Tíminn - 31.07.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.07.1991, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 31. júlí 1991 DAGBOK Feröafélag íslands Fjölbreyttar ferðir um verslunarmarma- helgina 2.-5. ágúst: 1. í litadýrð Torfajökulssvæðisins: Landmannalaugar-Eldgjá. gist í sælu- húsi F.í. Stórbrotið og litríkt landslag. Ekið í Eldgj'á, gengið að Ófærufossi og víðar. Gönguferðir í nágrénni Lauga. 2. Mesta gígaröð jarðan Lakagígar — (Eldborgarraðir) — Leiðólfsfell. Gengið um gígaröðina, á Laka og Leiðólfsfell og ekið um nýjar leiðir á Síðumannaafrétti, m.a. Línuveg. Góð gisting í féiagsheimil- inu Túnguseli, Skaftártungu. Ekið heim um Fjallabaksleið syðri. Allir ættu að kynnast þessari mestu gígaröð jarðar. 3. Ekta óbyggðaferð: Nýidalur-Trölla- dyngja-Laugafell. Gist í sæluhúsi F.Í., Nýjadal við Sprengisandsleið. Ekið á laugardeginum í mynni Vonarskarðs og um Gæsavötn að TVöIladyngju, mestu gosdyngju landsins (ganga). Á sunnu- deginum farið að Laugafelli (baðlaug) og víðar. Ekta óbyggðaferð. Þjórsárversferð er frestað. 4. Merkurferð: Þórsmörk-Langidalur. Gist f Skagfjörðsskála og tjöldum. 5. Þörsmerkurlandslag í Mýrdalnum: Höfðabrekkufjöll. Tjöld. Sannkallað' Þórsmerkurlandslag á Höfðabrekkua- frétti undir Mýrdalsjökli. Brottför í ofan- nefndar ferðir er föstud. kl. 20. 6. í vesturátt um eyjar og dali: Dalir- Dagverðames- Breiðafjarðareyjar. Þriggja daga ferð með brottför laugar- dagsmorgun 3/8 kl. 08. Skemmtileg Suðureyjasigling. Sérstakt leyfi hefur fengist til að fara í land í einni eða fleiri eyjum. Dalimir skoðaðir á sunnudegin- um. Ekið fyrir Klofning með viðkomu á ýmsum áhugaverðum stöðum. Nýtið verslunarmannahelgina vel og komið með í Ferðafélagsferð. Gerist fé- lagar í Ferðafélaginu, árgjaldið er aðeins 2.800 kr. og innifalin er ný og glæsileg árbók (Fjalllendi Eyjafjarðar að vestan- verðu II). Ferðafélag fslands Háteigskirkja Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Sex-í-kór Sex ungir söngvarar, allir tónlistar- menntaðir, hafa sett samán og æft söng- dagskrá til flutnings í samkvæmum, á hátíðum og við mannamót. Á dagskrá em lög eftir ýmsa flytjendur, eins og Neil Sedaka, Manhattan TVansfer, Andrews- systur, Irving Berlin, EIvis Presley og Stuðmenn. Einnig flytur hópurinn lög úr söngleikjum eins og Hárinu, Cats og Sound of Music. Markmiðið með þessu framtaki og sér- stæðu lagavali er að auka fjölbreytnina í íslensku menningar- og sönglífi. Lögin em valin með kynslóðabilið í huga og FEIAG ELDEI BORGAR4 Farin verður þriggja vikna ferð til Sa Coma á Mallorca 14. september n.k. Upplýsingar í síma 28812 og hjá Úrval-Útsýn. LÖGTÖK Að kröfu gjaldheimtustjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð Gjaldheimtunnar, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar fyrir eftirtöldum gjöldum: Vanskilafé, álagi og sektum skv. 29. gr. laga nr. 45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda, fyrir 4.-6. greiðslutímabil með eindögum 15. hvers mánaðarfrá maí til júlí 1991. Reykjavík, 29. júlí 1991 Borgarfógetaembættið í Reykjavík BSM3S1 Mióvikudagur 31. júlí MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnlr Bæn, séra Úlfar Guðmundsson ftytur. 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayflri!t - fréttir á enaku Kikt I blöð og fróttaskeyti. 7.45 Vangaveltur Njarðar P. Njarðvlk. 8.00 Fréttlr. 8.10 Hollráð Rafns Gelrdals. 8.15 Veéurfregnlr. 8.40 f fartesklnu Upplýsingar um menningarviðburði edendis. ÁROEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lltur inn. Umsjón: Glsli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri). 9.45 Segéu mér sögu .Svalur og svellkaldur" effir Kari Helgason. Höt- undurles. (18) 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkflml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnlr. 10.20 Mllll fjalls og fjðm Þáttur um gróður og dýrallf. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttlr 11.03 Tðnmál Tónlist miöalda, endurreisnar- og bamokktlmans. Umsjón: Þorkell Sigurbjömsson. (Einnig útvarp- að að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbðkln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.30 12.00 Fréttayflrilt á hádegl 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðllndln Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýslngar. 13.05 f dagslns önn - af hulduheimum Umsjón: Ingibjörg Hallgrimsdóttir (frá Egilsstöö- um).(Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30-16.00 13.30 Lögln við vlnnuna 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Tangóleikannn* effir Chrislof Hein.Bjöm Karts- son les þýðingu Sigurðar Ingólfssonar (5). 14.30 Mlðdeglstónllst Capriol svíla effir Peter Wariock. Félagar úr.Mus- ica Dolce" leika á blokkflautur. Divertimento fýrir blásaraeffir Wolfgang Amadeus Mozart. Félagar úr Fílharmónlunni I Vín leika. Úr spænsku söng- lagabókinni effir Hugo Wolf. Elisabeth Schwarz- kopf syngur, Gerakf Moore leikur á píanó. 15.00 Fréttlr. 15.03 f fáum dráttum Brot úr llfi og starfi Páls Skúlasonar heimspek- ings. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. SfÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin Kristín Hefgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðuriregnlr. 16.20 Á fömum vegl Á Austuriandi með Haraldi Bjamasyni. (Frá Egils- stöðum). 16.40 Lög frá ýmsum löndum 17.00 Fréttlr 17.03 VIU skaltu Umsjón: lllugi Jökulsson. (Einnig útvarpað föstu- dagskvök) kl. 21.00). 17.30 Tónlist á siödegl .Svanurinn frá Tuonela" og .Lemminkáinen i Tu- onela'.úr .Lemminkáinen', svitu effir Jean Sibeli- us. Sinfónluhljómsvertin I Gautaborg leikunNe- eme Járvi sþómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hérognú 18.18 Aðutan (Einnig útvarpað effir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnlr. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfráttir 19.32 Kvlksjá KVÖLDÚTVARP KL 20.00 • 01.00 20.00 FramvarðasveHln Straumar og stefnur í tónlist liðandi stundar. Nýj- ar hljóðritanir, innlendar og ertendar. Frá Nor- rænu tónlistarhátíöinni I Gautaborg (Notdisk Musikfest) dagana 4.-10. febriiar 1991. .Sinfón- letta' I fjórum þáttum effir Karóllnu Eirfksdóttur. Hljómsveit Stora Teatems I Gautaborg leik- ur.,Hvaðan kemur lognið', fyrir einleiksgitar effir Karóllnu Eirfksdóttur. Magnus Wahlström leikur. .Evridls', fyrir ffautu og hljómsveit effir Þotkel Sig- urbjömsson. Manuela Wresler leikur ásamt Sin- fóniuhljómsveit GautaborganGrzegorz Nowak sljómar.Umsjón Kristinn J. Nlelsson. 21.00 f dagslns önn Fjönrferð og fuglaskoöun. Umsjón: Steinunn Harðardóffir. (Endurtekinn þátturfrá 28.05.91). 21.30 Kammermúsfk Stofutónlist af klassiskum toga. Píanókvinfelt I Es-dúr effir Robert Schumann. Philippe Entrem- ont leikurásaml Alban Berg kvarteffinum. Hljóðritun frá tónleikum i Camegie Hall. 22.00 Fréttlr. 22.07 A6 utan (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18). 22.15 Veðurfragnl. 22.20 Orö kvöldslns Dagskrá morgurrdagsins. 22.30 Sumarsagan: .Dóffir Rómar' effir Alberto Moravia. Hanna Maria Kartsdóffir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helga- sorrar (22). 23.00 Hratt flýgur stund á Núpi I Dýrafirði. Umsjón: Finnbog Hermanns- son.(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum 51 morguns. 7.03 Morgunútvaiplö - Vaknað 51 lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. - Inga Dagfinns- dótfir talar frá Tokyo. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 9-Jögur Úrvals dægurtónlíst I allan dag. Umsjón: Eva Ás- tún Albertsdóffir, Magnús R. Einarsson og Mar- grét Hrafnsdóffir. 12.00 FréttayflrfH og veður. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 9-fJögur Úrvals dægurWnlist, I vinnu, heima og á ferö. Umsjón: Margrét Hrafnsdóffir, Magnús R. Einars- sonog Eva Ásrún Albertsdóffir. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréffir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótfir, Siguröur Þór Salvarsson, Kristln ÓF afsdóttir, Katrin Baldursdóffir og fréttaritarar heima og ert endis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þórsteinssonar. 18.00 Fréttlr 18.03 PJóðarsálin tjóöfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Siguröur G. Tómasson situr við slmann, sem er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Hljómfall guðanna Dægurtónlist þriöja heimsins og Vesturiönd. Unv sjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07). 20.30 GullskHan 21.00 Rokk og rúll Umsjón: Llsa Páls. (Endurtekinn frá Sunnudegi). 22.07 Landlð og mlðln Siguröur Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttlnn 01.00 Naturútvaip á báðum rásum til motguns. Fréttlr Id. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00. 11.00, 12.00, 1220,14.00,15.00, 16.00,17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00 Samlesnar aualéslnaar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Rokkþáttur Andrau Jónsdóttur 02.00 Fréttlr. 02.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur heldur áfram. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi). 03.00 f dagslns önn (Endurtekinn þáltur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Giefsur Úr dægunnálaútvarpi miðvikudagsins. 04.00 Neturfög 04.30 Veðurfregnlr - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og mlðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við Nuslendur fil sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færö og fiugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 Útvarp Norðurtand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurtand kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00 liil bnikVÁVtii MiAvikudagur 31. júlí 17.50 Sólargelslar (14) Blandaöur þáttur fyrir böm og unglinga. Endur- sýndur frá sunnudegi með skjátextum. Umsjón Bryndls Hólm. 18.20 Töfraglugginn (12) Blandað erient bamaefni. Umsjón Sigrún HalF dórsdóffir. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Enga hálfvelgju (10) (Drop Ihe Dead Donkey) Breskur gamanmynda- flokkur um litla sjónvarpsstöö þar sem hver hönd- in er uppi á móti annarri og sú hægri skeyfir þvl engu hvað hin vinstri gerir. Þýðandi Þrándur eiga að höfða til yngri og eldri, fegurðar og léttleika og allra þeirra sem unna klassískum dægurflugum. Vinnunafn hópsins hefúr verið Eldfjör- ug, en nú heitir hópurinn Sex-í-kór. Sönghópinn skipa þau Dagný Þórunn Jónsdóttir, Guðrún Ingimarsdóttir, Hanna Björg Guðjónsdóttir, Jenný Gunnarsdóttir, Halldór Óskarsson og Oddgeir Sigurðsson. Fyrsta framkoma hópsins verður í Galtalækjarskógi um verslunarmanna- helgina og þar munu væntanlega þús- undir mótsgesta fá að heyra frumraun þessa léttsyngjandi Sex-Í- kórs. Útivist Miðvikudag 31. júlí. Kvöldganga. Star- dalur-TrölIafoss. Brottför frá BSI kl. 20. Ferðir um verslunarmannahelgina 2.- 5. ágúst Núpstaöarskógar. Tjaldferð. Núpstað- arskógar eru náttúruvin vestan Skeiðar- árjökuls. Tjaldað verður undir Fálka- tindi. Gengið verður að Tvfiitahyl, á Bunka og yfir á Súlutinda að Súlu. Af Súlutindum er útsýni yfir Skeiðarárjök- ul og yfir til Öræfajökuls. EiríksjökuII-Geitland-Þórisdalur. Tjaldferð. Tjaldbúðir verða í Torfabæli. Gengið á Eiríksjökul, 1675 m y.s. Næsta dag í Þórisdal, milli Þórisjökuls og Geit- landsjökuls. Þá verður gengið um Geit- land og skoðaður einhver stóru hraun- hellanna á Geitlandi og því bent á að hafa með sér vasaljós. Thoroddsen. 19.20 Staiqrastelnn (22) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Tíminn 11 Básar á Goðalandi. Gist f Útivistarskál- unum í Básum. Gönguferðir um Goða- land og Þórsmörk, fjallgöngur jafnt sem rólegar fjölskyldugöngur. Brottför í allar ferðimar er á föstudags- kvöld, 2. ágúst. Komið verður til baka 5. ágúst. Pantanir og miðasala á skrifstofu Útivistar, Grófinni 1. Fjölskyldutjaldstæði f Básum: Sækja þarf staðfestingu á skrifstofuna. Sjáumst — Utivist Fréttatilkynning frá Húsafelli í stórauknum mæli hefur laðast hingað fjölskyldufólk bæði í sumarbústaði og á tjaldstæði. Þetta fólk þarfnast fullkomins næðis á nóttunni. Einnig eru hér erlend- ir hópar sem eiga alls ekki að venjast því háttemi, sem íslendingar viðhafa, að drekka og syngja fram á morgun. Með aðstoð lögreglu höfum við ákveðið að framfylgja lögum um ölvun og óspektir á almannafæri. Mega þeir, sem valda vem- legu ónæði, búast við því að vera vísað af staðnum. Um verslunarmannahelgi verða AA- samtökin með sitt árlega sumarmót og verða þeir með einhver skemmtiatriði innan síns hóps. Auk þess verða almenn tjaldstæði opin fyrir bindindis- og bama- fólk. Lárétt 1) Ásjóna. 5) Veinið. 7) Andlitsop. 9) Handlegg. 11) Fornafn. 12) Neitun. 13) Stafrófsröð. 15) Þjálfuð. 16) 19.50 Jökl bjðm Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Hrlstu al þér slenlð (10) I þæffinum verfiur m.a. fjallað um aðild Islands að alþjóðlegum samtökum um almenningslþréffir og komið inn á starf sem bæjarfélög hafa ftumkvæði að. Einnig verða sýndar nokkrar æfingar sem henta surtdfólki og fiallað um kosfi og galla sunds fil að byggja upp þol og líkamlegan styrk. Þá verður rætt við formann Fjallahjólaklúbbsins. Um- sjón Sigrún Stefánsdóffir. 20.50 Framúrskarandl IJölllstamenn (Best of the Circus Worid Championship) Bresk- ur þáttur um listafólk I fjölleikahúsum. 21.15 SJaldgaflr stofnar (Rare Breeds) Kanadisk heimildamynd um viðhald gamalla bú- fjárstofna sem ella yrðu að likindum aldauða. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.35 Allt I patl (La Carapate) Frönsk bíómynd I léttum dúr frá 1978. Myndin gerist árið 1968 og mikil ólga rikir I þjóðfélaginu. Ungur lögfræðingur klúðrar málum skjólstæðings slns og lendir vegna mistaka öfugu megin við lög- in þegar uppreisn er gerð i fangelsinu. Leikstjóri Gérard Oury. Aðalhlutverk Pierre Richard og Vic- tor Lanoux. Þýðandi Ólöf Pétursdóffir. 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Allt I patl - framhald 23.30 Dagskririok STÖÐ □ Miövikudagur 31. júlí 1991 16:45 Négrannar Ástralskur framhaldsmyndafiokkur. 17:30 Snorkamlr Fjörug teiknimynd. 17:40 TSfraferöln Ævintýraleg teiknimynd. 18:05 Tlnna Skemmfilegur framhaldsþáttur um þessa frökku telpuhnáfu. 18:30 Bflasport Áhugaverður þáttur um bllaíþróttir. Umsjón: Birg- ir Þór Bragason. Stöð 2 1991. 19:1919:19 Fréffir.veður og Itarieg umflöllun um þau málefni sem hæst bera hveiju sinni. 20:10 Á graenni grund Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. Framleiðandi: Baldur Hrafnkell Jónsson. Stöð 21991. 20:15 Lukkulákar (Coastlng) Þriðji þáttur af sjö um Baker þræðuma. 21:10 Brúðlr Krists (Brides of Christ) Vandaður breskur framhaldsþáttur um unga konu sem gerist nunna. Þetta er þriöji þáttur af sex. 22:05 Hltchcock Góður spennuþáttur I anda meistarans. 22:30 Hlnn frjálsl frakkl (The Free Frenchman) Italskur framhaldsfiokkur með ensku tali. Þriðji þáttur af sex. 23:25 AHSkusveHln (Firing Squad) Seinni heimstyijöldin gelsar og einhvem vegin haga öriögin þvl svo að John Adams kafteinn bregst félögum slnum I bardaga. Hann fær tæki- færi fil að sanna sig þegar honum er fengið það verkefnl að skipa sveit fil að taka af lifi samheija sinn. Nokkrom klukkustundum fyrir aflökuna kemst hann að þvl að maðurinn sem á að leiöa fyrir aftökusveitina er saklaus. Myndin er byggð á metsölubók Colin McDougall. Aðalhlutverk: Stephen Ouimette, Robin Renucd og Cedric Smith. Leikstjóri: Michael Macmillan. Framleið- endur Michael Macmillan og Simone Halberstadf Harari. Stranglega bönnuð bömum. 01:00 Dagtkrárlok Flink. 18) Étur. Lóðrétt 1) Gera ógilt. 2) Box. 3) 51. 4) Svelgur. 6) Iðnaðarmaður. 8) Smá- ræði. 10) Skolla. 14) Hitunartæki. 15) Sturluð. 17) Eins. Ráðning á gátu no. 6320 Lárétt I) Ágengur. 6) Táu. 7) Rói. 9) Máf. II) Er. 12) Ám. 13) Pat. 15) Fáa. 16) Óla. 18) Nálægan. Lóðrétt 1) Ádrepan. 2) Eti. 3) Na. 4) Gum. 5) Rafmagn. 8) Óra. 10) ÁÁÁ. 14) Tól. 15) Fag. 17) Læ. Ef bilar rafmagn, hltavelta eða vatnsveHa má hríngja I þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjörður51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavfk slmi 82400, Settjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sfma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Síml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I sima 05. Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Gengisskr / m . f ] 30.JÚI11991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ...61,270 61,430 Sterlingspund .103,280 103,549 Kanadadollar ...53,292 53,431 Dönsk króna ...9,0804 9,1041 Norsk króna ...9,0004 9,0239 9,7130 Sænsk króna ...9^6877 Finnskt mark .14,6003 14,6384 Franskur franki .10,3309 10,3579 Belgískur franki ...1,7053 1,7097 Svlssneskur franki. .40,2430 40,3481 Hollonskt gylliní .31,1751 31,2565 Þýskt mark .35,1470 35,2388 .0,04701 0,04714 5,0063 Austunrískur sch.... ...4,9933 Portúg. escudo ...0,4099 0,4110 Spánskur pesetl ...0,5608 0,5623 Japanskt yen .0,44503 0,44620 (rskt pund ...93,893 94,138 Sérst. dráttarr. .81,7709 81,9845 ECU-Evrópum .72,1301 72,3185 v $ V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.