- ursjór, Skagerrak (mest kolmunni og ----------------------------- útflutningi Færeyinga en okkar, eða lífinu í heild. Heiidarlaunagreiðslur í sandsfH), Eystrasalt (þorskur), ís- 1989 1990 um 92-93%. Hefldarútflutnlngur Færeyjum vorn þannig um 250 landsmið, Noregsmið (mest koÞ tonn tonn þeina i síðasta ári nam um 24,4 milljónum danskra kr. iægri í fyrea munni, sandsfli og makrfll) og við Þorskur----------43.940 28.480 raifljörðum íslenskra króna (2.580 hehlur en árið þar á undan, eða sem AustunGrænland og Jan Mayen Ýsa______________16.000 12.570 m.cflrr.), eða ríflega fjórðungi af nemur um 200 þús. kr. lækkun á (loðna og rækja). Um tíunda hluta Ufsf—------------46.570 61.700 heildarútflutningi Islendinga sama hvetja flögurra manna Qölskyldu í aflans (mest þorsk, grálúðu og Langa —--- 13.340 11.100 ár. Færeyjum. rækju) sækja þeir svo á enn fjariæg- Karfi--------12.860 10.620 Miðað við fólksfiölda (um 47.700 í - HEI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.