Tíminn - 06.07.1991, Side 13
Laugardagur 6. júlí 1991
Tíminn 25
FLOKKSSTARF
REYKJAUIK
Sumarferð
Fjallabaksleið nyrðri -
Landmannalausar - Eldsjá
Sumarferð
framsóknarmanna í
fteykíavík verður farin
iaufiardafiinn 27. Júfí
n.k. Laet verður af
staðfráBSÍki. 8.00.
áætiaðeraðkomatii
Reykiavikur aftur ki.
22.00.
Faröjaid er kr. 2600
fyrir fuiiorðnaenkr.
!4oo fyrir börn ynari
en 12 ára. Nánari
ferðatiihíteun auölýst
Aliar nánari upplýsinfíar á
skrifsfofu fiokksins í sima
624480. Fulltráaráðið
Þórsmerkurferð SUF/FUF-Suðurland
Farið verður í Þórsmörk helgina 12.- 14. júlí. Margt verður sér til
gamans gert, svo sem grillveisla SUF, fjöldasöngur, pokahlaup
og margt, margt fleira.
Ungt fólk er hvatt til að Ijölmenna og taka þátt í þessari stór-
skemmtilegu ferð.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku til Önnu í síma 91-624480 eða til
Sigurðar í slma 98-34691 (á kvöldin).
Undirbúningsnefnd
Sumartími skrifstofu
Framsóknarflokksins
Frá 15. ma( verður skrifstofa okkar I Hafnarstræti 20, III haeö, opin frá kl. 8:00-16:00
mánudaga-föstudaga.
Verið velkomin.
FramsóknaiHokkurinn
5. landsþing LFK
5. landsþing Landssambands framsóknarkvenna verður haldið í
Reykjavík 4.-5. október n.k. Nánar auglýst síðar.
Konur eru hvattar til að taka þessa daga frá.
Framkvæmdastjórn LFK.
Stofnfundur
Ferðaþjónustu bænda hf.
í framhaldi af undirbúningsstofnfundi Ferða-
þjónustu bænda hf. þann 24. apríl s.l., er hér með
boðað til stofnfundar þann 10. júlí, eins og fram
kemur í stofnsamningi.
Fundarstaðurinn er Bændahöllin við Hagatorg
og hefst fundurinn kl. 15.00.
Dagskrá samkvæmt ákvæðum stofnsamn-
ings.
Undirbúningsstjómin.
SPEGILL
Ivana Trump
komin á fast
Dularfullur „skylmingaþræll"
hefur hertekið hjarta Ivönu
TYump. Og jafnvel þótt hann sé
tuttugu árum eldri en hún, heííir
hann það sem hún vill: sand af
seðlum!
Ken Lieberman, sem er þekktur
milljónamæringur í Bandaríkjun-
um, hefur undanfama 8 mánuði
hitt einhverja konu á laun. Nú er
ljóst hver hún er.
Ivana hefur sagt vinum sínum að
Ken sé algjör andstæða Donalds,
en hann er fyrrum eiginmaður
hennar. „Hann veit hver hann er
og er ekki að þykjast vera neitt
annað. Hann er afar blíður og góð-
ur. Við tölum mikið saman, hann
kemur mér til að hlæja, en hlær
ekki að mér,“ segir Ivana.
Ennfremur segir hún: „Hann er
það sem vantaði í líf mitt núna, og
hann leyfir mér að vera ég sjálf."
Ken Lieberman klæddur sem
rómverskur skylmingaþræll í
furöufatapartíi.
Ivana Trump, ánægö með líf-
ið aö nýju.
Þau tvö kynntust í veislu, sem
haldin var í London í fyrrasumar.
Ken Lieberman er fráskilinn eins
og Ivana.
Hann er frá Kalifomíu, en heldur
heimili bæði í Englandi og í Sviss.
Sagt er að þegar upp komst um
framhjáhald Donalds TYump, fyrr-
um eiginmanns Ivönu, hafi hún
sagt að nú mætti hann vita um
Ken.
Ken segir sjálfur að þau hugsi að-
eins um einn dag í einu, en þau
séu afskaplega hamingjusöm.
Brigitte opinberar
gamalt leyndarmál
Brigitte Bardot hefur gert opin-
skátt að hún hefur fengið brjóst-
krabbamein. Að vísu eru átta ár
síðan, en það skiptir kannski ekki
öllu máli.
Hún sagði ekki neinum frá því
nema gömlum manni, sem er
góður vinur hennar. Þetta er
hugsanleg ástæða fyrir þeim
varnarmúr, sem hún hefur byggt
í kringum sig undanfarin ár.
Brigitte Bardot var ein sú heit-
asta á hvíta tjaldinu þegar hún
var upp á sitt besta. Frægasta
mynd hennar, ,And God Created
Woman“, gerði hana að mesta
kyntákni sinnar samtíðar.
Síðan Bardot hætti að leika í
kvikmyndum fyrir 17 árum hefur
hún helgað líf sitt dýrum og bar-
ist fyrir rétti þeirra.
Brigitte Bardot þegar hún var
upp á sitt besta.
sig karl-
manns-
Julianne Springsteen hefur
gert allt annað en sitja auðum
höndum síðan hún og Bruce
Springsteen skildu. Nú leikur
hún í sjónvarpsþáttunum „Sist-
ers“ í Bandaríkjunum við sívax-
andi vinsældir.