Tíminn - 30.10.1991, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.10.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn Miðvikudagur 30. október 1991 ÚR VIÐSKIPTALÍFINU Landbúnaður Túnis átti í gjaldeyriskreppu 1986 og hlaut þá fyrirgreiðslu Alþjóðlega gjaldeyrissjóftsins. Aft ráfti hans lögftu stjórnvöld þá niftur ýmis höft á viðskiptuni og atvinnustarfsemi. Á eftir fóru tvö ár þurrka, 1988-89. Hvort sem þurrkamir valda því eða aftrar ástæftur, eru skoðanir skiptar um árangur þeirrar stefnubreyting- ar. Söluverft framleiftenda á búvöru hefur að meðaltali hækkaft um 40%, en sú hækkun er að talsverð- um hluta sögð hafa gengið til milli- liða. Á móti hefur komift hækkun áburðar um 72-109%, útsæðis um 11-16% og verft búvéla hefur tvö- faldast sakir lækkafts gengis tún- ísks dinars. Af fjárfestingu í land- búnaði aft undanförau hefur eigift fé bænda einungis numið 15%. Túnis flytur nú út um þriðjung matvæla sinna, m.a. hveiti. Vegna fólksfjölgunar vex neysla lands- manna væntanlega umfram 30% á tíunda áratugnum. En Túnis flytur líka út búvörur og er ólífuolía þriðj- ungur þess útflutnings. Framleiðsía ólífuolíu nemur nú 100.000 tonnum á ári, en er sjöttungi minni en 1970. Að ræktun ólífuviðar vinnur fimmt- ungur fólks í sveitum og þess má geta að trén varna mjög uppblæstri jarðvegs. í sveitum landsins er mik- ið atvinnuleysi. Um tveir þriðjungar vinnufærra manna hafa aðeins vinnu 80 daga á ári og enn færri á þurrkaárum. Um 75% búandlýðs eru ólæs. í landbúnaði mun best af- koma ræktenda appelsínutrjáa á Cap Bon, norðausturhorni landsins. Vatnsþurrð háir landbúnaði. Nýt- ing jarðvatns er sögð góð, en regns mikíu síðri. Landbúnaður notar 82% af nýttu vatni í landinu. (Skv. Financial Times 17. aprfl 1991) Efasemdir um gagnsemi lána til tæknilegrar aöstoðar í Alþjóðabankanum (World Bank) og Alþjóða gjaldeyrissjóðnum (IMF) eru uppi nokkrar efasemdir um gagnsemi lána þeirra til upptöku tækni ýmiss konar í þróunarlönd- um. Slík lán Alþjóðabankans á fjár- hagsárinu 1989- 90 námu 1,4 millj- örðum dollara, um 9% allra lánveit- inga bankans til vanþróaðra landa. Síðla árs 1990 var um nytsemi lána þessara fjallað í grein í Finance & Development, ársfjórðungsriti Al- þjóðabankans og Alþjóða gjaldeyris- í Túnis sjóðsins. Athugun á vegum bankans frá 1986 hefur leitt í ljós að í grein- inni segir að lán þessi hafi sjaldnast komið að tilætluðum notum. Sagði Financial Times svo frá 10. desem- ber 1990 (bls. 17): „Undanfarin fjög- ur eða fimm ár hefur Alþjóðabank- inn greitt 19 lán til landa í Afriku sunnan Sahara til tæknilegrar upp- byggingar til „frjálsra afnota" upp á 200 milljónir dollara. Og var lánun- um ætlað að stuðla að breytingum á stefnumörkun og á stofnunum. En aðeins þrjú þeirra komu að tilætluð- um notum, að embættismenn segja. Önnur vísbending um að ekki sé allt með felldu er fjöldi útlendra ráð- gjafa að störfum í Afríku sunnan Sa- hara. Þeir munu nú vera 70.000- 100.000 eða fleiri en á nýlenduskeið- inu.“ Ullarkvóti í Ástralíu Snemma árs 1990 var í Ástralíu lækk- að ábyrgðarverð á ull úr 870 centum í 700 cent á kg, en á því verði kaupir ríkisstofnunin Australian Wool Cor- poration þá ull sem henni er boðin. Jafhframt hafa samtök bænda fallist á upptöku ullarkvóta til að minnka megi framboð ástralskrar ullar um 25%, en ull ffá Ástralíu nemur 60% þeirrar ullar sem seld er landa á milli. í heild sinni leggja ástralskar búvörur til 26% af útflutningi álfunnar og 4% af vergri framleiðslu hennar. Bújarðir eru 160.000. Framkvæmdastjórn EBE hefur málarekstur til að hnekkja einka- leyfum á sölu rafmagns og jarð- gass Framkvæmdastjóm EBE hóf 21. mars 1991 málarekstur gegn öllum aðildarlöndum sínum nema Þýska- landi og Lúxemborg, til að hnekkja einkaleyfisskipan á sölu raftnagns og jarðgass. Er sú tilhögun með ýmsum hætti, en beinlínis á vegum ríkisins í þremur þeirra: Frakklandi, Dan- mörku og Belgíu. í Frakklandi bæði um rafmagn og jarðgas, Electricité de France og Gaz de France, í Dan- mörku um jarðgas, Dansk olie og nat- urgas, og um jarðgas í Belgíu Di- strigas. Austurland - Kjördæmis- þing á Seyðisfirði Þing Kjördæmissambands framsóknarmanna á Austuriandi veröur haldiö á Seyöisfiröi dagana 1.-2. nóvember 1991. Þingstörf hefjast kl. 20.00 föstudaginn 1. nóvember og þeim lýkur um kl. 17.00 laugardaginn 2. nóvember. Árshátfð K.S.F.A. veröur haldin i Heröubreiö á Seyöisfiröi laugar- daginn 2. nóvember og hefst kl. 20.00. Kjósarsýsla — Aðalfundur Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu veröur haldinn laugardaginn 2. nóvember kl. 17.00 f Há- holti 14 (Þverholtshúsinu). Fundarefni: Stjómarskipti og venjuleg aöalfundarstörf, kaup húsnæöis. Jóhann Einvarösson Kjör fulltrúa á kjördæmisþing Framsóknarflokks- ins, sem haldiö verður aö Hlégarði I Mosfellsbæ sunnudaginn 10. nóv. n.k. Eftir fundinn verður hlé og slöan kvöldveröur. Veislustjóri veröur Helga Thoroddsen meö gltarinn og allir velkomnir. Stjómln. Guömundur BJamason Valgeröur Sverrtsdóttir Jóhannes Geir Slgurgeirsson 36. kjördæmisþing fram- sóknarfélaganna í Norð- urlandskjördæmi eystra haldið á Hótel Noröurijós, Raufarhöfn, 1. og 2. nóvember 1991. Dagskrá: Föstudagur 1. nóvember. Kl. 21.00 1. Setning þingsins. 2. Kosning starfsmanna þingsins. 3. Skýrsla stjómar og reikningar. 4. Umræöur um skýrslu og afgreiðsla reikninga. 5. Ræöur þingmanna. 6. Framlagning mála. 7. Umræöur. Laugardagur 2. nóvember. Kl. 8.00 Morgunverður. Kl. 9-12 Nefndarstörf. Kl. 12-13 Matarhlé. Kl. 13-16 Afgreiösla mála. Kl. 16-16.30 Kaffihló. Kl. 16.30 Kosningar. Kl. 17.00 Ákvöröun um árgjald til KFNE. Kl. 17.15 Önnurmál. Kl. 18.00 Þingslit. Sunnlendingar Spilavist Hin áriega 3ja kvölda framsóknarvist Framsóknarfélags Ámessýslu hefst 1. nóvember kl. 21.00 að Borg, Grlmsnesi. 8. nóvember kl. 21.00 I Félagslundi, Gaulverjabæ. Lokaumferöin verður á Rúöum 15. nóvember kl. 21.00. Vegleg verölaun að vanda. Stjórnln. Ingibjörg Pálmadóttir Unnur Stefánsdóttir Siguröur Þórólfsson Kjördæmissam- band framsókn- arfélaganna í Vesturlandskjör- dæmi 33. þing K.S.F.V., haldiö (Stykkishólmi 2. nóvember 1991 Ragnar Þorgeirsson Kl. 11.00 Þingsetning a) Þingforsetar, b) Ritarar. c) Kjörbréfanefnd. d) Uppstillingarnefnd. e) Stjórnmálanefnd. Skýrsla stjórnar og reikningar, umræður og afgreiösla. Kl. 11.30 Ávarp þingmanns, Ingibjargar Pálmadóttur. Kl. 12.15 Hádegisveröarhlé. Kl. 13.15 Kjaramálin Guömundur Gylfi Guðmundsson hagfræöingur ASl, Jón Agnar Eggertsson form. Launþegaráðs. Framsögur og fyrir- Kl. 14.30 spu Ávc ,vorp Unnur Stefánsdóttir, form. LFK. Sigurður Þórólfsson, varaþingmaöur. Ragnar Þorgeirsson, varaform. SUF. Kl. 15.15 Mál lögðfyrir þingiö. Kl. 16.00 KafFihlé I tuttugu minútur. Kl. 16.20 Nefndarstörf. Kl. 17.20 Afgreiðsla mála. Kosningar. Kl. 18.30 Þingslit. Kvöldskemmtun hefst kl. 20.00 meö kvöldverði. Aðalfundur Framsóknar- félags Mýrasýslu verður haldinn fimmtudaginn 31. október kl. 21:00 I húsi félagsins, Brákarbraut 1, Borgamesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaður kemur á fund- inn. Stjómln. Ingibjörg Aðalfundur Framsóknar- félags Miðneshrepps veröur haldinn I húsnæöi félagsins aö Strandgötu 14, fimmtudaginn 31. október 1991 kl. 20.30. Efni fundar. 1. Skýrsla stjómar. 2. Reikningar félagsins. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning stjómar. 5. Kosning fulltnja á Kjördæmisþing. 6. Önnur mál. Mætiö vel og stundvlslega. Stjómin. Borgnesingar- Nærsveitir Spilum félagsvist I Félagsbæ föstudaginn 1. nóvember kl. 20.30. Mætum vel og stundvlslega. Framsóknarfélag Borgamess. Framsóknarvist veröur spiluö n.k. sunnudag 3. nóvember kl. 14.00 I Danshúsinu Glæsibæ, Álfheimum 74. Veitt verða þrenn verðlaun karta og kvenna. Haraldur Ólafsson lektor flytur stutt ávarp I kaffihléi. Aðgangseyrir kr. 500. Kaffiveitingar innifaldar. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Haraldur Viðtalstími L.F.K. Fimmtudaginn 31. okt. n.k. veröur Guðrún Alda Haröardóttir, varaform. Landssambands fram- sóknarkvenna til viötals á skrifstofu Fram- sóknarflokksins að Hafnarstræti 20 milli kl. 13.00 og 14.00. Framkvæmdastjóm L.F.K. Guörún Alda Borgarnes - Opið hús I vetur veröur aö venju opiö hús á mánudögum frá kl. 20.30 til 21.30 I Framsóknarhúsinu, Brákarbraut 1. Bæjarfulltrúar flokksins veröa þar til viðtals ásamt ýmsum fulltrúum í nefndum á vegum bæjarfélagsins. Heitt veröur á könnunni og allir velkomnir til að ræöa bæjarmálin. Sími 71633. Framsóknarfélag Borgamess. Hafnarfjörður Aöalfundur f Framsóknarfélagl Hafnarfjaröar veröur haldinn fimmtu- daginn 7. nóvember aö Hverfisgötu 25, Hafnarfirði, og hefst kl. 20.00. Aöalfundur I Fulltrúaráöl framsóknarfélaganna f Hafnarfiröl verður haldinn á sama staö sama kvöld og hefst kl. 21.00. Venjuleg aöalfundarstörf á báöum fundunum. Stjómlmar. Reykjavík - Létt spjall á laugardegi Laugardaginn 2. nóvember verður léttspjallsfundur. Umræöuefni: Borgarmálefni i vetrarbyrjun. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi mun innleiða spjalliö. Fundurinn veröur haldinn aö Hafnarstræti 2, 3. hæð, og hefst kl. 10.30. Fulltrúaráðlð. Slgrún samningarmr- Góðir eða slæmir? Framsóknarfélögin ( Reykjavlk, ásamt S.U.F., gangast fyrir opnum hádegisverðarfundi um EES- samningana f Hótel Lind föstudaginn 1. nóvember n.k. kl. 12.00. Fmmmælandi verður Jón Baldvin Hannibalsson utanrfkisráö- herra, sem jafnframt mun svara fyrirspumum. Á fundinn mun einnig mæta Bjaml Elnarsson, stjómarmaöur I Samstööu um óháö Island. Léttur hádegisveröur á kr. 800. F.F.R. og S.U.F. Bjami

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.