Tíminn - 26.06.1991, Síða 14

Tíminn - 26.06.1991, Síða 14
14 Tíminn Miðvikudagur 26. júní 1991 Aðatfundur Lands- sambands veiði- félaga 1991 Aðalfundur Landssambands veiðifélaga var haldinn að Hlégarði í Mosfellssveit 7.-8. júní s.l. Halldór Blöndal landbúnaðarráðherra ávarpaði fundinn og auk þess Arni ísaksson veiðimálastjóri, Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri, Orri Vigfússon og Grettir Gunnlaugs- son, form. Landssambands stangaveiðifélaga. Á aðalfundinum komu fram miklar áhyggjur fundarmanna vegna aukn- ingar á eldisfiski í laxám við sunnan- verðan Faxaflóa sumarið 1990, sam- anber skýrslu Veiðimálastofnunar. Hvatt var til þess að leitað yrði allra leiða til að sporna við að framhald yrði á þessari óheillaþróun. Nokkur umræða var á fundinum um Veiðimálastofnun og var talið mikilvægt að þar yrði bæði stjórnun og rannsóknir í þágu veiðimála framvegis eins og hingað til. Fund- urinn lagði sérstaka áherslu á í sam- þykkt, sem gerð var, að starf útibúa stofnunarinnar á landsbyggðinni yrði eflt og henni í heild tryggt nægjanlegt fjármagn til þess að sinna rannsóknum á sviði fiskrækt- ar og veiðimála. Aðalfundurinn þakkaði Orra Vig- fússyni mikil og árangursrík störf við uppkaup á úthafsveiðikvótum og skoraði á öll veiðifélög landsins að taka þátt í greiðslu áfallins kostnað- ar við kaupin. Jafnframt fól fundur- inn stjórn sambandsins að leita færra leiða til að tryggja greiðslu til Böövar Sigvaldason, formaöur Landssambands veiöifélaga. kvótakaupanna, þannig að bæði yrði innheimtan trygg og næði til allra hagsmunaaðila. Þá lagði fundurinn sérstaka áherslu á mikilvægi laga og reglna Frá aðalfundi Landssambands veiðifélaga í Hlégarði í Mosfellsbæ 7. júní 1991 Myndir EH um veiðimál og þá sérstaklega að skipulagning veiðieftirlits yrði sem best í sjó við strendur landsins til að koma í veg fyrir ólöglegar laxveiðar. Jafnframt var lagt til að allri laxveiði í sjó við strendur landsins yrði hætt. Fundurinn ályktaði um umhverfis- vernd og hvatti til varðstöðu um þau mál. Bent er á, að hætta á umhverf- isspjöllum aukist vegna aukinnar byggðar við veiðivötn og vaxandi umferðar um landið. TVeystir fund- urinn á að veiðiréttareigendur sem aðrir leggi sitt af mörkum svo Iand- ið verði framvegis hreint og villtir fiskstofnar haldist ómengaðir af erfðablöndun og sjúkdómum. í skýrslu Böðvars Sigvaldasonar, formanns LV, kom m.a. fram, að sambandið hafði á liðnu starfsári unnið að ýmsum þáttum veiðimála, m.a. varðandi framkvæmd laga um lax- og silungsveiði, veiðieftirliti vegna ólöglegra laxveiða í sjó, veiði- réttinda í afréttarvötnum, villta laxastofninn og fiskeldismál og sil- ungsverkefni, sem miðar að aukinni og bættri nýtingu stangaveiði. Á s.l. vori urðu verklok með útkomu 12. heftis ritraðarinnar „Vötn og veiði“ í umsjá Hinriks A. Þórðarsonar, en í þessum heftum eru upplýsingar um 500 silungsvötn á landinu. Auk aðalfundarstarfa í Hlégarði, nutu fundarmenn boðs heima- manna um kynnisferð um Mosfells- bæ undir leiðsögn Jóns M. Guð- mundssonar á Reykjum og skóla- hljómsveit Mosfellsbæjar heilsaði aðkomumönnum með leik við Hlé- garð á föstudag. Þá var kvöldvaka á föstudagskvöld. Guðmundur Magn- ússon, form. Veiðifélags Leirvogsár, hafði veg og vanda af undirbúningi samkomuhaldsins í Hlégarði. Hann var kjörinn fundarstjóri aðalfundar- ins ásamt Jóni á Reykjum. Við kjör formanns LV var Böðvar Sigvaldason endurkjörinn formaður til þriggja ára, en aðrir í stjóm eru: Vigfús B. Jónsson, Laxamýri; Hall- dór Sigurðsson, Miðhúsum; Ketill Ágústsson, Brúnastöðum; og Svavar Jensson, Hrappsstöðum. Um 40 full- trúar víðsvegar að af landinu sóttu aðalfund LV að þessu sinni. Samanlagðar eignir banka í Lúxemborg 1970 Milljaróar Lfr Mllíjaróar $ 236 6,6 1975 1,478 41,6 1980 3,917 110,3 1985 7,628 214,9 BANKAR A ERMAR SUNDSEYJUM Enn fjölgar bönkum í Lúxemborg í Lúxemborg voru starfandf 180 bankar í október 1990, en töldust 37 í árslok 1970 (en sárafáar umsóknir um leyfi til bankarekstrar þar munu nú bíða afgreiðslu). Við bankastörf 1990 voru 8,4% af vinnandi fólki í hertogadæminu, og lögðu bankar til 15% vergrar þjóðar- framleiðslu þess. Nettó hagnað- ur banka var 23,5 milljarðar Lfr 1988, en nokkru minni 1989. — í maí 1989 voru sett ný bankalög í hertogadæminu, sem ætlað er að koma í veg fyrir böð- un fjár, aflaðs ólöglega utan lands. „Fyrir 10 árum var Lúxemborg lítið annað en skjólshús, þar sem út urðu gefin evro-skuldabréf og samlög mynduð um evro-lán. Nú fara þaðan fram viðskipti með gjaldeyri, fjár- mögnun verslunar (milli landa), leigustarfsemi og settir hafa verið þar upp uppboðsmarkaðir dýrra málma og jafnvel er þaðan staðið að uppkaupum íyrirtækja og samfell- ingu að dálitlu marki... Jafnframt kveður æ meira að fjárfestingarsjóð- um í Lúxemborg og fjársýsluaðilar færa þangað í vaxandi mæli fé frá öðrum bankahólmum. Eignir fjár- festingarsjóða í Lúxemborg eru nú umfram 500 milljarða Lfr, en námu Aukning á fjölda banka í Luxemburg á árunum 1970-1990 200 einum 87 milljöré im Lfr 1982.“ Svo sagði Financial Times frá 16. nóv- ember 1990. Ég sting niður penna til að skrifa nokkrar línur um það sem er efst á baugi í dag. Skattahækkanirnar þolum við al- mennir borgarar alls ekki, vegna þess að margir skulda enn mikið, þótt meira jafnvægi hafi ríkt um hríð. Utanríkismálin eru varasöm nú og vonandi að utanríkisráðherrann okkar, Jón Baldvin, valdi þeim og láti ekki ginnast svo sjálfstæði okkar verði í húfi. Landbúnaðinn þarf að styrkja, en jafnframt beina honum á hagkvæma Ermarsundseyjar njóta sjálfs- forræðis í staðarmálum, þótt heyrt hafi undir England, síðan hertogadæmið Normandí gekk undan því 1204. Og þegar Bret- land gekk í Efnahagsbandalagið 1971, samdi það um nokkrar undanþágur þeim til handa. Að- flutningur fólks og fjármagns til eyjanna er heftur og á þeim gilda ekki lög og reglur EBE um skattlagningu og félagsmál. Að Iögum tveggja stærstu eyjanna, Jersey og Guernsey, — en hvor þeirra hefur sína löggjafarsam- kundu, — er starfsemi banka og þjóðfélagslega heildarstefnu. Og blessuð borgin okkar. Davíð Oddsson var sterkur leiðtogi og traustur, en hefði mátt að ósekju styðja meir þá lítilsmegandi, þótt margt gerði hann vel og erfitt að fýlla hans sæti, að minnsta kosti úr núverandi borgarstjórnarmeiri- hluta, þótt margt megi gott um þau segja. Þau hafa þó ekki það traust sem þarf, flest a.m.k. Júlíus Hafstein féll á eigin bragði í peningabraskinu, sem margan fleiri góðan mann hefur hent. Sama má raunar segja um Katrínu Fjeldsted. fjársýslufyrirtækja ekki settar skorð- ur. Og njóta þau allnokkurra skatta- fríðinda, þar eð þau greiða í skatt 20% hreinna tekna sinna. Bankar og fjársýslufýrirtæki tóku að setja upp útibú eða dótturfyrirtæki á eyjunum síðla á sjötta áratugnum, en einkum eftir 1962, þegar þær felldu úr gildi lög sín um hámark á vöxtum. Jersey krefst, að bankar sem þar opna útibú séu á meðal hinna 500 stærstu í heimi. Þá kröfu gerir Gu- ernsey ekki, en áskilur, að þeir eigi í alþjóðlegum viðskiptum. Til fjár- sýslufyrirtækja gera þær báðar þær kröfur, að þau eigi 10-20 ára arð- vænlegan rekstur að baki. — í árs- lok 1990 voru starfandi 60 bankar og Hún predikaði um slysahættur í borginni, en stóð síðan fyrir því að ein slík af verra taginu var sett upp við einn af hamborgarastöðum bæj- arins í því augnamiði að beina um- ferð þangað til að auka sölu, en sjoppuna reka ættingjar hennar. Enda fundust fá bitastæð mál á hennar vegum þegar leitað var, þótt vafalaust finnist þau í hennar garði sem annarra. Magnús L. og Vilhjálmur eru báðir of flæktir í borgardeilur til að geta talist heppilegir leiðtogar. Þá skortir víðsýni og óhlutdrægni. fjársýslufyrirtæki á Jersey og 72 á Guernsey. í umsjá fjársýslufýrir- tækja á Jersey voru þá 40 milljarðar £. Innlagnir f bönkum og fjársýslu- fyrirtækjum á eyjunum námu þá 58 milljörðum £. Vinnur fimmti hver eyjarskeggi að fjársýslu. Verðbréfafyrirtæki (mutual funds, unit trusts) fýlgdu á hæla banka. Námu eignir þeirra 8,2 milljörðum £ í árslok 1990. — Lög um fjár- vörslufýrirtæki voru sett á Jersey 1984, og hafa síðan mörg tekið þar til starfa. — Byggingarfélög tóku að opna útibú á níunda áratugnum, hið stærsta breska, Halifax, á Jersey í júní 1990 og hið þriðja stærsta, Wo- olwich, á Guernsey í sama mánuði. Góðir borgarar, þarna er vandi á höndum. Ámi hefur vissulega sterka bandamenn, en er hann það sjálfur? Að lokum vil ég skora á borgar- stjórnarmeirihlutann okkar og Dav- íð Oddsson að láta almenna hags- muni og hyggindi ráða vali, en ekki yfirgangssama pólitíkusa. Velja án tafar eftirmann. Með þökk fýrir birtinguna. Margrét Gunnarsdóttir, fýrrv. forstjóri LESENDUR SKRIFA Til stjórnmálamanna og áhugafólks um þjóðmál

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.