Tíminn - 31.07.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.07.1991, Blaðsíða 1
i og framfarir í sjö tugi ára ...1 1 7,"'.' " dum úr .........~ mm Pólitískt áfall fyrir Jón Baldvin ............................................... .................................................................................................. i w ■ ■ ............— ......................... ■. —« w« ■ ........................... m m< .....-............ I • • 1 Jón Baldvin Hannibalsson var ekki brosmildur þegar hann ræddi viö blaðamenn í gær. Tfmamynd Pjetur Flestum ber nú saman um að samningarnir um Evrópskt efnahagssvæði hafi endan- lega runnið út í sandinn eftir að ekki náðist samkomulag á ráðherrafundi EB sl. mánu- dagskvöld. Jón Baldvin Hannibalsson hefur farið með samningsumboð ís- lendinga fyrir hönd tveggja ríkisstjórna í þessum við- ræðum og borið höfuð- ábyrgð á þeirri samninga- tækni sem beitt hefur verið af íslands hálfu. Utanríkis- ráðherra viðurkennir að af- staða EB sé persónulegt pól- itískt áfall fyrir sig en teiur þó niðurstöðuna fyrst og fremst vera álitshnekki fyrir EB. Tíminn kannaði í gær viðbrögð ýmissa aðila við niðurstöðu EES samning- anna. • Opnan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.