Tíminn - 30.10.1991, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.10.1991, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 30. október 1991 Tíminn 5 Unga fólkið hlustar betur á það, sem Einar Oddur segir, en það eldra: f skoðanakönnun, sem Pélagsvís- Indastofnun Háskóla íslands hef- ur gert fyrir BSRB, kemur fram að 80% hjóðarinnar vi«a að 92% teija ástæöu til ad auka sérstakkga kaupmitt lágra launa. Skoðanakönnunin var gcrð dag- ana 11.-19. okt Úrtakið var 1500 manns á aldrinum 18 til 75 ára. Alls fengust svör frá 1056 manns allstaðar af landinu. í könnuninni var spurt: „Telur þú æskiJegt eða óæskilegt að í ekki. f síðustu spurningu var spurt: „Telurðu að þjóðarbúíó þolí núna að samiö verði um einhverjar hækkanir á kaupmætti?" 56,9% svöruðu spurningunni 32,1% 11.0% sögðust ekki vita svaríð. I svörum við fyrstu og annarri samið um aukinn kaupmátt launa- taxta?“ 79,4% svöruðu að það væri æskilegt, 6,3% að það væri ýmsu háð, 8,8% að það væri óæskilegt og 5,6% sögðust ekki víta svarið. í annarri spurningu var spurt- „En telurðu æskilegt eöa óæski- legt að samið verði sérstaklega um aukinn kaupmátt lágra Iauna?“ 92,4% svðruðuæskilegt, 1,9% að það væri ýmsu háð, 3,2% svöruðu óæskilegt og 2,5% svöruðu veit ur telja æskílegra að hækka launin en kariar, 84% kvennaá mótí 75% karla. Ekki er verulegur munur á fólki eftlr starfsstéttum, td. telja yfir 90% atvinnurekenda ástæðu til að auka kaupmátt lægstu launa. Stjómmálaskoðanir fólks virðast eldri skipta höfuðmáli, þegar spurt er um viðhorf þess tfl aukins kaupmáttar. Þó má gretna að minnstur stuðningur við kaup- hækkanir er meðal sjáífstæðis- manna. en mestur meðal kjósenda Kvennalistans og Alþýðubanda- Það vekur nokkra athygii að unga fóllrið, á aldrinum 18-24 ára, virð- ist hafa þá skoðun að í dag þoli þjóðarbúið ekki auldnn kaupmátt. kjaric úr þessu fólkL Ögmundur sagði að skoðana- könnunin sýndl svo ekki verðl um að f komandi verði satnlð um átt launataxta. Nlð- vantar raikið á að kauptaxtar séu í samræmi við r. í þessari kiinnun Ögmundur Jónasson, formað- ur BSRB. TfmaTOymJ Aml BJam* 43,4% fólks á þessum aldri sr’ör- uðu þriðju spurningunni ncitandi, en 38,8% játandi. Ögmundur Jón- asson, formaður BSRB, sagði greinilegt að Einari Oddi og félög- um hans hj& VSf hafi tekist, með svartsýnlsspám sínum, að draga verði leiðrétt,". Nýlega lét Vinnuveitendasam- band íslands gera skoðanakönuun um afstöðu þjóðarinnar til þjóðar- sáttar. Af könnuninni mátti skilja að meirihluti þjóöarinnar væri hlynntur kjarasamningum án launahækkana. Ögmundur sagði að VSÍ hefðl túlkað niðurstöður könnunarinnar með mjög rillandi hætti. Þegar betur sé að gáð, komi í ijós að um var að ræða meirihluta þeirra 42% sem á annaö borö tóku afstöðu með því að samið verði á sama hátt og í kjarasamnlngum árið 1990. -EÓ Náttúruverndarráð ávarpar veiðimenn: Sýnið drenglyndi Náttúruvemdarráð vill minna veiði- menn á að stunda veiðiskapinn af drengiyndi og virða lög og reglur um veiðar og ferðir um landið. Náttúruvemdarráð minnir og á að jörð er viðkvæm eftir hiýindi og úr- komu, þrátt fyrir snjóskafla í niður- gröfnum slóðum. Því er mikil hætta á landspjöllum. Því minnir Náttúru- vemdarráð á að akstur utan vega er bannaður. Náttúruvemdarráð vill og taka fram að bannað er að veiða fugla af vélknúnum farartækjum. Og að síð- ustu að veiðar í þjóðgörðunum í Jökulsárgljúfrum, Skaftafelli og Þingvöllum, sem og í friðlöndunum Herdísarvík, Herðubreið, Horn- ströndum, Hvannalindum, Kring- ilsárrana, Þjórsárveri, Búðahrauni, Flatey, Geitlandi, Húsafellsskógi, Lónsöræfum og Vatnsfirði, og enn á fólkvöngunum í Neskaupstað og Hólmanesi eru bannaðar. -aá. Útvarpsráð: Halldóra formaður Ólafur G. Einarsson menntamála- ráðherra hefúr skipað Halldóru J. Rafnar lögfræðing formann Útvarps- ráðs, í stað Ingu Jónu Þórðardóttur sem sagði af sér fyrir nokkru. Hall- dóra stýrði fúndi Útvarpsráðs í fyrsta sinn síðastliðinn föstudag. -EÓ Bergþór Hávarðarson á skútunni Nakka, sem náði loks höfn eftir um 60 daga svaðilför frá Bandaríkjunum: Verður víst að kallast ógæfa „Það er erfitt að búa sig undir svona lagað. Þetta er hlutur sem verður náttúrlega að kallast ein- hverskonar ógæfa. Það fær ekki hver maður, sem siglir yfir hafið, á sig fellibyl. En ef eitthvað fer úr- skeiðis, þá kemur alltaf aftur og aft- ur upp í hugann: Hefði ég ekki get- að gert betur? Nú, en líðanin er núna býsna góð og hendur og fætur lagast þrátt fyrir þennan kulda og þessa vosbúð í 20 daga,“ sagði Bergþór Hávarðarson í samtali við Tímann í gær og var hinn hressasti. Það voru skipverjar á Katrínu VE, sem komu auga á neyðarblys frá Nakka um 12 sjómflur sunnan við Surtsey og drógu þá vélar-, segl- og ailslausa skútu Bergþórs til hafnar í Vestmannaeyjum. Þangað komu þeir seint á mánudagskvöld, eftir að Bergþór hafði verið um 60 daga á sjó. Bergþór Hávarðarson lagði úr höfn í Palm Beach þann 29. ágúst, en hann hefur síðustu 18 mánuðina búið í St. Martin. Þangað sigldi Bergþór árið 1989, með viðkomu á írlandi, Asóreyjum og Kanaríeyjum. Á St. Martin keypti hann Nakka, gerði hana upp og sigldi á henni heim. Fljótlega eftir brottförina frá Palm Beach lenti Bergþór í óhagstæðum vindi, en fyrir rúmum 20 dögum fór gamanið fyrst að káma fyrir alvöru. Þá lenti Bergþór í fellibyl sem reif segl og toppinn ofan á húsi skútunn- ar. Eftir það var ferð Bergþórs ein svaðilför og má teljast mikil mildi að hann náði iandi. „Ég var algerlega sambandslaus þessa 60 daga sem ég var á sjó, fyrir utan að einu sinni náði ég sambandi við bandarísku strandgæsluna, en þá var allt í himnalagi um borð. Dvölin var erfið, en það byrjaði ekkert al- mennilega að syrta í álinn fyrr en ég var kominn norður fyrir 50. gráðu, þá var sjórinn orðinn svo kaldur og mikil rigning og súid. Fellibylurinn tafði mig mjög á leiðinni. Ég varð að taka á mig mikinn krók, því eina leiðin til að lifa fellibylinn af var að halda honum á bakborðshlið. Ég vissi það að fellibylurinn myndi fara í austur, þannig að ég varð að taka stefnuna vestur. Ég náði nú ekki að koma neinu niður á kort meðan á þessu gekk, en við vorum að gera það í dag og þar má sjá að þetta var geysilega mikill hlykkur. En að Iok- um losnaði ég náttúrlega við hann,“ sagði Bergþór. „Þetta bendir manni náttúrlega á það, að ef maður ætlar að gera eitt- hvað svona þá verður maður að vanda alveg gífurlega vel til þess. Þá verður öryggisbúnaður að vera alveg í toppstandi. Auðvitað fer maður aft- ur á sjóinn. Maður velur sér fag og annað hvort límist maður við það eða ekki.“ „Ég er nú ekki búinn að plana neitt ennþá, en ég reikna með að ég geri það. Það er voðalega gott að vera þarna í hlýjunni á Flórída. En eins og segir í skáldverkinu góða: Römm er sú taug, sem rekka dregur föður- túna til. Þig Iangar alltaf að snúa aft- ur þangað sem þú varst borinn og barnfæddur og þar sem fólk talar þetta safhmál sem við tölum." -PS ■ EVRÓPSKT EFNAHAGSSVÆDI: S YEGABREF S INN I 21. OLDINA Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráSherra boðar til almennra borgarafunda um EES- samninginn sem hér segir: ísafjörbur, mánudaginn 28. okt. kl. 20:30 í Stjórnsýsluhúsinu. Vestmannaeyjar, fimmtudaginn 31. okt. kl. 20:30 á Höf&anum. Sigluf jörður, föstudaginn 1 . nóv. kl. 21:00 á Hótel Höfn. Húsavík, laugardaginn 2. nóv. kl. 1 1:00 í félagsheimilinu. Dalvík, laugardaginn 2. nóv. kl. 16:00 í félagsheimilinu Víkurröst. Að loknu inngangserindi svarar ráðherrann spurningum fundarmanna. Fundarstjóri: Þröstur Ólafsson UTANRIKISRAÐUNEYTIÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.