Tíminn - 30.10.1991, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.10.1991, Blaðsíða 6
6 Tíminn Miðvikudagur 30. október 1991 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVIKNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin (Reykjavlk Framkvæmdastjóri: Hrólfur Ölvisson Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gislason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson Stefán Ásgrlmsson Auglýsingastjóri: Steingrimur Gisiason Skrifstofur:Lyngháls 9,110 Reykjavlk. Síml: 686300. Auglýslngasími: 680001. Kvöldsímar: Áskrift og dreifing 686300, ritstjóm, fréttastjórar 686306, iþróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tlmans. Prentun: Oddi hf. Mánaöaráskrift kr. 1200,-, verð (lausasölu kr. 110,- og kr. 130,- um heigar. Grunnverð auglýsinga kr. 725,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Vonbrigði pólskra kjósenda Fréttaskýrandi hjá alþjóðafréttastofu Reuters tók svo til orða í grein sem fylgdi fréttum af kosningaúrslitum í Póllandi á mánudagsmorgun, að kjósendur hefðu af- neitað markaðshyggju stjómvalda svo rækilega að und- an hljóti að svíða. Raunar getur það ekki farið fram hjá neinum að kosn- ingamar í Póllandi em skýr mynd af þeirri efnahags- og stjómmálakreppu, sem ríkir í landinu. Um pólsku kosningamar hefur fátt jákvætt verið sagt annað en það sem haft er eftir fulltrúum frá Evrópuráðinu, sem fylgdust með framkvæmd þeirra, að þær hefðu „farið vel fram“. Kosningamar leiddu m.ö.o. í ljós að lýðræði hefur fest svo rætur í landinu, að Pólland telst hæft til þess að verða aðili að Evrópuráðinu, þar sem megin- skilyrði þess er að aðildarríkin lúti lýðræðisstjóm. Til að átta sig á stjómmálaástandinu í Póllandi ber að nefna þá hóflausu mergð flokka og framboðshreyfinga sem stóð að framboðum. Framboðskraðakið bendir síst til þess að Pólverjar hafi þá pólitísku samstöðu um markmið og leiðir í þjóðmálum sem ætla hefði mátt af frásögnum þaðan eftir að valdaeinokun kommúnista lauk. Kosningaþátttakan er ljóst vitni um vantrú almenn- ings á stjómmálamenn og gerðir þeirra og ber auk þess með sér sinnuleysi sem e.t.v. á sér dýpri rætur en það eitt að fólk vantreysti núverandi stjómarforystu í land- inu. Þótt mikil áhersla sé lögð á að minnast þess um pólsku kosningamar að um sé að ræða „fyrstu lýðræðislegu kosningar í meira en fimmtíu ár“, sátu 60% kjósenda heima, aðeins 40% hirtu um að neyta kosningaréttar og dreifðu atkvæðum sínum á framboðslista með þeim úrslitum að um tuttugu smáflokkar og framboðssam- tök eiga sæti í neðri deild (fulltrúadeild) pólska þings- ins. Að vísu er það svo að fréttaskýrendur telja að skipta megi smáflokkamergðinni í tvær meginfylkingar, þar sem önnur fylkingin og sú fjölmennari telst vera á bandi Samstöðu, hinnar upphaflegu lýðræðishreyfmg- ar, sem kennd hefur verið við Lech Walesa. Þrátt fyrir það er allt í óvissu um hvemig til tekst um myndun rík- isstjómar. Athyglisvert er að flokkur hins hófsama miðjumanns Tádeuss Masófétskís, fyrrverandi forsætisráðherra, fær sýnu mest fylgi. Masófétskí er í raun jafhmikill and- stæðingur hagkerfis kommúnista sem Lech Walesa. Masófétskí er kaþólskur menntamaður og trúr kirkj- unni. E.t.v. er það þess vegna að hann er, að því er virð- ist, talsmaður „þriðju leiðar“ í fráhvarfinu frá komm- únismanum. Þetta sýndi hann þegar hann beittist fyrir því fyrir tveimur ámm að tekið var skref til lýðræðisátt- ar með málamiðlunarlausn til bráðabirgða um stjóm- skipan og stjómarfar í landinu. Allt bendir til þess að „þriðja leiðin“ eigi einnig hljóm- gmnn að því er varðar umbætur í efriahagskerfmu. í því felst að umbreyta skuli efnahagskerfi og þjóðfélags- gerð stig af stigi en ekki með kapítalískri byltingu, stefria að blönduðu hagkerfi en ekki óheftum kapítal- isma, koma á lýðræðis- og velferðarríki í Póllandi þar sem jöfnuður er tryggður í markaðshagkerfi. arareru hiolr nýju krUtaiboðar, og því ekki við }»ví að búast að kixkjan eða aanjeirángarþörf, *em er orðið að tígkufyriiWri. Hagfrieði er með prófín og segja að samkvæmt fyrirrækja séu þau sameinuð. Þetta þykja ffa vísindi og fyrirtæki eru sameinuð út og suður. yfir fiall- garða og jölda og hið djúpa baf. Að auld þyidr grððl að því að sameina fóildð á einn stað í landinu, enáa er þá betra að halda utan inn hjörðina. VOji einhvcr nýta útskagana, má fá Póiverja til að vinna þar. Þeir eru illu vanir úr Guiaglnu. Krónuveldi kirkjunnar Ein er sú stofnun í Jandinu, sem vcnjuiegur kristinn maður hefði og rig og þau stundarfyririweri sem aldaramstri, að þeim hefur verið gert að greiða aðeins krónu i leigu á mánuði fyrir prestssetrið. Hefur þó kostað nokkur hundruð að hafa þessa krónu á skrám, vegna þess að kontóristar rfldsins verða Uka að llfa, Nú virðist kirkjumálaráöherra vera orðinn þreyttur á þessum inn- heímtum. Miðað við húsaieigukjor almennt nær varia nokkurri átt að leggja krónuna niður, enda mundi þá skatturran koma og leggja á er því í kb'pu. En ráðherra hefur boðist til að Íeysa hnúönn meö því að faera ktrkjunni aftur allar eigur hennar, sem af henni voru teknar á sinni tfð f einhverju enduibótar* kastinu, sem gengið hafa taktfast yfir stjómendur þcssa iands lfkt og inflúensa. Skattar á guðsríkíð En fái kirkjan eigur sínar tii baka tekur ekki betra við. Að vísu eru margar klrkjujarðir sem næst verð- heimtu getur kirfgan ekkL sem rikfð hefur á autónni skatt- heimtu í framfíðinni. Þaö munar ekkert uro að setja Í einskonar ur bifieiðaskattur, enda er lúxus að vera trúaður nú á veröbréfatímum peningafurstanna. Afnot af sóknarböraum Þvf miður horfir svo, látt kirkju- málaráðherra verða af þeírri hótun sfnni að sleppa kirigunni iausri, að hún verði íallft innan tfðar. Þetta era að vísu miklir gjaldþrotatunar, en engan mun hafa órað fyrir því að okkur tækist að gera jafiivel himna- ríki gjaMþrota. Það ættí því að fara að vara þá við fajá Guinncss. En eitt tórkjum er dýrt, sé ektó búió að framtak og stópulagsgáfu. tórkjan hefur verið látín að mestu í friði á llðinni tíð. Aö henni hefur aldrei stefntsá óttiað veraað fara á hausinn eins og hvett annað fisk- iðjuver. Að vísu hefur eitthvað verið um að sameina prestaköfl, en það hefur verið gert af Uófmennsku og ektó til að breiða yfir eitthvert tap á himnaríki. Meira aö segja prestar hafa verið svo fíarri heimsins ver- að vera ríkisins þjónn við að mæla sperrar og gólfbfta yrði Hörður tóricjunnar þjónn og það gengi aldr- ei sökum fátæktar wnuuveitanda. Kirkjur og kaleikar gengju til þjóð- kirigunnar og ríkið myndi heimta gjöld af því fyrr eða síöar. Kirigu- stakiingum jafnt sem fyrirtækjum, yrði einungis hægt að krefiast af Jóni Jónssyni en ektó Flugleiðum, svo dæmi sé tetóð, vegna þess að ar hann reiknaðí út og krafðf þá um greiðslu fyrir afnot af iandi og þjóð í nokkur hundruð ár. Kirkjan getur krafið rikið um greiðslur fyrir afnot af sóknarbömum og tórkjujörðum í langan tíma, eða síðan rfláðyfirtók þjóðkirkjuna í oflætl sínu. En sam- kvæmt efnað fyrirtæki tfl að blanda tórkj- unnl við, svo bún geti lifað sínu efnahagslífi. Sé litið yfir sviðið, sést ekkert annað fyrirtæld nógn öðugt til aö þjóna þvf hlutvertó að en Efmskipa- Garri VÍTT OG BREITT Spítalasveiflur Spítalasving er orð sem mikið var notað um árabil, og merkti svo vel útilátinn pústur, að sá sem meðtók varð þar með spítalamatur. Ekki mun nýmælið hafa náð að festa rætur í tungunni og heyrist ekki lengur að neinum sé hótað spíta- Iasvingi, þótt í odda skerist milli manna. Eins má vera að þjóðin sé orðin svo dönnuð, að ekki sé leng- ur siður að hóta limlestingum þótt menn greini á. Það eru helst inn- heimtumenn skulda sem hóta og beita líkamiegu ofbeldi til að leggja áherslu á alvöru atvinnugreinar- innar og svo eru áskriftir að ríkis- skuldabréfum auglýstar með svip- aðri áminningu: „Pabbi minn er miklu sterkari en pabbi þinn.“ Sving er komið af ensku orði sem merkir sveifla og er spítalasving aftur komið í tísku, en með nokk- uð breyttum formerkjum, því nú standa sviptingarnar um spítalana sjálfa og er þeim sveiflað sitt á hvað eftir því hver á heldur hverju sinni. Uppstokkun Lengi hefur verið rætt um ein- hvers konar uppstokkun á spítala- kerfinu, ýmist til að spara eða bruðia, eða til að nýta mannskap- inn í heilbrigðisstéttunum eða til að útvega sem flestum vinnu og starfsskilyrði við hæfi og einstaka sinnum hefur jafnvel bryddað á umhyggju fyrir sjúkum í umræð- unni. En það var ekki fyrr en eftir valda- töku Sighvats, sem nú trónir hæst á heilbrigðispíramítanum, að spít- alamálin fóru að sveiflast svo um munaði. Nefndir, ráð, sérfræðingar, hags- munasamtök, ríkisendurskoðun, tuttuguþúsundmannaundir- skriftatali-star, læknaráð, sjúkra- MMW9I9 C Rdðgjajar um sHfnumótun Rlkisspilala Borgarspífali í ein sæng meo Landspít Sufna berað þvl að drtfa þjðnustu sem er fremur almenn húsastjórnir og læknasamtök hafa lagst á eitt með innlendum og er- lendum ráðgjafafyrirtækjum að leggja fram hverja greinargerðina og úrlausnina af annarri og verður ekki annað sagt um athvarf hinna sjúku, en að þar sé með líflegasta móti um þessar mundir. Svo er að skilja að hér og hvar um landið séu rándýrar og fullkomnar skurðstofur sem hvorki læknar né sjúklingar koma nokkru sinni inn í, en í stóru sjúkrahúsunum í Reykjavík eru biðlistar eftir að- gerðum og getur tekið nokkur ár að komast að. Miklar skekkjur eru milli legurýmis og aðgerðaaðstöðu og af langlegusjúklingum vilja helst engir vita nema kirkjugarðs- verðir þegar til þeirra kasta kemur. Annars er það áreiðanlega allt tóm vitleysa sem hér er skrifað, eins og reyndar flest það sem menn láta frá sér fara um spítala- málin og heilbirgðiskerfið um þessar mundir. Og leynist einhver vitglóra einhvers staðar er hún vís- ast óskiljanleg, rétt eins og heil- brigðisráðherra. Sundrung um sameiningu Samkeppni milli spítala eða sam- eining spítala er mikið mál, en engir tveir aðilar hvað þá fleiri geta komið sér saman um hvaða sjúkra- hús á að sameina, hver á að leggja niður og hver á að gera að fordyri kirkjugarða. Um daginn var birt erlend ráðgjöf um að sameina ætti Borgarspítala og Landakotsspítala. Ráðuneyti Sighvats brást ókvæða við og spurði með þjósti hver hefði pant- að þetta. Svo kom ráðgjöf um að sameina Landakot og Landspítala og allt varð vitlaust og stundum á að slátra Fæðingarheimili og/eða sjúkrahúsi heilags Jósefs í Firðin- um, og er þetta yfirleitt allt saman einfalt og auðskilið þar til iyfja- verðinu er blandað í málin, sem þá fara fyrst að vandast fyrir alvöru, enda þá komin í bland við fjárlaga- frumvarpið. Nú hefur Alþýðublaðið fengið sal- ómónsdóm um sameiningu spítala og skýrir hróðugt frá að Moret Ernst & Young hafi komist að nið- urstöðu um að glóran sé að sam- eina Landspítala og Borgarspítala. Með því verði komið í veg fyrir samkeppni milli Borgarspítala og Landakotsspítala annars vegar og Landspítala hins vegar. Hér er samkeppni ailt í einu orð- in af hinu illa, en ekkert er minnst á hættulega samkeppni milli Landakots og risaspítalans sem til verður úr hinum tveimur. Nú mun hefjast mikið japl og jaml um réttsýni Moret Emst & Young, núverandi og tilvonandi spítalamat til ama og leiðinda. Enda er sjúkrahúsa- og lyfjaum- ræðan öll komin á það stig að jafn- vel seinþreyttustu þolendur gætu vel hugsað sér að rétta þeim, sem verst láta, léttan spítalasving ef það mætti verða til að þagga niður í þeim um hríð. OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.